Veðráttan

Ukioqatigiit

Veðráttan - 02.12.1961, Qupperneq 22

Veðráttan - 02.12.1961, Qupperneq 22
Ársyfirlit VEÐRÁTTAN 1961 Jarðskjálftar 1959 og 1960. Jarðskjálftamælingar í Reykjavík, Akureyri og Vik voru með svipuðu sniði og áður. Rafsegulmælir af Willmore gerð, sem settur var upp á Kirkjubæjarklaustri sumarið 1958, var einnig í notkun. I meðfylgjandi jarðskjálftatöflum er getið jarðskjálfta, sem hafa upptök á Islandi, norðanverðu Atlantshafi og Norður-íshafi, hafi þeir mælzt á hérlenda mæla, en þó sleppt minnstu jarðhræringum á Islandi (stærð < 2.3). Margir jarðskjálftar með upptök í öðr- um heimshlutum mældust einnig. Þeirra er ekki getið í töflunum, en upplýsingar um þá eru meðal annars í jarðskjálftaskýrslum (Seismological Bulletin) fyrir 1959 og 1960. Mestu jarðskjálftar á Islandi og landgrunni þess árið 1959 urðu þann 28. júni norðan Mýrdalsjökuls og 8. desember norðan Grimseyjar. Jarðskjálfti af svipaðri stærð með upp- tök suðvestan Reykjaness mældist 25. júní. Alls eru í töflunni fyrir 1959 skráðir 201 jarð- skjálfti með upptök á Islandi, þar af á nær helmingur upptök sin í Mýrdalsjökli. Stærsti hérlendi jarðskjálfti 1960 mældist 21. febrúar, upptök í Vatnajökli. Jarð- skjálfti í Hengli 11. febrúar 1960 fannst viða á Suðvesturlandi. Tafla um jarðskjálfta 1959 og 1960 á íslandi, norðanverðu Atlantshafi og Norður-íshafi. 1959. Dagur Date Upphafstími Origin time (Icelandic mean time) Upptök Epicentre FJarlægð frá Reykjavík Distance from Reykjavlk Stærð Magni- tude Athugasemdir Remarks a. Jarðskjálftar á íslandi. *) 1. janúar . . . 16 07 30 2.6 (K) 80 km frá Kbkl. 2. janúar . . . 15 50 49 2.7 (K) 80 km frá Kbkl. 6. janúar . . . 01 35 58 63.7 N 19.0 W 150 km 3.2 (R.V) Mýrdalsjökull. 13. janúar . . . 10 40 53 63.7 N 19.0 W 150 — 2.5 (R.V.K) Mýrdalsjökull. 13. janúar . . . 10 41 18 63.7 N 19.0 w 150 — 3.8 (R,V,K) Mýrdalsjökull. 13. janúar . . . 10 44 31 63.7 N 19.0 w 150 — 3.0 (R.V.K) Mýrdalsjökull. 20. janúar . . . 17 29 27 2.5 (K) 80 km frá Kbkl. 23. janúar . . . 00 13 38 2.5 (K) 70 km frá Kbkl. 23. janúar . . . 20 33 47 50 — 2.9 (R.K) (Reykjanes). 24. janúar . . . 04 27 25 2.5 (K) 50 km frá Kbkl. 27. janúar . . . 01 27 51 64.0 N 19.0 w 150 — 2.8 (R.K) N Mýrdalsjökuls. 27. janúar . . . 16 57 55 64.0 N 19.0 w 150 — 2.7 (R.K) N Mýrdalsjökuls. 28. janúar . . . 09 03 01 64.0 N 19.0 w 150 — 2.6 (R.K) N Mýrdalsjökuls. 30. janúar . . . 21 25 50 2.5 (K) 80 km frá Kbkl. 2. febrúar . . 14 54 15 64.6 N 17.1 w 230 — 4.0 (R.A.V.K) Vatnajökuil. 7. febrúar . . 05 45 37 2.5 (I<) 80 km frá Kbki. 9. febrúar . . 22 11 04 2.8 (K) 110 km frá Kbkl. 12. febrúar . . 12 57 52 2.9 (K) 55 km frá Kbkl. 18. febrúar . . 20 56 20 63.7 N 19.1 w 150 — 4.0 (R.A.V.K) Mýrdalsjökull. 24. febrúar . . 05 39 27 63.9 N 22.0 w 32 — 3.6 (R.K) Krísuvik 24. febrúar . . 05 42 21 63.9 N 22.0 w 32 — 3.0 (R.K) Krisuvik 24. febrúar . . 10 30 50 63.9 N 22.0 w 32 — 3.0 (R,K) Krísuvik 25. febrúar . . 03 41 32 63.7 N 19.1 w 150 — 4.0 (R.A.V.K) Mýrdalsjökull. 28. febrúar . . 16 35 11 63.7 N 19.1 w 150 — 4.0 (R.V.K) Mýrdalsjökull. 1. marz .... 18 59 59 70 — 2.9 (R.K) (Langjökull). 2. marz .... 19 30 33 70 — 3.0 (R.K) (Langjökull). 3. marz .... 07 42 41 70 — 2.8 (R.K) (Langjökull). 8. marz .... 15 39 20 220 — 3.1 (R.A.K) Vatnajökull. 9. marz .... 08 07 34 63.9 N 22.2 w 40 — 2.7 (R.K) Krísuvík. 11. marz .... 09 52 23 70 — 2.9 (R.K) (Langjökull). *) (R) merkir, að JarðskJálítinn hefur mœlzt í Reykjavík, sömuleiðis táknar (A) Akureyri, (V) Vík og (K) Kirkjubæjarklaustur. (118)

x

Veðráttan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.