Vísbending


Vísbending - 23.05.1984, Blaðsíða 8

Vísbending - 23.05.1984, Blaðsíða 8
VISBENDING 8 Ríkisfjármál, framhald anna. Hins vegar eru mörg önnur mál miklu brýnni eins og rakið var hér að ofan. Tekjuhliðin ( flestum vestrænum ríkjum hafa skattar farið hækkandi mestallan síð- asta áratug, bæði vegna efnahags- áfalla og vaxandi hallareksturs, en einnig þegar betur hefur árað. Flestir munu á eitt sáttir um það að þegar fram í sækir er æskilegt að draga úr skatt- heimtu ríkisins. I nýlegri skoðana- könnun Hagvangs h.f. kom fram að yfirgnæfandi meirihluti er þeirrar skoðunar að herða beri skatteftirlit. Þó er vert að spyrja hversu miklum við- bótartekjum aukið skattaeftirlit skili og hversu mikið þaö kosti. Nýlegar tölur frá Bandaríkjunum benda til þess að hert skatteftirlit hafi í reynd skilað afar litlum eða engum viðbótartekjum. Það sjónarmið hefur komið fram i Vísbendingu að vart verði tekjur ríkis- sjóðs hér á landi auknar með því skatt- heimtufyrirkomulagi sem notast er við nú. Það gildir bæði um tekjuhlið og gjaldahlið ríkissjóðs að ekki er hægt að minnka lánsþörf ríkisins án þess að grundvallarbreytingar verði gerðar á tekjuöfluninni og ráðstöfun teknanna. Umræðan um fjárlagahallann á síð- ustu vikum og reynsla okkar frá fyrri árum sýnir að hvorki er unnt að hækka skatttekjur að marki eða draga veru- lega úr útgjöldum ef haldið er fast við núverandi kerfi. í grundvallarbreyt- ingum á tekjuöflun ríkissjóðs gæti falist mikil einföldun á tekjuskatti, þ.e. niður- felling frádráttarliða og eitt skattþrep eins og nú gildir um innheimtu útsvars. Tekjur fólks hér á landi eru mun jafnari en víða annars staðar og því minni þörf á stighækkandi tekjuskatti. Þá má nefna samtímainnheimtu tekjuskatts og virðisaukaskatt í stað söluskatts. Þá þarf að gera stórátak til að beina lántökum ríkisins á innlendan markað til þess að smám saman dragi úr er- lendum skuldum. Þessu marki er ekki hægt að ná nema með því að gefa vexti á spariskírteinum frjálsa rétt eins og gert hefur verið með ríkisvíxla, en stuðla jafnframt að auknum sparnaði þjóðarinnar með því að fella niður vaxtafrádrátt og gera allar vaxtatekjur skattfrjálsar. Umskipti á þessum áratug? Víða er mönnum nú orðið Ijóst að frekari kröfur verða ekki gerðar á hendur velferðarríkinu. Þessi breyttu sjónarmið eru til komin vegna þess að menn gera sér nú Ijósari grein fyrir þeim áhrifum sem hallarekstur ríkis- sjóðs og atvinnuleysi hafa. Auk þess hefur verulega dregið úr hagvexti oa þar með frekari tekjum til skiptingar. A níunda áratugnum þarf sennilega að snúa af braut aukinna ríkisumsvifa. Stækkandi ríkisgeira fylgir minni hlutur atvinnufyrirtækja og líklega hægari hagvöxtur og atvinnuleysi eins og reynslan síðustu árin ber með sér. Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema í efstu Ifnu m.v. pund) Maí '83 meöalgengi 30.6. 1983 31.12. 1983 Tollgengi Maí '84 Vikan 14.5.-18.5.'84 21.05/84 M Breytingar f % frá M Þ M F F Maí '83 30.6/83 31.12/83 1 US$/UKpund 1,5755 1,5275 1,4500 1,3803 1,3877 1,3917 1,3977 1,3888 1,3933 -11,57 -8,79 -3,91 2 DKR/$ 8,7859 9,1599 9,8450 10,1586 10,0987 10,0132 10,0552 10,1374 10,1448 15,47 10,75 3,04 3 IKR/$ 23,092 27,530 28,710 29,840 29,770 29,670 29,700 29,800 29,780 28,96 8,17 3,73 4 NKR/$ 7,1096 7,3070 7,6950 7,8607 7,8648 7,8007 7,8045 7,8586 7,8673 10,66 7,67 2,24 5 SKR/$ 7,4964 7,6500 8,0010 8,1350 8,1223 8,0551 8,0746 8,1230 8,1129 8,22 6,05 1,40 6 Fr.frankar/$ 7,4179 