Alþýðublaðið - 16.07.1969, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 16.07.1969, Qupperneq 8
r e 8 AHþýðublaðið 16. júlí 1969 Helga á skautbúningi sínum, sem hú.i saumaði sjálf. Frú Helga W. Fosfer soff heim „EINS OG AD SENDA DÖRN í SVEIT“ □ Frú Helga Weísshappel Foster býr á Vesturgötu 52, fimmtu hæð, í óvenju skemmti- legri íbúð, ásamt manni sínum, Carroll Foster, sem .veitir for- stöðu Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna hér. Frú Helga er þekkt fyrir mál- verk sín, og auk sýn'inga hér, hefur hún haldið fjölmargar víðá um lönd; fengið jgóða dóma, og einkum þó í Vín, sem hún kveður sér mikilvægast, því að þar sé gagnrýni hlut- lausust. „Þar skrifa ekki lista- menn um listamenn, heldur list fræðingar um listamenn,“ seg- ir Helga. Og nýlega hefur Helgu hlotn- azt sá heiður að fá boð um að vera með í alfræðibókinni In- ternational Directory of Arts, en þar eru hinir þekktustu lista menn samankomnir. i AF LISTAMANNAÆTTUM Sé gluggað í ættir frú Helgu kemur á daginn, að þær eru heill söfnuður af listafólki. í móðurætt er mikið um tónlist- arfólk og söngkonan María Markan er einmitt móðursyst- ir frú Helgu. Ekki er heldur örgrannt um, að formæður hennar hafi málað; má nefna þær Kristjönu Markúsdóttur og Sigríði Sæmundsen. Leikarar eru margir í föður- ætt, til dæmis þeir Jens og Indriði Waage, en faðir Helgu var Benedikt Waage, fyrrum formaður ÍSÍ. Móðir Helgu er Enga lausaleiks krakka, takk! Ogiílum mæðrum vísað frá eynni Jersey Þær eru útskufaðar — kon- f þessari grein er fjallað um urnar, sem eignast barn utan mál einnar konu, sem verður hjónabands á eynni Jersey. — fyrir barðinu á þessu hörku- Þessu ákvæði er fylgt strang- ^lega ákvæði. Konan heitir lega eftir á þessari litlu eyju í Maria Battista, er 21 árs göm- Ermasundinu. ul og á sjö vikna gamlan son. í viðtali sagði Maria: — Ég þori ekki að vona lengur. Hún hefur búið á Jersey í tvö ár, en er upprunalega frá Madeira. FLEST SUND LOKUÐ — Sem ógift móðir yrði ég brennimerkt allt lífið ef ég færi aftur þangað, segir hún. Svo virðist sem flest sund séu henni lokuð. Le Brun, sem er starfsmaður utanríkisþjónustunnar á Jers- ey heíur látið hafa eftir sér, að árlega sé milli tuttugu og Allar líkur eru til þess, að þrjátíu konum vísað úr landi þeim verði vísað úr landi. Fað- þaðan af þeirri ástæðu einni, ir barnsins er ítalskur veitinga- að þær hafa eignazt börn utan þjónn, sem lét sig hverfa, þeg- hjónabands. ar konan var orðin þunguð af Sumar fá sparkið, strax með- hans völdum. an barnið er ófætt. Venjan er, Elísabet Einarsdóttir, söng- 15 H kona, landsþekkt hannyrða- — kona, sem einkum hefur getið óskö sér orð fyrir undurfagra skaut- — búninga, er hún hefur saumað, Það kunstsaumað á alla kanta. Raun ur a ar hefur dóttir hennar fjallað stam talsvert um skautbúninga líka. við, Helga á nefnilega þann skaut- Það búning, sem Fjallkonan hefur myn undanfarið borið á 17. júní, og ingu saumaði hann raunar sjálf. nem; Einn eftirmiðdaginn var það, a ar að ég sótti Helgu heim á Vest- — urgötu 52 og átti við hana sam- tal. Helga er ákaflega viðræðu- — góð og lífleg kona; kemur til vinn dyranna eins og hún er klædd. mest Á borði í stofunni er mappa He með úrklippum, sem Helga sýn beztí ir mér. Þar kemur meðal ann- myn ars fram, hvar hún hefur hald- úr e ið sýningar, en þeir staðir eru dagt ófáir orðnir. ! hélt \ hefu að þær fái tíu daga til að yfir- — gefa vinnu, heimili og vini. til i Venjulega fara þær í kyrrþei. vinn Aðeins fáir af íbúunum þekkja feng til einstakra tilfella og mót- eynr mæli eru kæfð í fæðingunni. trúa Le Brun ver gjörðir sínar svar með því, að hann hlíti aðeins skin gildandi lögum. Til stuðnings hún sér hefur hann einnig einn inna valdamesta mann eyjarinnar, sex Ralph Vibert, lögfræðing og fæð: þingmann. Þessi barátta, sem hefur nú BAI klofið íbúa eyjarinnar í tvo FYíi hópa — og komið skriði á stór- Á blöð eins og Life, Paris Match neis: og Stern — byrjaði með að- unni gerðum 43 ára gamallar sam- M starfskonu Mariu Battista sem Phyllis Rawlinson. Hún segir ur : í viðtali; lífs i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.