Alþýðublaðið - 16.07.1969, Side 1

Alþýðublaðið - 16.07.1969, Side 1
Miðvikudaginn 16. júlí 1969 — 50. árg. 155. tbl. 230 ÞÁTTAKENDUR Á ERFÐAFRÆÐINGAÞINGI Reykjavík HEH. □ í ágús,t verður lialdið hér á landi norrænt erfðafræð- ingaþing. Til þingsins er efnt að tilhlutan tveggja félaga, Félags norræna erfðafræð- inga og Félags norrænna frumufræðinga. Á þinginu verður fjallað um erfðafræði almennt. 220 — 230'þátttak- endur munu taka þátt í þing inu. Alþýðublaðið hafði saimband við da. SÞuirliu Friðrilkisson, enfðafræðing hér á lano.i. Sagði hann, að slík þing hlefðu á undanlförnum áimm Framhald á bls. 3. I I I I I I I I fe, Þetta er yfirborð tunglsins. Eftir fáeina daga stígur manns- fótur í fyrsta sinn um alla eilífð á íþessa ósnortnu gBund. LFERÐIEi HEFST □ Fyrsta ferð manna til annarra hnatta liefst í dag. Kl. 13,32 eftir íslenzkum tíma verður Saturnus-eld- flaug skotið á loft frá Kenn- edyhöfða á Florida í Banda- ríkjunum og þessi eldflaug hefur með sér tunglfar þeirra þremenninga, Armstrongs, Collins og Aldins. Ráðgert er að tveir þessara manna, Arm- strong og Aldrin lendi á tungl inu á sunnudagskvöld og verði þar aðfaranótt mánu- dags, en Collins verður kyrr í tunglfarinu á meðan á braut umliverfis tunglið., í gænkvc&di var aflllit tilbúið á Kenned'yhöfða t:l þess hœgt yrði að slkjóta tungl- flauginni á loft á tilskyddum tíma. Tunglfararnir sváfu vel í nótit, gengu síðan undir loka læ'knisslkoðun fyrir ferðina, snæddu þá morgunverð, en tveimur tímum og 40 mínút- um fyrir brottför láttu þeir að fara inn í tunglfarið, en tæiknifróðir mlenn gen'gju þá enn einu sinni úr dkiuigga um að alllt væri í lagi. Um allilan heim Skýra blöð í morgun frá því, að þetta ó- Itrúlega iferðalag til tunigls- ins eigi að hefjast í d'ag. Á því eru þó undantekningar i blöðin í Moákvu minntust | ekki á viðburðinn, en eíkfki : fer þó á imi'lli m!ála, að iSovét- mienn vita hvað till stendlur; það sésit meðál annars ialf því að mörg sovézik herSkip halda nú kyrru fyrir utn við' strend Framihald á bls. 3. Græðir 9990 pund ef tungHerðin gengur að óskum 1 Fólk veðjar um ólíklegustu hluti. Davis nokkur Threfall, 26 ára Eng- lendingur, gekk til veðmangara ár* ið 1964 og lagði að veði 10 pund, að menn kæmust til tunglsins fyrir janúariok 1971. Davis samdi þanri ig, að hann skyldi fá fé sitt aftur þúsundfalt, ef spá hans rættist, og er því líklegt, að honum sé jafn mikið niðri fyrir þessa dagana og þeim, sem höfuðábyrgð bera á geimskotinu og farsæluin endalok. um þess. (Reuter) Dregið í bappdræitl KSi - 5427 I í morgun var dregið í happ- drætti KSI, en vinningur er ferð með landisliðinu itil Nor- ©gis og Finnlands, en það held ur utan á sunmudiaginn,. Vinn- inígiuri'nn kom iuipp á miða nr. 5427. i ALÞYÐUBLAÐIÐ HEFUR lúermé AÐ guðfræðídeild Háskólans hafi nú í höndunum dokt- orsritgerð til að meta. —* Það er Jón Hnefill Aðal- steinsson fil. lic. sem hefuB skrifað liana og mun vænt- anlega verja hana í haust. AÐ h'afin sé uindirs'krilfltasöfn; un meðal sjálfstæðismanna í Reyikjlavík, þar sem slkorað sé á ráðamenn ficlklksins að róða Gunnar Thorodd'sen ambassa dtor banikastjórla 'Landsbank- ans í sæti Péturs heitins Ben- edilktssonar. Danska morðmálið upplýst brunaliðs- urinn Iieinz Poul Riibe, 45 ára gamall brunaliðsmaður, kvæntur, hefur játað a sig að hafa drepið þýzku hjúkr unarkonuna Sigrid Hinkel, 32 ára, «n hún hafði verið ást kona hans í tíu ár. Fyrir um það bil viku síð- an fundust tvö lík á tjald- svæði, sem er við danska bæ inn Vejers, en búið er að leggja niður. Var annað af Sigrid Hinkel, en hitt af Olof, átta ára gömlum syni hennar og Riibes. Við líkskoðun kom ftam, ,að Sigrid var þunguð og mun Riibe vera faðirinn. Þannig segir Rúbe frá morð inu: — Þegar ég .koim inn í tjaid ið,' lá Olcíf þar míeð re'pi um hálsinn. Síðan man ég ekiki me:r, fyrr en Sigrid lá dáin á jörðin'nl. Ég llilýt að hafa s|1egið hana im©ð einlhvierju tóli í hnalklkann, því það var bióð- Morðinginn ákv'að að játa* á sig glæpinn, ’ þegar lögvagl an gat fært fram sannanir fyr ir því, að hann hefði verið í Vejlers. Vi/tnin ifyrir því voru hjón, sem slödd voru á tjlald svæðinu á morðdaginn og telja s :g 'haifla séð Heinz Rúibe við tjáld, sem .var reist yfir staðinn, þar sem líkin fúnd- ust g lafin. Rúbe nétar að hafa drepið 'Glcf , son © nn. Fyrir réttinirim sagði'it hann hafa ekið Sigrid og drengn- um á tjeldsvæðið í Vejers þann 22. maí. — Það var alfráðið, að vlð fiærrim ti1 Svíþjóðar og héld- um þar áfrem að búa saman. Ég hafði lofað henni því. En ég vissi ekki, hvort óg var að gera ,r.ét,t, og mlér fannst Sigr id vera óróleg. Ég vissi ekki, hvað ég vrldi. KannSki tók hún eftir, að óg var ekki Heng ur önuggur um, að ég mundi halda loforð mitt. —■ 'Hölfðuð þér ©ða Sigrid iáætlað að Æara til Svíþjóðar? — Sigrid stáklk upp á því. — Hafði hún reynt að þvinga yður? — Já, efltir að hún varð sftur þunguð. Ég vild'i ógjarna skilja við konuna mína. ■— Voruð þér faðir barns- ins? — Ég hiugsa það. Sigridi saigði það, og það var bugsan iegt. Ég held hún hafi gert það vljiandi ag verða ólfrísk. Það var á iflöstudegi, að þau [kornu iá tjldsvæðið, og fyrir hádeigi á lauigardag fór Rúfoe Framlhald á bls. 3. ;

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.