Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1970, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.08.1970, Blaðsíða 35
33 1. Það kannast víst orðið flest- ir við Carmen hárrúllurnar, sem Radíóbúðin selur, en Car- men kemur einmitt frá Dan- mörku. 2. og 3. Þá eru mörg- um í fersku minni merkin Vest- frost og . Gram, „Vestfrost frysti- og kæli-kistur o^ skáp- ar“, „Gram frystivélar, kæli- vélar, ísvélar, frysti- og kæli- kistur og skápar“. Orka selur Vestfrost, en Akurfell selur Gram. 4. Og dönsku vindlarn- ir, eins og frá Hirschsprung og P. Wulff . .. Ætli maður kann- ist ekki við þá. Danmörku fari vaxandi, ekki sízt eftir að þjóðirnar eignuðust samleið innan EFTA. Danskur iðnaður stendur þegar traustum fótum og fjölbreytni framleiðsl- unnar er sívaxandi, eins og þeir sjá, sem fá og lesa Danish Re- view og önnur blöð og rit, sem danska utanríkisráðuneytið gef- ur út og dreifir víðsvegar um heiminn. Þar er um víðtæka, skipulega kynningarstarfsemi að ræða •— og jafnframt vand- aða. Óhagstæður jöfnuður. Af þeim upplýsingum, sem fram hafa komið hér á undan um viðskipti íslendinga og Dana, er augljóst, að vöruskiptajöfn- uðurinn er okkur ákaflega ó- hagstæður. Út af fyrir sig þarf það hreint ekki að vera óeðli- legt, þegar skoðaðar eru for- tengslum við svipulan sjávar- afla. Eini möguleiki íslenzks iðnaðar til varanlegrar upp- byggingar er að vinna sér sess' á erlendum vettvangi. En það gerist ekki af sjálfu sér og ekki skyndilega, þegar í óefni er komið. Innflutningur. í fyrra keypt- um við af Dönum vörur fyrir 1033 milljónir króna. Það voru 3. mestu vörukaup frá einni þjóð og um 10% af vörukaup- unum í heild. Þessar vörur voru margs konar, eins og endranær, en það er athyglisvert, að mest var magnið af skepnufóðri, eða fyrir 150 milljónir. Einnig keyptum við mikið af korni, unnum kornvörum, ávöxtum og grænmeti. Af öðru ber sér- staklega að nefna spunagarn og vefnað, fatnað, vélar, raf- magnsvélar og tæki, og lyfja- og lækningavörur. Allar þessar dönsku vörur, einkum þó iðn- aðarframleiðsluvörurnar, hafa hazlað sér öruggan völl hér á landi, og mörg vörumerkjanna eru greypt í huga neytendanna, sem eftirsóknarverð viðskiptis. Er minnt á nokkur þeirra í auglýsingum hér í blaðinu. Vörur þær, sem við keyptum af Dönum í fyrra, voru í yfir 50 flokkum. Voru helztu vöru- kaupin þessi: Millj. kr. Korn og unnar kornvörur 52 Ávextir og grænmeti 34 Skepnufóður 150 Tóbak og unnar tóbaksv. 10 Óunnar efniv. dýra og jurta 18 Kemísk frumefni og efna- sambönd 23 Litunar-, sútunar- og málunarefni 11 Lyfja- og lækningavörur 45 Snyrtivörur 16 Plastefni, óunnin 18 Unnar vörur úr trjáviði 19 Pappírsvörur 29 Spunagarn, vefnaður 75 Unnar vörur úr jarðefnum 59 Járn og stál 23 Aðrir málmar 10 Unnar málmvörur 73 Vélar, aðrar en rafmagns 75 Rafmagnsvélar og tæki 94 Fatnaður 30 Vísinda-, mæli-, ljósm.tæki 11 Ýmsar iðnaðarvörur 61 Óhætt er að gera ráð fyrir því, að vörukaup okkar frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.