Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1940, Page 6

Frjáls verslun - 01.11.1940, Page 6
Á víð og dreif í bókum erlendra ferðalanga hafa birst myndir af íslenzku landslagi eða íslenzku bjóðlífi. Væri ba^ barft verk ef einhver vildi velja úr bessum myndum ba^ bezta, en bær eru flestum ókunnar en ýmsar merkilegar. Hér birtast fjórar myndir af gömlum verzlunarstöð- um. Að ofan er mynd af Ólafsvík og er hún tekin úr ferðabók Mackenzie sem var hér á ferð 1810. Myndin að neðan er frá Flatey á Breiðafirði og sýnir »et Skib seet liggende i Havnöehavn ved Fladöe Handelsted«. Sú mynd er úr^Löwenörns Beskrivelse af den ísl. kyst. Flatey á Breiðafirði í byrjun 19. aldar FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.