Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1970, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.08.1970, Blaðsíða 60
SKOLAVORUM RITFÖNGUM PAPPÍRSVÖRUM | UMSLOG > BRÉFABINDI LÍM TEIKNIBÖLUR O.FL UMBOÐS OG HEILDVERZLUN Skipholti t. - Símar: 23737 • 23738 frkólibrí sokkar Dömnpeysur lierrapevsur Barnapeysur 1‘IMÓ.VVSTOI.V ÓVM l>ÓIIOVIIIMMIIIt >» Armiila .> lleykjjavík Sími 3S172 Erlendar fréttir Ur öllum álfum SJÁVARÚTVEGUR STYRKTUR Ríkisstjórn Noregs og samtök sjávarútvegsins þar í landi hafa nýlega samið um ríkis- styrki til sjávarútvegsins frá 1. júní 1970 til 31. maí 1971. Nema þeir alls 243.5 millj. norskra króna (nærri 3.000 millj. ísl. kr.), og er það lítið eitt lægri upphæð en á sam- bærilegu tímabili næst áður. Styrkirnir eru margvíslegir og ekki allir ákveðnir nákvæm- lega fyrirfam. M. a. má nefna flutningastyrki, styrki til verð- jöfnunar eða verðuppbóta, beitu- og veiðarfærastyrki, framlag til tryggingarsjóðs, framlag til hlutatryggingar- sjóðs, sem tryggir sjómönnum minnst 175 kr. norskar á viku, framlag til birgðakaupa, ef á þarf að halda, og ekki sízt 37 millj. kr. norskar til hagræð- ingar, eins og endurnýjunar veiðitækja, tilrauna og leitar að nýjum fiskimiðum. Einnig er gert ráð fyrir styrk til hagræð- ingar í vinnslu og sölustarf- semi. TRICA STÓRMARKAÐIR Danska fyrirtækið A/S Hoki var stofnað 1933 til að annast sameiginleg innkaup fyrir kaupmenn, og nú eiga 660 kaupmenn aðild að því. 15 þessara kaupmanna, sem reka stórmarkaði, tóku upp sameig- inlegt nafn á mörkuðum sínum í júní sl., nafnið Trica. Er ætl- unin að þessi hópur stækki og stórmarkaðir undir nafninu Trica teygi sig um Danmörku. A/S Hoki er aðili að inn- kaupcsamtökunum Eurogroup, er annast innkaup fyrir 27 þús- und kaupmenn í Danmörku, Svíþjóð, V.-Þýzkalandi, Eng- landi, Hollandi og Frakklandi. SJÓNVARPSSÍMI í DANMÖRKU 1980 Danska póst- og símamála- stjórninn gerir ráð fyrir að fyrstu sjónvarpssímarnir í Danmörku verði teknir í notk- un 1980 á takmörkuðu svæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.