Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1970, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.08.1970, Blaðsíða 48
46 FRJALS VERZL.UN Svona vill unga fólkið búa, frjálst og óþvingað. Sekkirnir koma í stað stóla og dívana. Takið eftir stóru perunni í vinstra horni — 'þetta er gólflampinn! Á markaftnum LJÓSATÆKI Að þessu sinni fjallar þátturinn Á MARKAÐNUM um Ijósatæki. Á síðustu ár- um hefur verið mikið gert til að fræða almenning um rétta notkun ljósa og er sú saga reifuð í spjalli við Daða Ágústsson, framkvæmda- stjóra Ljóstæknifélags Is- lands. Þegar við fórum að heimsækja framleiðendur og verzlanir í þessari grein kom í ljós, að lampaiðnaður er talsverður hér, mun meiri en leikmaður gerir sér í hugarlund í fljótu bragði. Þannig má heita að flúr- ljósalampar séu eingöngu smíðaðir hér, þar er verð- mismunur milli erlendrar framleiðslu og innlendrar augljós, og hvað gæði og út- lit snertir, þá er sú inn- lenda fullkomlega sam- keppnisfær. Mjög margir lampar, sem rfólk sér hér í verzlunum og heldur að séu erlendir, eru innlend fram- leiðsla. Einhvern veginn er það svo, að innlendir lampa- framleiðendur hafa ekki hátt um sig, enda er þetta að verulegu leyti heima- framleiðsla, ef svo má að orði komast, og þeir sem hafa náð góðum tökum á þessari iðngrein virðast hafa nóg að gera, en kæra sig ekki um að færa út kvíarn- ar og vinna stærri markaði. Um heildsölu á erlendum lömpum er vart að ræða, all- ar stærri verzlanir gera sér- innkaup frá innlendum og og erlendum aðilum, enda er lampaúrval mjög mis- munandi eftir verzlunum. Sá sem gefur sér tíma til að koma við í öllum verzlun- unum hefur því úr mjög miklu úrvali að velja. Nokkrar konur hafa náð mjög góðum árangri við gerð lampaskerma og eru langflestir stóru lampa- skermarnir er sjást í verzl- unum innlend iðja. RAFLAMPAGERÐIN var stofnuð árið 1934. Stofnend- ur voru tveir ungir menn, sem höfðu lokið námi í mál- araiðn, en sú iðngrein reynd- ist ekki lífvænleg á þeim tímum, og því leituðu þeir annarra úrræða. Þessir ungu menn voru Þorsteinn Hannesson og Kristþór Alexandersson og eru þeir báðir starfandi hjá fyrirtækinu í dag. Frétta- maður FV bað Þorstein að skýra í stuttu máli frá helztu atriðum í sögu fyrir- tækisins. — Ég fór til Kaupmanna- hafnar að loknu prófi í mál- araiðn og kynnti mér skermagerð. Það varð úr að ég og Kristþór stofnuðum Raflampagerðina og gerðum dálítið af því fyrstu árin að grípa í málarastörf. Þegar stríðið kom, þá breyttist grundvöllur fyrirtækisins á örskömmum tíma, og hjá okkur störfuðu allt að 20 manns við lampasmíði og skermagerð. Við vorum að sjálfsögðu í miklu efnis- hraki stundum, því að við þurftum að framleiða fyrir allt landið. Við vorum á snöpum hér og þar leitandi að rörum og öðrum efnivið. — Eftir stríðið varð aftur starfa að jafnaði hjá fyrir- tækinu 5-6 manns. Enn eru smíðaðir og búnir til skerm- ar í fjölbreyttu úrvali og þessar vörur seldar í heild- sölu bæði til raftækjaverzl- ana í Reykjavík og úti á Þorsteinn Ilanncsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.