Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1950, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.08.1950, Blaðsíða 32
^ÚÁÍHUt Uiigur niaður stofnsetti fiskbúð í þorpi skamrnt frá borginni. Hann fór lil prestsins og spurði, livort hann vildi ekki verða viðskiptavinur sinn, en klerkur kvaðst heldur vilja fá fiskinn nýjan beint úr borginni. Unga manninum fór fiskverzlunin vel úr hendi. en hann kom aldrei til kirkju. Alllöngu seinna mætti hann prestinuin, sem spurði hann um ástæðuna fyrir kristilegu tómlæti lians. Hann svaraði: .,Ég keypti mér útvarpstæki, prestur góður, svo ég geti fengið messurnar splúnkunýjar úr borginni. ’ • Enginn hefur í sannleika orðið mikilmenni. sem ekki hefur veriS þess meira efia minna áskynja, að líf hans tilheyrir samborgurunum, og drottinn alls- herjar hefur gætt hann hœfileikum til bl"ssunnar mannkyninu. — PHILLIP BROOKS. — Ef þér takið að yður gjaldkerastöðuna, fáið þér 1700 krónur á mánuði. — Maður kemst nú ekki langt með 1700 krónur. — Það er nú heldur ekki meiningin, karl minn, að þér farið langt. Allt hið stóra felur ekki ætíS í sér hiS góSa, en alll gott er Stórt. — DEMOSÞENES. „Ég þarf að segja nokkur vel útilátin orð við yður, kaupmaður góður.“ „Frjáls Verzlun66 Útgefandi: Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. FormaSur: Guðjón Einarsson. Ritnefnd: Einar Asmundsson, form., Birgir Kjaran, Gísli Ólafsson, Njáll Símonarson og Gunnar Magnússon. Skrifstofa: Vonarstræti 4. 1. hæð, Reykjavík. Sími §293. BORGARPRENT Afgreiðslumaðurinn í hattaverzluninni er að sýna vandlátum viðski])tamanni hatta, en honum geðjast ekki að neinum þeirra. Loks tekur afgreiðslumaðurinn einn hattinn af borðinu og segir: „Þetta er langbezti hatturinn, sem við eigum í svipinn. Viljið þér ekki prófa hann?“ „Já, ég er fullviss um það. Betri liatt fæ ég ekki hér. Þetta er nefnilega hatturinn minn, sem ég hef hrúkað síðasta árið“. • GulliS ryk er oft meira metiS en rykugt gull. — SHAKESPEARE. • — Ef þú vinnur af samvizkusemi og trúmennsku i átta stundir á dag, líður ekki á löngu þar lil þú verð- ur gerður að forstjóra fyrirtækisins og þarft að vinna tólf stundir á sólarhring. « Fegurstu gjajir lífsins eru ekki til sölu; viS fáum þœr gefins. — AXEL MUNTHE. • Steindór: Hversvegna hefur pabbi þinn mvnd af þorski yfir búðardyrunum hjá sér? Sonur fisksalans: Til þess að allir geti séð hvað hann er. • Sú þjóS er til einskis nýt, sem ekki hœttir meS gleSi öllu fyrir heiSur sinn. — SCHILLER. • Stúlka kemur inn í búð: „Hafið þér til ósýnilegt hárnet?“ Afgreiðsluslúlkan: „Já.“ Stúlkn: „Viljið þér gera svo vel að lofa mér að sjá þau?“ AS öSlast hamingju eru hlunnindi örlaganna, en aS njóta hennar er list lífsms.. — JIMMET. 136 FRJÁLSVERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.