Vísbending


Vísbending - 02.05.1984, Blaðsíða 8

Vísbending - 02.05.1984, Blaðsíða 8
VISBENDING 8 Erlendur fjármagnsmarkaöur, framhald lingspundi síðustu tvö árin en sam- svarandi munur á verðbólgu er 47%. Gengislækkun gagnvart dollara er að sjálfsögðu mun meiri. í Portúgal erekki framvirkur markaður og því ekki auð- velt erlendum fyrirtækjum að tryggja sig gegn gengisáhættu. Talið er að fjórir til fimm bankar fái heimildir til að opna útibú f Portúgal. Til að ná 20% hagnaði fyrir skatt telja bankarnir sig þurfa allmikla veltu og því verður ekki rúm fyrir fleiri á mark- aðinum í bráð. Bankarnirtelja sig þurfa að ná 50 til 60% ávöxtun höfuðstóls til að ná markmiðinu um 20% hagnað fyrir skatt og tryggja sig gegn gengisá- hættu. Þá mætti einnig geta þess að nokkrir bankanna sem hug hafa á að opna síðar útibú í Portúgal hafa til | reynslu stofnað til kaupleiguviðskipta þar í samvinnu við innlend fyrirtæki. Belgía Mikill sparnaður þrátt fyrir efnahagsástandið Spamaður í Belgíu er mjög mikill og þráttfyrir versnandi ástand í efnahags- málum í fyrra jókst sparnaður sem hlutfall af tekjum öfugt við það sem venjulega gerist. Nam sparnaður þjóðarinnar í fyrra 17% af ráðstöf- unartekjum. Sparnaðurinn er að sjálf- sögðu hornsteinn innlends lánsfjár- markaðar og kemur að góöu haldi við að fjármagna mikinn halla á rekstri hins opinbera. En að auki er Belgum heimilt að kaupa Euroskuldabréf og eru belg- ískir bankar virkir þátttakendur á Euro- markaði. Yfir 80% af því fjármagni sem belg- ískir bankar veita inn á Euromarkað afla þeir í gegnum útibú sín víðs vegar um Belgíu með þvi að selja skuldabréf í smáum einingum þar. Þannig fær almenningur tækifæri til að velja á milli sparnaðarforma. Belgar kjósa helst einfaltform Euroskuldabréfa með sem hæstum, föstum nafnvöxtum (coupon) (ekki með lágum vöxtum og afföllum) og sagt er að meðalkaupandi kaupi um fimm 1,000 dollara skuldabréf í senn. Áður fyrr var algengt að skuldabréfin væru í dollurum en i fyrra tók ECU við sem aðalviðmiðunarmynt er gengi dollarans gerði kaup á nýjum dollara- bréfum óhagkvæm í Belgíu. Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund) Apríl ’83 meðalgengi 30.6. 1983 31.12. 1983 Tollgengi Apríl ’84 Vikan 24.4.-27.4.’84 30.04/84 M Breytingar i % frá Þ M F F Apríl '83 30.6/83 31.12/83 1 US$/UKpund 1,5414 1,5275 1,4500 1,4155 1,4117 1,4138 1,4027 1,3980 -9,31 -8,48 -3,59 2 DKR/$ 8,6516 9,1599 9,8450 9,8088 9,8519 9,8349 9,9397 9,9461 14,96 8,58 1,037 3 IKR/$ 21,463 27,530 28,710 29,340 29,400 29,370 29,500 29,540 37,63 7,30 2,89 4 NKR/$ 7,1351 7,3070 7,6950 7,6412 7,6672 7,6488 7,6997 7,7237 8,25 5,70 0,37 5 SKR/$ 7,4815 7,6500 8,0010 7,8871 7,9186 7,9060 7,9691 7,9799 6,66 4,31 -0,26 6 Fr.frankar/$ 7,3051 7,6481 8,3275 8,2109 8,2487 8,2230 8,2956 8,3251 13,96 8,85 -0,03 7 Svi.frankar/$ 2,0532 2,1077 2,1787 2,2037 2,2151 2,2106 2,2316 2,2415 9,17 6,35 2,88 8 Holl.flór./$ 2,7441 2,8563 3,0605 3,0111 3,0254 3,0156 3,0452 3,0565 11,38 7,01 -0,13 9 DEM/$ 