Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 13
Ititstjéri Örn EiSsson Alþýðublaðið 23. júní 1969 13 Glæsileg selning íslandssnots í úfi- handboHa íslandRmótið í handknattileik utanhúss 'hófet í Hafnarfirði á föstudags'kív'öldið. Það er hand knatt'leiksdeild Hauka sem sér ijm mótið að þessu sinni. Ails taka 8 lið þátt í mótinu F.H., Haukar, Vailur, Víkingur, Þrótt ur, KR, Í.R. og Ármann. At hygli vekiur að Fram er ekki im.eðal þátttahenda. Mótið var isett með viðtoölfn. Lúðrasveit Hafnarfjarðar lék undir stjórn Hans Peoder, og gengu liðin, sem léku fyrsta kyöldið fyiktu liði inn á völlinn undir íslenzka fánanuim, en- fánaberi var Geir Há’.lst.einsson F.H. íþróttamaðiur ársins. Þá set-ti formaffiur hand knattleiksdeildar Hauka, Gissur Kristjánsson mótið m.eð ræðu og gat hann m.a. þeiss að 25 ár eru liðin frá því fyrsta íslands mótið í handknattleik var hald ið í Hafnariirði. Síðan hófst keppnin. Fyrst léku Haukar og Ár menningar og var þar um yf irtiurðasigur Iíauka að ræða, leiknuim lauk m:eð sigri Hauka 33 — 14, en í hálíleik var staðan 17—7. Haukarnir létou oft á tíðium mjög sk&mmtilega og voru alltaf öruggir með sigur inn. Ármenningar voru með mjög ungt lið, sem á eftir að syna betri leik en þennan, en markmannsleysi virðist há þeim. Seinni leikuilnn þetta kvöld var milli F.H. og Þróttar og var dálítiíl eftirvænting um úr slit hans. þar sem leik i^vssara aðila lauk með ja-fntefli í mót Gissur Kristjánsson setur móttö í HafnarfirSi. inu í fyrra. Til að byrjá með var leikurinn jaifn og eftir 13 mín. var staðan 2—2. En úr því fóru F.H. ingar að saskia í «ig veðrið og í háifleik var staðan 9—6 F.H. í vil, en leilcn um lauk með yfirburðasigri F.H. 21—11. Sýndi F.H. liðið góðan leik í seinni háíifléik. Lið Þróttar lék rólega og sleppti ekki knettinum fyrr en þeitn virtist tækifæri skapast. Næsta leikkvöld er á þriðjudaginn (á morgun) og líefet k!l. 20,lð. Þá leika Í.R. og K'R en þau eru í ríðiii ,með Ha'úkum og Ármanni. Og Valur og Víkingur en þau eru í riðli með FH. og Þrótti. Breiðahlik krækti í bæði sligin Ereiðablik — Völsungar 2. deild 3—2. Á laugarda'ginn heimsótti Breiða- Mik úr Kópav'ogi Völsunga á Húsa- vík, og sigraði, með 3 mörkúm gegn 2 í allþdkkailegum og prúð- mannlega leiiknum l'eik. I byrjun. var lefkurinn mjög jafn, en er ;í Jeið var haldur meiri broddur í leik Breiðábliksinanna, setn vora fljót- ari á boltann og álkveðnari, en hins vogar léku Völsungar eklki af þeirri ' getu, sem býr með liðinu. 'Breiða'blik varð fyrri til að skora 1 fyrri hálfleik, en réct fyrir híé jöfnuðu Völsungar, 1—1. r I í seinni háifieik byrjuðu Vökung- ar vel, og tókst að komast yfir 2—1, og hélzt sú staða frann yfir miðjan seinni hálfleik. Breiða'bliik jafnaði, 2—2; og sótti nú um tíma. mjög. . Meðal annars átti Br-eiðabli^ sk^t ' í, stöng, og einu sinini tokst Vqls- tingum nauhilega að bjarga á.lýju. Þegar um það bil fimtn mínútur voru eftir af leik; gerði BreiðaHik þriðja mark sitt í lei'knum, og kradkti þar með í bæði stigin. Rafn Hjaltulin dæmdi leikinn, og fórsit það mjög vel úr hendi. GÞ. jÓj- -fj Sótt aff marki Hauka. v Á'.'; . -• Slaðan í 2. deilá B riðill L U J T M S Breiðablik 2200 7-34 F.H. 2 1 10 9—2 3 Völsungur 2 0 11 3—4 l H.S.H. 2 0 0 2 2—12 0 A riðill Víkingur Þróttur Selföss Haukar L U J T M S 2 110 5—1 3 3 111 6—8 3 10 10 2—2 1 2 0 11 3—5 1. Einkennilegt boðsund var háð í París í gær. 1000 sundmenn frá 7 ára aldri til 78 ára syntu, þ.e. lOOOxlOOm. boðisund og timinn 25 klst. 58,26 mín. er óopinbért heinismet! Meðaltíminn var 1 mín. 33,5 se!k. á mann. Keppn in hcfet á laugardag eins og áð 'ur segir og lauk í gærdag. All . ir,. Sem I.okið höfðu vjð sinn sprett voru aú'ðkenndir, þannig ;i að þeir gætu ekki syrnt -xiftur. Meðal þótttakenda voru hjósj mieð 6 börn sín!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.