Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1960, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.02.1960, Qupperneq 34
TIL VITANS Smásaga eftir SigurS' A. Magnússon Snöggbjartir glampar vitans sknlln með járn- harðri hrynjandi á öldutoppunum sem hverfð- ust í villtum dansi á marborðinu. Oldurnar köst- uðu án afláts frá sér geislunum sem reyndu að festast við þær, bárust uppí björgin með fárán- legum fettum og brotnuðu þar í froðufellandi sjálfsþótta. Það var engu líkara en náttúran væri að veita þessum ærslafullu dansmeyjum eftir- minnilega ráðningu með því að lemja þær hörð- um klettum. Ungur maður gekk hrösulum skrefum eftir grýttri slóðinni útá tangann — í átt til vitans. Oskur hafsins fylltu eyru hans. Skýin feyktust um himinhvolfið einsog tjöld fyrir opnum glugga. Þegar þau fuku frá glugganum sá sem snöggvast í einmana stjörnu sem starði hálfluktu auga handanúr geimnum á myrkan stíg þarsem ung- ur maður brauzt áfram með fangið fullt af stormi og hvítfextir boðar dóu við svarta kletta. Vindurinn svipti fötum hans til og frá á sama hátt og hann tætti skýin og ýfði hárið á höfði hans einsog öldurnar á hafsfletinum. Og vitinn hélt áfram að depla sínu tindrandi auga, svo ungi maðurinn fékk ofbirtu í augun og hrasaði livað eftir annað. Hann var yfirkominn af þreytu og formælti þessu þrásækna auga sem stöðugt ásótti hann og gerði gönguna þunga. Uppí hug hans komu eitt af öðru augun sem einhvern- tíma hafði verið deplað framaní hann, augun sem höfðu brennt sig í vitund hans: Asakandi augu móður hans þegar hún heyrði um jyrsta ajbrot hans — það augnaráð hataði hann œvinlega síðan; augu auðmannsdótturinnar sem lá á svamp- þylcku góljteppi meðan hún lélc Barcarole á grammójóninn — hún leit til hans augum sem voru jull aj ástleitni og peningum, en þá glotti hann og hún liorjði á hann í brennandi sjáljsþótta; augu slcœkjunnar þegar hann borgaði meira en upp var sett til að margjalda niðurlœgingu sína — hún leit á liann andarták með særðu stolti áður en hún hnjsaði peningana; augu litlu berjœttu betlistídkunnar sem rétti jram skinhoraðar hendur í von um nokkra slcild- inga — í augum hennar las hann hyldjúpa örvæntingu, en hann var auralaus; og augu liennar sem hann elskaði, skínandi döklc augun þegar hún að skilnaði horjði á liann í sakleysi sínu einsog stjarnan bakvið ský- in — hann lojaði að koma ajtur að ári . . . Stormurinn pískaði öldurnar einsog óður tamningamaður meðan þær dönsuðu hinzta dansinn af meiri innlifun undir dimmubjörgum dauðans, köstuðust hver um aðra þvera, kröfs- uðu og skræktu einsog til að hrifsa til sín síð- ustu dreggjar lífsins áður en yfir lyki. Undir veggjum vitans komst ungi maðurinn loks í skjól fyrir vægðarlausu bliki ljóssins, en vindurinn réðst að honum úr öllum áttum, svipti frá honum frakkanum, gnauðaði í eyru hans og lék beljandi grafarsöngva á veggi hússins. Ajtanúr grænni bernsku barst lionum ang- istaróp móður hans þegar stomiurinn og hajið tóku jöður hans. Þá virtist gæjan jljúga burt með vindinum. „Láttu gæjuna aldrei mýkja þig svo, að þú jáir ekki bor- ið ógœjuna“ voru síðustu orð móður hans þegar hann kvaddi, saddur á baslinu. Iíann glotti við. Hann slcyldi svo sannarlega koma ajtur — sigurvegari. En liann sneri aldrei ajtur, því ógæjan sneri aldrei við lionum balci til langjrama. Flest brosin sem jéllu honum í slcaut. skýldu gróðavon sem 34 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.