Veðráttan - 02.12.1961, Síða 21
1961
VEÐRÁTTAN
Ársyíirlit
Atliugunartímar a veðurstöðvum.
Frá ársbyrjun 1961 eru athuganir á öllum veðurfarsstöðvum gerðar kl. 8, 14 og 20
samkvæmt íslenzkum miðtíma. Áður var athugað kl. 21 að kvöldi á öllum stöðvunum
að undanskildum rafmagnsstöðvunum við Elliðaár og Ljósafoss, þar var athugað kl.
24 og 16 í stað 21 og 14. I árslok 1961 voru veðurfarsstöðvar 28 og fara nöfn þeirra
hér á eftir:
Arnarstapi, Barkarstaðir, Gunnhildargerði, Hallormsstaður, Hamraendar, Hlaðham-
ar, Hof, Hólar í Hjaltadal, Húsavík, Hveragerði, Lambavatn, Ljósafoss, Rafmagnsstöðin
í Andakíl (verður nefnd Andakílsárvirkjun frá janúar 1962), Reykhólar, Reykjahlíð,
Reykjavík, Rafmagnsstöðin (verður nefnd Elliðaárstöð frá janúar 1962), Sámsstaðir,
Sandur í Aðaldal, Seyðisfjörður, Skriðuklaustur, Suðureyri, Teigarhorn, Vaglaskógur,
Gróðrarstöð (verður nefnd Vaglir II frá janúar 1962), Víðistaðir, Vík í Mýrdal, Þóru-
staðir, Þorvaldsstaðir. Auk þess eru gerðar athuganir að sumarlagi í Heiðmörk og á Korp-
úlfsstöðum, en aðeins athugað kl. 8 að morgni.
Á veðurskeytastöðvum voru athugunartímar i árslok sem hér greinir:
Stöðvar Kl. 2 5 8 11 14 17 20 23 Stöðvar Kl. 2 5 8 11 14 17 20 23
Akureyri X X X X X X X Keflavíkurfiugv. . X X X X X X X X
Blönduós X X X X X X Kirkjubæjarkl. . . X X X X X X X X
Búðardalur .... X X X X Kjörvogur X X X X
Dalatangi X X X X X X X X Kvigindisdalur . . X X X X X
Egilsstaðir .... X X X X X X Loftsalir X X X X X
Eyrarbakki .... X X X X X X Máná X X X X
Fagridalur .... X X X X X Mýrar í Álftaveri. X X X X
Fagurhólsmýri . . X X X X Möðrudalur .... X X X X X
Flatey X X X X X Nautabú X X X X X
Galtarviti X X X X X X X X Raufarhöfn .... X X X X X X X X
Grimsey X X X X X X Reykjanes X X X X X X
Grímsstaðir .... X X X X X Reykjavik X X X X X X X X
Haukatunga . . . X X X Sauöárkrókur . . . X X X X X X X X
Hclla X X X X X Siglunes X X X X
Ilellissandur . . . X X X X X X Siðumúli X X X X X
Hornbjargsviti . . X X X X X Skoruvik X X X X
Hólar i Hornafirði X X X X X X X X Staðarhóll X X X X
Hraun á Skaga . . X X X X X Stykkishólmur . . X X X X X X X X
Hvallátur X X X X Vestmannaeyjar . X X X X X X X X
Hæll X X X X Þingvellir X X X X
Kambanes X X Æðey X X X X
Þær athuganir, sem merktar eru með skáletri í töflunni, eru ekki sendar í veður-
skeyti. Auk þess sem greinir í töflunni eru gerðar flugveðurathuganir á Keflavíkur-
flugvelli á klukkustundarfresti allan sólarhringinn, og á Reykjavíkurflugvelli kl. 8—24,
en á þriggja stunda fresti að nóttu til. Aukaathuganir eru gerðar á báðum flugvöllun-
um, þegar þörf krefur.
(117)