Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1940, Síða 23

Frjáls verslun - 01.11.1940, Síða 23
skerða einstaklingsfrelsið á róttækan hátt. Andleg fortíð ýmsra einræðisleiðtoga svo og það að í fasista- ríkjum er sósíalisti oftsinnis talinn efniviður í góðan fasista, en frjálslyndur maður af gamla skólanuni aftur talinn til erkióvinanna, bendir til þess að meiri skyldleiki sé með stefnu fasista og sósíalista en al- mennt hefir verið viðurkennt. Fi'amar öllu er það þó ærið umhugsunarefni að I löndum, þar sem stjórnmálalegt og félagslegt frelsi er enn í heiðri haft ber á aukinni tilhneigingu til að stofna til félagsreksturs. Kvartanir um hina „nýju harðstjórn" skrifstofu- báknsins hafa ef til vill stundum verið of miklar. En þeir, sem hafa haft tækifæri til að fylgjast ná- kvæinlega með þróun þeirra ríkja, sem síðar urðu einræðinu að bráð, geta ekki komist hjá því að sjá í ríkjunum, sem enn eru frjáls, merki sams konar þró- unar, en að vísu er hún þar ekki eins langt komin. Og margar breytingar, sem virðast lítt saknæmar, ef litið ei' á þær út af fyrir sig, taka á sig allt aðz-a mynd, ef þær ei'u skoðaðar með hliðsjón af heild- inni. Mikið er talað um „hættur fyz'ir frelsið" og að mezizi séu z'eiðubúnir til að vez-ja það gegn illum myrkra- völduzn, sem spz'ottin ez-u af hagsznunastz’eitu ýznsra aðila. En ez'uzn við alveg vissir uzzi í hvez-ju liggur fyz-st og freznst hætta fyrir lýðræðið. Ættuzn við ekki fyrst og fz'emst að athuga, iivoz't uzidiz'z’ót hættunnar geti ekki falist í því, sem við sjálfir sækjumst eftir og keppum að. Er það svo augljóst, eins og maz'gir lialda, að tilkoma fasistaríkjanna sé aðeins að kenna aftuz’haldsöflum, sezn leitast hafa við að vez'zida séz'- z-éttizidi sezn þjóðfólagsumbætur liöfðu stofnað í liættu? það var vitaskuld rétt að stjóz'n þessaz-a lazida lzefir tapast úr höndum „hinna vinnazzdi stétta", ezz komist í hendur stjóz-nkænzza fámennis- klíka. Ezz hafa ekki einznitt hizzir nýjiz stjóz-nendur tekið upp zzzeginhugtök og staz-fsaðfez-ðir andstæð- inga sinna úr hópi jafnaðaz'nzanna og kommúnista, og notað þær sér til frazzzdráttaz-. (Hér nzá drepa á að löngu áður en fasismi vaz’ð til, leituðust marxistar við að gera stefzzu sízza að lzeiznsskoðun (Weltazz- schauizzzg). — Sósíalistar zæyndu að gagnsýra alla zzzannlega félagsstarfsezzzi zneð stjórnmálaskoðuzzunz sínunz og blözzduðu þeiziz nzeiz-a að segja saman við listiz- og íþz'óttiz'. þeir stofnuðu fyrstir stjórnmála- félög fyrir börn á næzzzasta aldz-i og tóku upp maz’gs konar skemmtazzir í sambandi við stjóz'zzmálafundi. þeir vopnuðu pólitískt iið til „vez'ndaz'" sazzzkomum sínunz og tóku því fyz'stir upp séz-stakar kveðjur meðal flokksnzanna). ])ær athuganir, senz hér lzafa verið gerðar og bezzda á öz’lagaz'íka þz-óunaz’stefnu innan hinzza fz’jálsu ríkja, þurfa zzázzari athuguzzar við. Ef sá grunur skyldi reyzz- ast Z’éttur, að lzizz marglofaða eflizzg liins opinbez'a valds yfir efzzahagsstaz-fsezzzizzzzi leiði óhjákvæmilega af sér undirokun andlegs og menningaz'legs fz'elsis, þá lzöfuzn við zzzz fyriz' augiznum einn hinn átakazz- legasta soz-gaz-leik í nzanzzkynssögunni, sem felst í því að fleiz’i og fleiz'i menn leiðast til þess af óbeit sinni á andlegzá og efnalegri kúgun, að fylla einmitt FRJÁLS VERZLUN þá flokka, sezn