Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1972, Síða 23

Frjáls verslun - 01.02.1972, Síða 23
Þeir Ágúst og Valdimar sögðu, að smjörlíkissalan hjá þeim hefði minnkað um 3% á síðasta ári, og væri um að kenna lækkuðu smjörverði. Smjörlíkisgerð Akureyrar á samkeppnisaðila á Akureyri, þar sem Smjörlíkisgerð KEA er. Þeir Ágúst og Valdimar töldu erfitt að keppa við KEA á Akureyrarmarkaði, þar eð matvöruverzlanir kaupfélags- ins selja ekki Akrasmjörlíki. Þær fáu matvöruverzlanir, sem eftir eru í einkaeign, hafa hins vegar Akrasmjörlíki á boðstól- um, en þær vantar aftur á móti ýmsar þýðingarmiklar neyzluvörur, sem fyrirtæki KEA framleiða, eins og t. d. mjólk. Eins og málin standa í dag hafa þeir Ágúst og Valdimar mikinn áhuga á að auka sæl- gætisframleiðsluna. Auk kara- mella framleiða þeir margar tegundir af brjóstsykri. Smjörlíkisgerð Akureyrar velti á síðasta ári um 25 millj. króna. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði sex manns. Valdimar Jónsson og Ágúst Berg, forrctðamenn Smjörlíkisgerðar Akureyrar. Bíla og vélasalan HAFNARSTRÆTI 86, AKUREYRI. SlMI 96-11909. SELJUM NÝJA OG NOTAÐA BlLA OG BOVÉLAR. FLJÖT OG GÖÐ ÞJÓNUSTA. Bílaleiga Norðurlands HAFNARSTRÆTI 86, AKUREYRI. SlMI 96-11909. LEIGJUM UT VOLKSWAGEN- OG LANDROVER- BIFREIÐIR ÁN ÖKUMANNS. NYJAR OG GÖÐAR BIFREIÐIR. FV 2 1972 23

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.