Alþýðublaðið - 12.06.1969, Side 13

Alþýðublaðið - 12.06.1969, Side 13
Alþýðublaðið 12. júní 1969 13 Mekka siglinganna W-.IR, sem leggja stund á siglinga iþróttina diíta Kiel Meklka sigiinga- íþróttanna. Þctta er býsna mikið sagí icn sanrileilkanum sam'kis'annt. Kiel- arbúar eru mikið gafnir fyrir sigl- ingar. Siglingaíþróttin hefur aUa itíð.dtt marga aðddendur í borginni. Ævintýri í vindi og d bylgjum hef- ur ætíð hei'llað borgarbúa. Síðla sumars 1972 lie&t. siglinga- keppni Olympíuleikanna á Kielar- firðinum. Það' er í annað skiptið síðan 1936, að fáninn mieð hringj. unum fimm bldktir ytfir borginni. Saina ár fer fram' 90. Kielarvikan st’dkaHaða. Sumarhátíð, þar sem sigl ingar skipa öndvegi í þess orðs fyllstu merikingu. Þángað' streyma kóngar, keisarar og miHjónamær- ingar dsamt tugþúsundum, sem lítt eru þekktir. Þátttakendur frá 31 þjóð hafa tdkið þátt í siglinguan í Kiel. Aðal- tilgangur Kidarifjarðarins er samt dklki keppnin sjálf, þó að hún sé dgæt útaf fyrir sig-, heldur er fyrst að ræða hátíð fólibsins, þar sétn það' kemur saman til að - gleyma þrasi og erli hins daglega lífsvfeg slappa af eins og sagt er. OLYMPÍULEIKARNIR I Miin- ohen 1972 munu standa yffr í 16 daga, sagði fulltrúi IOC, alþjóða- Olympíunefndarinnar efitir fund- inn í Varsjá um síðustu htílgi. Dag- skrá frjálsíþróttanna fer fram á átta dögum, en einn hvíldardágur verð- ur eftir fiinmta 'kfeppnisdaginn. Fulltrúar IOC fengu upplýsingar um leikana í Múndhen og Sapporo á þessum fundi. Keppt verður í nýjum greinum frjálsíþrótta, þ.e. 1500 m og 4x400 m boðth'laupi kvenna og í 100 m grindahlaupi í stað 80 m. Vetranleikarnir í Sapporo í Japari standa yfir í 11 daga. Ennþá er ckki ákveðið hvc márgar þjóðlr taka þátt í íshök'kíkeppninni. A'lþjóða- íshokkí sambandið álítur, að heppi 'lcgt væri ,að átta þjóðir taikju þátt í úrslitakeppninni. Yalsmenn gegn Anderlechl! Isíandsmöf í hand- bolfa í Neskaup- sfað Handk.nattl eiksmót íslands í II. flokki kvenna fer fram í Neskaupstað 19—20. júlí n.k. Það er íþrótitafélagið Þróttur í Neskaiupstað sem sér uim mót ið. Þátttöfcu skal 'tiikyrma tjl Blínar Guðmundsdóititiur, Star mýri 23 Neskaupstað fyrir 5. jú'lí n.k. Allar nánari uppfýsing ar varðandi mótið, erlu. veifitar í isíma 302 Neskaupstað. 18,59 í kúlu Matti Yrjöli varpaði kúlu 13, 59m. á móti í Tammerifors í fyrradag. Sovétmaðuriinn Gutsjk in, sem varð annar a Olympiu iieikunium í Mexíkó varð annar ,en varpaði ,,aðeins“ 17,91m. Rússinn Sviridov sigraði í 3000 m. hlaupi á 8,14,0 mín. Pólver|i sigrar Pólverjirm Andrexej Baenski isigraði £ 4Q0m. hlaiupi á móti í París nýlega, hljóp á 45,8 sek. Annar varð Spánverjinn Dlaz á 46,2 sek. Schubert, Vestur- Þýzkalandi varð hliutskarpastur í 400 m. grindahlaupi tími hans var 50,6 sek. Belgíumaðurinn Rudj S;mon sigraði í 1500m. hlaupi á 3:42,7 mín. Hraðkeppnikvöd 1 kvöld kltrkkan 19.15 hefst önn- ur liraðkeppni HSÍ í íþróttahúsinu á Seltjarnarri'esi. Bftirtáldir ■ flokkar leika saman: HSI — KR, FH — UBK, VALUR — VJKINGUR, ÞRÓTTUR — IIAUKAR og ÍR — ÁRMANN. A'nnáð lk\'öld lýkur keppninni. Aðgangur er ókcypis. Ungverjar sigra íra Ungverjar sigruðu Ira naum- lega í undainkgppni HM í Dublin með 2:1. Ungverjar skoruðu eitt mark í fyrri há'lfleik, það gérði Dunai. Irar jöfnuðu eftir hic, Jolin Givens, en Bene stkóraði sigurmark- ið 12 mín. fyrir leikslok. VALSMENN hafa til'kynnt þá'tt- 'töku í E'vrópukeppni borgariliða (mtí'sbycup). Islenz'k lið hafa und- artfarin ár verið með í Evrópu- keppni meis'taraliða og hi'karmeist- ara, en taka nú í fyrsta sinn þátt í áðurnefndri borgarkeppni. Dreg'ð hefúr verið um það, hvaða lið lcika saman í fyrstu umferð. Valsmenn leika við hið heimsfræga ibelgíska lið Anderledlvt. Leikið verð ur í átta riðkim, og eru átta lið í hverjum riðli. Valsmerin íeika í 2. riðli. Newcastle vann BÚDAPÉST, 12. júrn, (ntb-afp). Newcastlé, sigraði í Evrópukeppni 'Lvorgarliða í knattspyrriu. Newcáítle varm Ujpest Dozsa í síðari léik fé- laganna í gærkvöldi með 3:2. Ung- vierjar skoruðu bæði sín mörik í fyrri lváifleik, þeir Bene og Gorocs. Eftir lilé náði Newcastie sér á strik og mörikin komu á færiban'di, Moncur, Aréntofit og Foggon. Sani- anlagt vann Newcasde mfð 6:2. Álvorfendur voru 37 þúsund í gær- kvöldi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.