Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1940, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.11.1940, Blaðsíða 12
The Belfast Ropework Company, Limited, BELFAST, Norður-Irlandi. Framleiða m. a.: Allskonar manilatóg, sísaltóg, grastóg, botnvörpugarn, netagarn, segl- garn, botnvörpur, dragnætur, síldarnetaslöngur, þorskanetaslöngur o.fl. o.fl. Stærsta verksmiðja heimsins í sinni g.ein. — — — Hefir selt vörur sínar til Islands í áratugi. Crossley Brothers Limited, Openshaw, Manchester 11, Englandi. Framleiða: Hinar heimskunnu CROSSLEY-dieselvélar. Fyiir báta og skip: Skolloftsdælu-dieselvélar 75-440 hestafla, ennfremur fjórgengis- dieselvélar 6-100 hestafla. Fyrir frystihús, rafmagnsstöðvar, síldarverksmiðjur og sem hjálparvélar í skip og báta: Tvígengis og fjórgengis dieselvélar allt að 3000 hestöflum. Einkaumboðsmenn á íslandi: V. SIGURÐSSON & SNÆBJÖRNSSON H.F. Tryggvagötu 28 . Reykjavík . Símar: 3425 og 5770 (heimasími). Vörumerkið, sem allir gefa treyst Benzín »Sólarljós« (Water White) Jarðolía Mótorstein- olía (V. o.) (fyrir drátfart él- ar og triilubáta) Ennfremur smurningsolíur á allar vélar, bæði til lands og sjávar. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag Símar: 1968 og 4968 Símnefni: Steinolía »Herkúles« dragnætur »Hekla« dragnótatóg Dragnótagam hvítt og bikað Allt tilheyrandi dragnóta- og trawlveiðum fyrirliggjandi Vandaðar vörur. — Verðið sanngjarnt. VERÐANH VEIOARFÆBAVERSlUN 12 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.