Alþýðublaðið - 12.06.1969, Side 8

Alþýðublaðið - 12.06.1969, Side 8
8 Alþýðu'blaðið 12. jún'í 1969 Blæjuvagn Menntaskólarektors. Bjarni Einarsson vi5 stýriff. Ford-1917. Settúr í gang einu sinni á ári. áJrr aftursæti á Elcar. — Þetta er Ford T vörubíll, ár- g-erð 1917. Bjarni frá Víðistöðum á hann og setur hann í gang einu sinni á ári. Þá hengir Bjarni plóg aftan í bílinn og plægir kartöflu- garðinri með honum. Afturhjólin eru þau sömu og voru á honum nýjum, en þegar honum er beitt fyrir plóginn, skiþtir hann og sfit- ur í staðinn járnlhjó'l af dráttarvél. Þessi bíll stendur úti ailt árið og fer aíitaf í gang, þegar Bjarni þarf að plægja garðinn. 52 ÁRA FORD Þessa lýsingu gaf Bjarni Einars- son, sem vinnur hjá Félagi ís- lenzkra bifreiðaeigenda, á elzta bílnum, sem verður á bílasýning- unni í Laugardalnum 17. júní. Bíl- arnir verða alls 25, en fjora élztu bílana gevmir Bjarni í skemmu, þar sem 'eitt sinn var verkstæði Reyhjavíkurhafnar og auk þess er einn í verkstæði FIB. Hinir bílarn- ir eru alíir á skrá.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.