Alþýðublaðið - 16.06.1969, Page 1

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Page 1
V i Stephan G. Stepharissoru Cflckar gæfumesta mann metum við nú hann, sem vann Þjoð, sem átti ekkert vald, ádrátt launa, tign né gjaM. Sögu hennar, lög og lönd leitaði upp í trölla hönd. Tók frá horði æðstan auð: ástir herniar, fyriHarauð. ( Honum juku þrautir þrek, þrekið, sem að aldrei vék. Hans það var að voga bratt, vita rétt og kenna satt. Miklar Jón vorn Sigurðsson sérhver fullnægð þjóðarvon. Hann, svo stakur, sterkur, hár, stækkar við hver hundrað ár. Dýran hjör og hreinan skjöld hér er að vinna á hverri öld hans sem aldrei undan vék eða tveimur skjöldum lék. Bjóðist einhver okkur hjá ástsæld hans og tign að ná, holla vild og mátt þess manns mælum nú á varðann hans. Sá skal hljóta í metum manns mildingsnafn síns föðurlands sem því keypti frelsið, féð fátækt sinni og stríði með. Island lætur svanna og svein segja við hans bautastein: Þessi styttan okkar er eini konungsvarðinn hér. i I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.