Vísbending


Vísbending - 15.02.1984, Síða 3

Vísbending - 15.02.1984, Síða 3
VÍSBENDING 3 Hagvöxtur og olíukreppa Áhrif olíuverðshækkana á þjóðartekjur1) Miklar sveiflur þjóðar- framleiðslu Á árinu 1984 er spáð minnkun þjóð- arframleiðslu þriðja árið í röð. Ekki er því úr vegi að líta aftur í tímann og reyna að setja efnahagsmál á árinu 1984 í samhengi við þjóðarfram- 1) Greinin er byggð á hluta af erindi Sigurð- ar B. Stefánssonar á Spástefnu Stjórn- unarfélag Islands 8. desember s.l. mynd 3 eru sýndar sveiflur í fram- leiðslu I kringum þetta meðaltal. Tölur ársins 1984 eru samkvæmt þjóðhagsáætlun og taka ekki tillit til samdráttar framleiðslu vegna slæms ástands þorskstofnsins. Ef áætluð þjóðarframleiðsla á árinu 1984 sam- kvæmt þjóðhagsáætlun er borin saman við þá framleiðslu sem orðið hefði ef meðaltalshagvöxtur áranna hagvaxtarferli og áður. Ástæðurnar gætu verið a.m.k. fjórar. í fyrsta lagi, og sú ástæðan vegur einna þyngst, eru áhrif af olíuverðshækkununum 1973 og 1979.Ámynd4ersýnd3,5- földun olíuverðs i dollurum áárunum 1973/1974 og 2,5-földun olíuverðs á árinu 1979. Olíuverð er því rétt um það bil tífalt hærra I dollurum á árunum 1982-1983 enfyrirhækkun- leiðslu og hagvöxt á liðnum árum. Þjóðarframleiðsla 1950-1980 sýnd á mynd 1. Til að reikna hagvöxt á tilteknu árabili er oft beitt svonefnd- um leitnireikningi, og er þá bein lína felld að lógariþmum þjóðarfram- leiðslutalna með línulegri aðfalls- greiningu (línulegri regression). Þetta er sýnt á mynd 2. Hallatala beinu línunnar sýnir hve mikið fram- leiðsla hefur vaxið að meðaltali á ári og mælist framleiðsluaukningin um 4,7% á ári á árunum 1950-1980. Á 1950-1980 hefði haldist, kemur í Ijós, að framleiðslan 1984 sam- kvæmt þjóðhagsáætlun er 32% lægri. Áhrif olíuverðshækkana Áætluð framleiðsla 1984 er sam- kvæmt þessum reikningum ekki nema rösklega % af því sem hún væri, ef meðaltalshagvöxtur áranna 1950-1980 hefði haldist til ársins 1984. Hvað hefur gerst? Það er aug- Ijóst að þjóðarbúið er ekki á sama ina 1973. Hér er vitnað í óbirtar niðurstöður úr doktorsritgerð Tórs Einarssonar, hagfræðings, en hann hefur rannsakað sérstaklega áhrif „framboðsbresta", eins og hann nefnir það fyrirbæri, á hagvöxt og tekjur. Framboðsbrestir eru nefndir á ensku „supply shocks", en þess má jafnframt geta, að Þráinn Egg- ertsson, prófessor, hefurkallað þetta sama fyrirbæri framboðspústra. Niðurstöður Tórs sýna, að áfall á borð við olíuverðshækkanirnar tvær Mynd 3 %

x

Vísbending

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.