Vísbending


Vísbending - 23.05.1984, Page 5

Vísbending - 23.05.1984, Page 5
5 VÍSBENDING MAÍ1984 Verðmæti útflutnings á föstu verði % Breyting i % frá sama tímabili 12 mánuðum áður. Á þessari mynd eru sýndar sambærilegar breytingar á útflutningsverð- mæti og tram kemur fyrir fiskaflann á myndinni til vinstri. Nú er búist við um 6-7% aukningu á útflutningsframleiðslu á árinu ekki sist vegna mikillar aukningar á framleiðslu iðnaðarvöru til útflutnings. Endurskoðuð þjóð- hagsspá fyrir árið (sjá athugasemdir við lagafrumvarp rikisstjórnarinnar um ráðstafanir í ríkisfjármálum, peninga- og lánsfjármálum 1984) bendir til þess að framleiðsla og tekjur verði heldur meiri en áður var áætlað. Helstu ástæðurnareru rýmkun kvóta á þorskveiðum, loðnuaflinn og að niðurstaða kjarasamninga varð heldurhærrí en áætlað hafði veríð. Þjóðarframleiðsla ernú talin dragastsaman uminnan við2% ístað2,4% einsogáætlað var i október. Heimild: Fiskifélag islands, Hagstofa islands, Seðlabanki islands. Peningamál Staða í lok Breytingar m.v. heilt ár, % Mars jan- jan.- april '82 april '83 1983 1984 mars '83 mars '84 mars '83 mars '8a Peningamagn M1 2.543 3.875 116 19 55 52 Peningamagn M2 7.582 13.845 26 57 49 83 Peningamagn M3 12.588 21.063 61 26 64 67 Grunnfé 4.273 6.545 64 -1 54 53 Lán og endurl. bankakerfisins 17.992 32.252 88 51 84 79 Lánskjaravísitala 537 854 69 9 66 59 Vöruútflutningur Hlutfallsleg skipting, % 1983 Sjávarvörur 68 - Al 18 Kisiljárn 3 L Aðrar iðnaðarvörur ---------Annað Verðmæti, millj. kr., verðlag 1983 jan- jan.- tyreyt. apríl '82- apríl '83- breyt. mars '83 mars '84 i% mars '83 mars '84 1% Sjávarvörur . . . 3.573 3.512 -2 13.539 13.749 2 Ál 897 750 -16 2.242 3.524 57 Kísiljárn 107 257 602 815 36 Aðrar iðnaðarvörur ... 403 303 1.943 1.666 -14 Iðnaðarvöruralls ... . .. 1.407 1.309 -7 4.786 6.005 26 Landbúnaðarvörur . .. 73 99 222 280 26 Aðrarvörur 15 32 294 276 -6 Útflutninguralls .... ... 5.068 4.953 -2 18.842 20.310 8 Vextir á verðbréfamarkaði ____ Ávöxtun, bréftil 12mán. Breytingar tramf.vísitölu .......næstu 12 mánuði ----..síðustu 3 mánuði. árshraöi Myndin sýnir ávöxtunarkröfu á verðbréfamark- aði i Reykjavik síðan i janúar 1983. Ávöxtun er miðuð við fasteignatryggð skuldabréf til 12 mánaða og er reiknuð eftir mánaðaríegu meðalgengi þriggja verðbréfasala sem auglýsa reglulega i Morgunblaðinu. Til samanburðar eru sýndar breytingar fram- færsluvisitölu. Önnur brotna línan sýnir breytingu síðustu 3 mánuði umreiknaða til árshraða en hin brotna línan sýnir hækkun visitölunnar 12 mánuði fram í tímann (t.d. janúar 1983 til janúar 1984) og nærþví ekki lengra en tiljúni 1983/84. Gengi óverðtryggðra skulda- bréfa í Reykjavík1* Gengi m.v. 100 kr. Lánstími 6. febrúar 21. maí 1 ár 89 86 2ár 79 76 3ár 69 68 4ár 64 61 5ár 58 55 11 M. v. hæstu lögleyfðu vexti, nú21%.

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.