zzzeð starfsenzi sizzni gez’ast ólijákvæmi- lega böðlar sízzs eigizz fz’elsis. Ef svo er, að hin vax- andi efling ríkisvaldsins leiðir til kúgunar, þá eru nú znaz'gir af liinunz einlægustu foz-mælezzdum andlegs frelsis í raun og veru þess verstu fjendur. það er auðvitað á engan hátt zzein zzý liugmynd, að ríkisafskifti af efzzahagsstarfscnzinzzi geti leitt af sér eyðileggingu fz-elsis og lýðræðis. þessu hefir oft verið haldið fz-azzz og því jafnoft eða oftar verið einlæglega neitað. Hver nútínza höfizndurinn af öðz'- um, sezzz ritar til áz'óðuz's fyz'ir „skipulögðu þjóðfélagi", kemur að þessazá staðhæfizzgu og neitar henzzi eða reynir að hz-ekja lzana. þó lætur Gustaf Cassel pró- fessor í ljós ótta sinzz á zizjög ótvíræðan hátt. Hazzn segir: „Skipulagzzing efzzahagsznála nzuiz ætíð vez'ða skref í átt til einz'æðis......vegna þess að reynslao hefir sýnt, að þær opinberu stofnazziz-, senz með þessi nzál faz-a, hafa ekki megzzað að hafa með höndunz þau nzargbz-eyttu afskipti, sozzz leiða af opizzbez'z-i stjóz'n þessaz'a znála, án þess að vez-ða flæktir inzz í baz'áttu milli andstæðra hagsmuzza, ezz afleiðizzgin vei’ður sið- spilling, sem endar í eizzz-æði flokks eða einstaklings. þingræðisskipulaginu er bezt boz’gið zneð því að setja valdi þingazzzza ákveðnar og skipulegar skoz’ðuz'. Eizz- z’æði í efzzahagsnzáluzn er hættulegz'a ezz almezznt er talið. þegar slíku valdi hefir verið konzið á, nzuzi ekki alltaf vez-ða uzzzzt að einskorða það við efnahags- ználin". það er þýðingarzzzikið að athuga zzánar, hvort slíkt er óhjákvænzilegt cða hvoz't það er hending að z-ás viðbuz-ðazzna hcfir orðið á þezzzzan veg, eins og Cassel prófessor hálft í hvoru gefur í skyzz. Nákvæzn athugun á breytizzgum þeizn, senz orðið hafa á stjórnarfaz'i lazzda, sezzz talin voru til skazizms tínza lengst á veg kozziizz að stjóz-zzzzzálaþz-oska og fé- lagshyggju ezz hafa nú tekið skref aftur á bak, sýnir að zzzaz’gt er það í þróuzzarsögiz þessara landa, sezzz bendir til að hér hafi ekki aðeins vez-ið um að z-æða ógæfusanzlega sögulega hezzdingu, heldur að staz-fs- aðfez'ðir, sem notaðar voru af einlægunz og velvilj- uðunz nzözzmznz, hafi óhjákvænzilega hlotið að dz'aga óvæntazz dilk á eftir sér. Hér zzzuzz vez-ða gerð tilz'aun til þess að skýz-a saznband það, senz er á milli skipu- lagningar og eiziræðis og að sýna að þetta tvenzzt er óaðskiljanlegt, vegna þess lzvez-nig skipulagzzizzgu er í eðli sízzu faz’ið. Aðalatriðið er mjög einfalt. það er að við víðtæka skipulagningu er ætíð gert ráð fyrir að nzenn þuz'fi að vez’a alveg sanzzzzála unz lzin mis- znunandi vez-ðnzæti og þýðizzgu hinna ýmissu maz’k- zniða, sem barist er unz í þjóðfélagsmáluzn. Af þessu leiðir að þeii’, senz skipulcggja verða að lzalda að al- menningi ákveðnunz skoðunuzzz, sezn þeinz hæfa. það er ekki zzóg að búa til alnzennar staðhæfingar, senz nzenzz ez-iz oft fljótir að gína við. það vez’ður að konza fólki til að tz’úa þessunz skoðununz vegna þess að áz'angur skipulagningaz-innaz' hlýtur af tvennum á- stæðuzzz að byggjast á slíkzá tz-ú. í fyrsta lagi er að- eins hægt að tz-yggja skipulagzzingunni nægilegt fylgi almennings með því að kozzza honunz til að tz'úa á markmið skipulagnizzgarinnar og í öðru lagi verður 23

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.