7,6481 8,3275 8,5350 8,4791 8,4065 8,4558 8,5160 8,5110 14,74 11,28 2,20 7 Svi. frankar/$ 2,0591 2,1077 2,1787 2,2948 2,2816 2,2635 2,2718 2,2807 2,2726 10,37 7,82 4,31 8 Holl.flór./$ 2,7731 2,8563 3,0605 3,1210 3,1052 3,0755 3,0940 3,1175 3,1154 12,34 9,07 1,79 9 DEM/$ 2,4658 2,5473 2,7230 2,7788 2,7597 2,7344 2,7514 2,7732 2,7712 12,39 8,79 1,77 10 Yen/$ 249,374 238,665 231,906 231,533 231,277 231,183 232,376 233,542 233,349 -0,71 -2,23 0,62 Gengi íslensku krónunnar 1 us$ 23,092 27,530 28,710 29,540 29,840 29,770 29,670 29,700 29,800 29,780 28,96 8,17 3,73 2 UKpund 36,381 42,052 41,630 41,297 41,187 41,313 41,293 41,513 41,385 41,491 14,05 -1,33 -0,33 3 Kanada$ 18,802 22,443 23,065 23,053 23,031 23,011 22,958 22,967 22,996 22,999 22,32 2,48 -0,29 4 DKR 2,6283 3,0055 2,9162 2,9700 2,9374 2,9479 2,9631 2,9537 2,9396 2,9355 11,69 -2,33 0,66 5 NKR 3,2480 2,7676 3,7310 3,8246 3,7961 3,7852 3,8035 3,8055 3,7920 3,7853 16,54 0,47 1,46 6 SKR 3,0804 3,5987 3,5883 3,7018 3,6681 3,6652 3,6834 3,6782 3,6686 3,6707 19,16 2,00 2,30 7 Finnskt mark 4,2488 4,9783 4,9415 5,1294 5,0956 5,1063 5,1226 5,1101 5,0984 5,1089 20,24 2,62 3,39 8 Fr.franki 3,1130 3,5996 3,4476 3,5483 3,4962 3,5110 3,5294 3,5124 3,4993 3,4990 12,40 -2,79 1,49 9 Bel.franki 0,4690 0,5152 0,5152 0,5346 0,5276 0,5299 0,5327 0,5305 0,5289 0,5294 12,88 -2,45 2,54 10 Svi.franki 11,2146 13,0616 13,1773 13,1787 13,0033 13,0481 13,1080 13,0733 13,0662 13,1039 16,85 0,32 -0,56 11 Holl. flórína 8,3270 9,6385 9,3808 9,6646 9,5610 9,5871 9,6472 9,5992 9,5589 9,5590 14,80 -0,82 1,90 12 DEM 9,3648 10,8077 10,5435 10,8869 10,7383 10,7876 10,8508 10,7947 10,7459 10,7461 14,75 -0,57 1,92 13 Ítölsklíra 0,01574 0,01832 0,01733 0,01759 0,01745 0,01750 0,01759 0,01750 0,01745 0,01745 10,86 —4,75 0,69 14 Aust. sch. 1,3300 1,5427 1,4949 1,5488 1,5197 1,5349 1,5433 1,5353 1,5294 1,5291 14,97 -0,88 2,29 15 Port. escudo 0,2337 0,2363 0,2167 0,2152 0,2132 0,2122 0,2123 0,2129 0,2117 0,2116 -9,46 -10,45 -2,35 16 Sp. peseti 0,1678 0,1898 0,1832 0,1938 0,1921 0,1929 0,1939 0,1931 0,1925 0,1927 14,84 1,53 5,19 17 Jap.yen 0,09260 0,11535 0,12380 0,13055 0,12888 0,12872 0,12834 0,12781 0,12760 0,12762 29,88 10,64 3,09 18 Irsktpund 29,597 34,202 32,643 33,380 33,009 33,144 33,343 33,175 33,048 33,041 11,64 -3,39 1,22 19 SDR 24,684 29,412 30,024 30,974 30,962 30,984 30,966 30,923 30,890 30,908 25,22 5,09 2,94 Meðalg. IKR, 702,50 828,19 847,01 863,38 867,50 867,06 865,50 866,86 867,80 867,97 23,55 4,80 2,48 Heimild: Seöiabanki Islands. Fram- færslu- Bygg- ingar- 1983 nóvember . desember . 1984 janúar .... febrúar ... mars...... apríl .... maí ...... vísitala vísitala 387 (2278) 392 (2281) 394 397 401 407 411 2298 (2303) 2341 (2393) Láns- kjara- vísitala 821 836 846 850 854 865 879 Euro-vextir, 90 daga lán U.S. dollari .. Sterlingspund Dönskkróna . Þýskt mark .. Holl. flór .... Sv. frankar .. Yen ......... Fr. frankar .. 30.9. '83 30.11.'83 16.1.'84 9.5'84 9% 91^16 91%6 1111/l 6 911/16 95/l6 97/l6 99/16 10Mj 11% 11% 111/4 5% 61/4 5% 6 6Yi6 6%e 61/16 6%6 41/4 4% 37/l6 4 6iyie 61%6 67/l6 6Vie 14% 13 14% 12% Ritstj. og áb.m.: Siguröur B Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Simi: 8 69 88 Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti svo sem meö Ijósritun, eöa á annan hátt, aö hluta eöa í heild án leyfis útgefanda. Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðja hf.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.