Vísbending


Vísbending - 02.05.1984, Blaðsíða 5

Vísbending - 02.05.1984, Blaðsíða 5
5 VÍSBENDING APRÍL 1984 Vegna loðnuveiðanna i veturhafa orðið umskipti i verðmæti fiskaflans, hvortsem litið eráþriggja mánaða tímabil eða tólfmánaða tímabil (reiknað er á meðalverði feb. '83tiljan. 34). Tólf mánuðina til des. 33 (þ.e. almanaksárið 1983) og tiljan. 84 var verðmæti heildaraflans enn að dragast saman miðað við sömu tímabil tóif mánuðumfyrr, eneftirþaðferverðmætiheildaraflansaðvaxafþ.e. á tólfmánaða tímabilunum sem enda I febrúars.l. og í mars s.l.). Umskiptin koma þó miklu skýrar í Ijós sé litið á þriggja mánaða tímabil. Svo virðist einnig sem verðmæti botnfiskaflans dragist ekki lengur eins hratt saman og áður. Séu þau umskipti sem mótar fyrir á súluritinu raunveruleg (ath. að reiknað ereftirbráðabirgðatölum) gæti janúar 1984 hugsanlega talist „botn" í þeim öldudal sem þjóðarbúið hefur verið í undanfarin misseri. Ofsnemmt erþó að fagna því að uppsveifla sé hafin, en það kemur i Ijós á næstu mánuðum. Það er engin nýlunda að torvelt sé að túlka þeningatölur, og er það bæði vegna tilfærslna á milli reikninga og áfallinna vaxta i lok ársins. Þriggja mánaða tölurnar, sem sýna aukningu stærðanna frá des. 33 til feb. 34 sýna þó minni aukningu en á sama tímabili tólf mánuðum fyrr að frátalinni stærðinni M2, en þar gætir ugglaust áhrifa af tilfærslum á milli reikninga. Öllu verri eru tölurnar um tólf mánaða breytingar, þar er ennþá meiri aukning á tólf mánaða timabilinu til febrúarsl. en á sama timabili ári fyrr. Frá því í haust og fram yfir áramót fór gengi óverðtryggðra veðskuldabréfa hækkandi með lækkandi verðbólguvæntingu. Svo virðist sem hækkun þessi sé nú um garð gengin, en gengi verðbréfa hefur haldist nokkurn veginn óbreytt síðan í febrúar. Hér er farið eftir auglýstu gengi en ekki raunverulegu, og gæti verið smávægilegur munurþar á. Peningamál Peningamagn Ml .......... Peningamagn M2........... Peningamagn M3........... Grunnfé ................. Lán og endurl. bankakerfisins Lánskjaravísitala ....... Staða í lok Febrúar 1983 1984 Breytingarm.v. heiltár, % Des.-feb. Mars-feb. 1982/83 1983/84 1982/83 1983/84 2.191 3.569 49 7.139 13.059 121 11.806 20.419 140 3.900 6.386 117 16.652 30.909 79 512 850 77 45 38 63 184 44 83 84 59 73 53 44 64 64 87 86 15 64 66 Vöruútflutningur Hlutfallsleg skipting, % 1983 Sjávarvörur 68 Ál 18 - Kísiljárn 3 L Aðrar iðnaðarvörur 8 ---------Annað 3 Vextir á verðbréfamarkaði Sjávarvörur ...... Ái ............... Kísiljárn ........ Aðrar iðnaðarvörur Iðnaðarvörur alls Landbúnaðarvörur Aðrarvörur........ Útflutningur alls . Verðmæti, millj. kr., Des,- -feb. Breyt. 1982 1983/ 83 84 % 3.878 3.323 -14 801 654 -18 84 166 288 339 18 1.174 1.159 -1.3 75 106 41 109 116 7 5.235 4.685 -10 verðlag síðara tímabils Mars.- -feb. Breyt. 1982/ 1983/ 83 84 % 13.244 13.042 -1.5 1.961 3.351 71 470 752 60 1.550 1.614 4 3.981 5.717 44 208 252 21 302 280 -7 17.735 19.291 9 i Ávöxtun, bréf til 12 mán. Breytingar framf.visitölu .......næstu 12 mánuði ----•siðustu 3 mánuði, árshraði Myndinsýnirávöxtunarkröfuáverðbréfamark- aði i Fteykjavik síðan i janúar 1983. Ávöxtun er miðuð við fasteignatryggð skuldabréf til 12 mánaða og er reiknuð eftir mánaðariegu meðalgengi þriggja verðbréfasala sem auglýsa reglulega í Morgunblaðinu. Til samanburðar eru sýndar breytingar fram- færsluvísitölu. Önnur brotna linan sýnir breytingu síðustu 3 mánuði umreiknaða til árshraða en hin brotna línan sýnir hækkun visitölunnar 12 mánuði fram i tímann (t.d. janúar 1983 til janúar 1984) og nærþví ekki lengra en tiljúni 1983/84. Gengi óverðtryggðra skulda- bréfa í Reykjavik1* Gengi m.v .100 kr. Lánstími 6. febrúar 30. apríl 1 ár 89 89 2ár 79 80 3ár 69 71 4ár 64 64 5ár 58 58 11 M.v. hæstu lögleyfðu vexti, nú 21%.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.