Alþýðublaðið - 12.06.1969, Síða 7
Al'þýðublaðið 12. júní 1969 7
Danskur þingmaður kynnir sér eiiur-
lyfjamálið:
„ÞSÐ GERIÐ
ÓLÖGLEGT“
því helmingur unga fólksins neylir eifur-
lyfja, segir fiashneytandl
Danskur þingmaður, Bemhard
Tasteisen, hefflur farið á stúfana
og kynnt sér af .eigin i'aun á-
standið í eiturlyfjamálum í Dan
mörku, og þá einkum Kaup.
aniaamaiWölfn. Hann hefur heim-
'sóbt skuggahverfin og rætt við
fjölda fólks, sem viðriðið er
eiturlyfjaneyzlu — sölu etc.
UNDIRBÚNINGUR
UNDIR ÞINGRÆÐU
Tastesen er þingmaður sósíál-
demókralanna og þessa reynsKu
hefur hann orðið sér úti um í
tilefni af því, að liann á að flytja
ræðu í þinginu um hash.vanda-
málið. Þjóðþingið danska er nú
á 'lelðinni með að taka afstöðú
til hash, og verður ekki gott að
segja, ihvemig því reiðir af,
þar eð læknar hafa krafizt þess,
að sala hash verði leyfð.
Hér á éftir fara glefsur úp
(þeírri reynslu, sem danski þing
maðurinn varð fyrir. Þetta
sagði einn hashneytandinn við
hann:
HELMINGURINN
HEFUR PRÓFAÐ ÞAÐ
•— Það er alveg sama, hvað þið
gerið. Þið gerið ekki annað en
gera landið ólöglegt. Þvi að
'helmingur unga fólksins lifir
'hinum megin við lögin, af því
að það reykir — eða a£ því það
Itekur einhver eiturlyf.
— Varla er það nú helming-
ur, sagði Tastesen við piltinn,
sem ihann hitti í stóru húsi, þar
sem hann og þrír vinir hans
búa í einu herbergi.
— Helmingur þess hefur á-
reiðaniega prótfað að reykja, það
Iþyrði ég að veðja um..,
— Já, kannski prófað, en það
þarf ekkj að þýða, að það sé
neytendur.
— Ég kom í skóla um dag-
inn — og þegar ég gekk yfir
skólavölldnn, voru sex ungling-
ar, sem komu til mín og spurðu
hvort ég ætti hash. Annars er
varla hægt að kaila þetta ungl-
inga — fæstír voru eldri en
ellefu ára.
— Það hefur nú bara verið,
af því þeim hefur fundizt þetta
spennandi, sagði Tastesen.
ÞÁTTUR
DAGBLAÐANNA
— Já, vissu'lega hiýtur það að
Bernhard Tastesen — hér ræ3ir hann viS eiturlyf janeytanda.
vera spennandi, sagði vinkona
piltsins. Dagblöðin fytia hverja
síðuna á fætur annarri um
betta. Heilar orðabækur urrt,
hvað LSD, apfetamín, preludin,
STP og morfín er, Og lýsa á-
hrifunum, og hvemig þau eigi
ekki að vera.
Tastesen á'titi viðtal vjð mann,
sem selur hash, um ýmis eitur-
‘lyf. Hann upplýsti, að hasn
hefði hækkað mjög í verði, en
piliur hefðu lúns vegar lækkað
verluaega.
•— Ampfetamín nota flestir í
sprauíur; með því að leysa það
upp.
— Hvaðan fæst ampíetamö;,
spurði Tagtesen?
TÍU ÞUSUND TÖFLUR
Á EINNI KST.
— Hér er hægt að fá það eins
og hver viil — það er frá út-
löndum. Markaðurinn er bein-
líni's yfirfullur af því. Ég gæti
útvegað tíu þúsund töflur á
einni kliukfcustlund. Allir viita,
hvar það er að fá.
— Hvað þekkirðu marga úngl
inga, sem síðasta hálft árið
hafa orðið eiturlyfjaneytendur?
— Um það bil 25.
Tastesen spurði að lokum: —
Hvað mundi gerast, ef hash yrði
gert löglegt?
— Það yrði sv’ei mér yndislegt,
þá gæti ég sett upp litia snotra
verzlun. Samfélagið yrði mur*
öflugra. Leiðinieg vinna yrði
alveg þolanleg; fólkið yrði kát
ara og líkaminn mikiu heilbrigð
ar; og afslappaðri, sagði eitur-
lyfjasalinn.
Umferðarslys
RF.YKJAVÍK. — Þ.G.
Lítil Opel Kadett bifreið sneri
Voikswagen „rtigbrauði“ við og
kastaði því ekki minna en 10 metra
niður eftir Snorrabrautinni, er bíl-
arnir lentu í árokstri laust fyrir kl.
hálftvö í gær.
Opelinn kom niður Grettisgötu
og ærlaði bílstjórinn yfir Snorra-
'braut. I þeim 9vifum var Vöikswajg-
en „rúgbrauði“ ekið norður Snorra-
'braut, á hægri akrein, og skipti það
engum toguím, að bílarnir rá’kust
saman, með fyrrnefndum afleiðing-
um. Opelinn stórskemmdist að fram-
an, en Volkswagenbifreiðin varð
fvrir skenimdum á vinstra aftur-
brétti. F.ngin slys urðu á mönnum. ,
Að -sögn bílstjóra Volkswagenbif- I
reiðarinnar hafði liann séð Opdimi r
koma niður Grettisgötu skömmu
áður en hann kom á gatnamótin,
en talið, að hann færi ekki inn á '.
giiturut fvrr en bann vari kominn j
fra'tn hjá. I þeim svifum ,«r áreksr- i
urinn varð taldi hann, aS bílstjóri j
Opélsins hafi borft til vinstri, eil
■ekki til ha'gri, eins og eðlilegt hefði .
verið. „Þetta var hrein vinstri villa,'*
sagði hann.