Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1992, Blaðsíða 2

Veðráttan - 02.12.1992, Blaðsíða 2
Ársyfirlit VEÐRÁTTAN 1992 mældust á Kvsk. og 375 mm í Grnd. Hún var minnst 18 mm á Grst., en 23 mm mældust í Mörd.og 24 í Rkhl. Sólskinsstundir voru 27% undir meöallagi á Hvrv. og 25% undir því á Hól. Á Ak., Smst. og í Rvk. voru sólskinsstundir 80-89% af meðallagi. Á Hvrv. og Hól. skein sól 25-27% af þeim tíma, sem sól er á lofti, en á Ak., Smst. og Rvk. 29-30%. Sólskinsstundir voru flestar 362 í Hgn., en fæstar 214 á Sgrö. Sumarið (júní-september) var óhagstætt. Hiti var 0.8° undir meðallagi. Hlýjast var 9.3° á Kbkl. og Vtns. og á Smst. og Fghm. komst hitinn einnig yfir 9°. Á 32 stövum var hitinn 8.1-9.0°. Kaldast var á Hvrv. 4.5°, á Hbv. 6.1° og á Grst. og Gjgr. náöi hitinn heldur ekki 7.0°. Á 28 stöðvum var hitinn 7.1-8.0°. Úrkoma var meiri en í meöalári um mest allt landið. Aðeins um vestanvert landið var hún yfirleitt undir meðallagi, víða 70-90% af meðalúrkomu. Á nokkrum stöðvum norðaustan- og austanlands mældist meira en tvöföld meðalúrkoma. Mest mældist úrkoman 1272 mm á Kvsk., 1064 mm mældust á Sglf. og 1025 mm í Snb. Minnst mældist úrkoman 141 mm á Hmd.,153 mm á Hlh. og 165 í Msk. Sólskinsstundir voru flestar aö tiltölu á Smst., en þar vantaði aöeins 1% upp á meöaltal og í Rvk vantaöi 4%. Á Hvrv. mældist sólskin aöeins 66% af meöallagi, en á Hól. og Ak. voru sólskinsstundir 80-87% af meöallagi. Á Hvrv. og Hól. skein sól 20-24% af þeim tíma, sem sól er á lofti, en á Ak., Smst. og Rvk. 29-31%. Sólskinsstundir voru flestar 716 í Hgn. en fæstar 379 á Hvrv. Haustið (október og nóvember ) var fremur hagstætt, þar til seint í nóvember. Hiti var 0.9° undir meðallagi. Hlýjast var á Núpi 4.0° og í Vík voru 3.8° og á 7 öðrum stöðvum var hitinn 3.0° eöa hærri. Kaldast var -2.9° á Hvrv. og i Mörd. voru -2.8°. Á 9 stöðvum alls var hitinn við frostmark eða undir því. Á Norðausturlandi og Héraði var úrkoma víðast meiri en í meðalári, og hún var yfirleitt í rösku meðallagi við suðurströndina. Mest var hún að tiltölu 60-80% umfram meðallag á þremur stöðvum í S-Þingeyjarsýslu. Um meginhluta landsins var úrkoma minni en í meðalári, minnst 40-50% af meðalúrkomu í uppsveitum vestan og norðvestanlands. Mest mældist úrkoman 639 mm á Kvsk. og 480 mm í Snb. Minnst var úrkoman 41 mm í Fsd. og 52 mm á Grst. —#-----------2?-----------?-----------£-----------4-----------1?------------£-----------¥-----------£-----------%------------¥---------- ARIÐ1992 ÚRKOMA AF MEÐALLAG11931-1960 (98)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.