2,4360 2,5473 2,7230 2,6691 2,6832 2,6750 2,7022 2,7134 11,39 6,52 -0,35 10 Yen/$ 237,475 238,665 231,906 224,862 225,356 225,126 226,470 226,273 —4,72 -5,19 -2,43 Gengi íslensku krónunnar 1 us$ 22,463 27,530 28,710 29,010 29,340 29,400 29,370 29,500 29,540 37,63 7,30 2,89 2 UKpund 33,084 42,052 41,630 41,956 41,531 41,505 51,522 41,381 41,297 24,82 -1,80 -0,80 3 Kanada$ 17,424 22,443 23,065 22,686 22,901 22,975 22,975 23,044 23,053 32,31 2,72 -0,05 4 DKR 2,4808 3,0055 2,9162 3,0461 2,9912 2,9842 2,9863 2,9679 2,9700 19,72 -1,18 1,84 5 NKR 3,0081 2,7676 3,7310 3,8650 3,8397 3,8345 3,8398 3,8313 3,8246 27,14 1,51 2,51 6 SKR 2,8688 3,5987 3,5883 3,7617 3,7200 3,7128 3,7149 3,7018 3,7018 29,04 2,86 3,16 7 Finnsktmark 3,9548 4,9783 4,9415 5,1971 5,1582 5,1516 5,1599 5,1358 5,1294 29,70 3,04 3,80 8 Fr.franki 2,9381 3,5996 3,4476 3,6247 3,5733 3,5642 3,5717 3,5561 3,5483 20,77 -1,43 2,92 9 Bel.franki 0,4424 0,5152 0,5152 0,5457 0,5385 0,5369 0,5388 0,5357 0,5346 20,84 -1,49 3,54 10 Svi.franki 10,4534 13,0616 13,1773 13,4461 13,3137 13,2725 13,2860 13,2192 13,1787 26,07 0,90 0,01 11 Holl.flórína 7,8215 9,6385 9,3808 9,8892 9,7439 9,7176 9,7392 9,6874 9,6646 23,56 0,27 3,03 12 DEM 8,8109 10,8077 10,5435 11,1609 10,9925 10,9569 10,9794 10,9172 10,8869 23,56 0,73 3,26 13 Itölskllra 0,01480 0,01832 0,01733 0,01795 0,01780 0,01773 0,01775 0,01765 0,01759 18,85 -3,98 1,50 14 Aust. sch. 1,2528 1,5427 1,4949 1,5883 1,5619 1,5568 1,5602 1,5522 1,5488 23,61 0,38 3,59 15 Port. escudo 0,2191 0,2363 0,2167 0,2192 0,2169 0,2162 0,2166 0,2157 0,2152 -1,78 -8,93 -0,69 16 Sp. peseti 0,1591 0,1898 0,1832 0,1946 0,1956 0,1946 0,1945 0,1936 0,1938 21,81 2,11 5,79 17 Jap.yen 0,09038 0,11535 0,12380 0,12913 0,13048 0,13046 0,13046 0,13026 0,13055 44,45 13,18 5,45 18 írsktpund 27,832 34,202 32,643 34,188 33,682 33,590 33,673 33,497 33,380 19,93 -2,40 2,26 19 SDR 23,203 29,412 30,024 30,850 30,871 30,899 30,931 30,905 30,974 33,49 5,31 3,17 Meðala. IKR. 649,85 828,19 847,01 858,44 861,43 862,22 861,88 863,22 863,38 32,86 4,25 1,93 Heimild: Seðlabanki Islands. Fram- Bygg- Láns- færslu- ingar- kjara- Euro-vextir, 90 daga lán 1983 vísitala vísitala vísitala nóvember . 387 (2278)* 821 30.9.'83 30.11.'83 16.1.’84 9.4'84 desember . 392 (2281) 836 U.S. dollari 9% 9>yie 9'yt6 1 11/16 1984 846 Sterlingspund Dönskkróna .... 911/16 10Vb 95/16 11VÍ> 97/l6 111/> 87/a 103/4 janúar .... 394 2298 Þýskt mark 5% 61/4 57/e 511/16 febrúar ... 397 (2303) 850 Holl.flór 6Yi6 65/16 61/l6 6'/s mars 401 854 Sv. frankar .... 41/4 .... 6iyie 41/b 615/16 37/l6 67/ie 313/l6 61/4 apríl 2341 865 Fr. frankar 143/fe 13 14% 131/4 maí 879 Ritstj. og áb.m.: Sigurður B Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími: 68 69 88 Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti svo sem með Ijósritun, eða á annan hátt, að hluta eða í heild án leyfis útgefanda. Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðja hf.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.