Alþýðublaðið - 16.07.1969, Page 9

Alþýðublaðið - 16.07.1969, Page 9
1YNDIR Á ÁRI Þú blýtur að vinna öll p, Helga. Nei, ekki svo, segir hún. er algengur misskilning- ið halda, að sýningafjöldi di í einhverju sambandi hve mikið maður málar. er hægt að nota sömu dina svo oft.á ýmsum sýn- m. Ég mála yfirleitt ekki a svona fimmtán myndir i — það er hámark. Hvernig myndir fellur þér að gera? Vatnslitamyndir. Og ég lítið „mótív“; þetta eru ; „fantasíur“ hjá mér. ?lga hefur og enda fengið a dóma fyrir vatnslita- dir sínar, og hér er hluti imsögn, sem birtist í einu ilaðanna í Vín, er Helga þar sýningu ‘61: „Maður r á tilfinningunni, að þessi á*] • Þegar María kom grátandi aiín og nokkurra annarra ufélaga og sagði, að hún ;i ekki að vera áfram á íi, þá vildum við fyrst ekki henni. En þá sáum við það t á hvítu með brottrekstrar uninni. Á henni stóð, að ætti að fara frá eynni n tíu daga. Það var í marz, vikum áður en hún átti að i barnið sitt. { iÁTTA íIR RÉTTI MARIU því augnabliki tendraðist ti í ullarvöruverksmiðj- í ,Sommerland“. ar'ía var send til læknis, staðfesti, að brottflutning- i þessum tíma gæti verið hættulegur bæði fyrir móð- ungi málari sé að bjóða okkur að reyna að öðlast þá gleði og hamingju, sem hún sjálf finnur í því að gera hversdaginn að hátíð. Á því er enginn vafi, hér er á ferðinni málari, sem málar af raunveruleg kærleika.“ — Þú segist mála um fimm- tán myndir á ári, Helga. Hef- urðu ekki nokkuð góðan tíma til að sinna því? „LÉT MIG EKKI f FRIÐI“ •— Jú, nú .orðið. Annars snerti ég ekki á pensli í mörg ár, meðan heimilið var hvað erfiðast og börnin voru lítil. En þetta lét mig samt ekki í friði, svo ég byrjaði aftur. Nú eru börnin öll uppkomin, og þótt oft sé mikið að snúast í sambandi við vinnu manns míns, kemur það ekki svo illa út, því að það er allt skipulagt fram í tímann. — Hefur ekki maðurinn þinn líka mikinn áhuga á því, sem þú ert að gera? — Jú, svo sannarlega. Hann sér um, að ég hafi eins mikið frí og hægt er og skilur þetta allt svo vel, því að hann mál- ar sjálfur í fomstundum. -— Er einhver sérstök tegund af málverkum, sem þér fellur bezt í geð. — Nei, mér er alveg sama í hvaða stíl fólk vinur. Það skipt ir mig engu máli. I „TÍMINN SKER 1JR“ Og ég er alls ekki sammála þeim, sem setja sig á móti því, að hverjir sem er sýni. Ég vil hafa algjört demókratí í þeim efnum, svo að allir geti fengið að reyna sig. Þeir, sem ekki eru nógu góð- ir, detta einfadega upp fyrir. Ég held tíminn skeri úr því. Eins með það, sem ég geri. Tím- inn mun skera úr um hvort það er einhvers virði. — 'Finnst þér Jslendingar' hafa sjálfstæðar skoðanir á list? — Já, mjög. Og það kann ég vel við. Þeir láta ekki segja sér, hvað er gott og hvað ekki. — Þú hefur aldrei farið út í neinn „absúrdisma,“ eða reynt að vekja á þér athygli með af- brigðilegri hegðun, eins og sagt er, að sumir listamenn geri. — Nei, mig hefur aldrei lang- að til þess, og ég hef komizt áfram án þess. Ég hef Jaara reynt að vera heiðarleg í mín- um verkum og vinna þau sam- vizkusamlega. Einu sinni var ég viðstödd opnun listsýningar í Miinchen, og listakonan, sem sýndi, tók sig til, þegar boðsgestir voru komnir og skaut niður léefts- poka með riffli, en var í reið- buxum sjálf. Hún komst í Stern og Life, en ég hef aldrei séð neitt um hana annars staðar. — Við ræðum ýmislegt um myndir Helgu, og ég spyr hana, hvort ekki geti verið sárt að láta þær frá sér. I — Jú, segir Helga. En þó er það misjafnt, eftir því, hvaða mynd er. Ég býst við það fari eftir því, hve mikið af sjálfum sér maður hefur lagt í þær. Svo er alls ekki sama, hvert þær fara. Það er eins og að senda börn í sveit; maður vill, að þau séu á góðum heimilum. — Er ekki nokkuð um að sama fólkið kaupi málverk aft- ur og aftur? I Frh. á 15. síðu. ur og barn. Það varð að fram- lengja brottflutninginn til 1. júlí. Nefnd frá verksmiðjunni fór til Vilbert þingmanns, sem er formaður nefndar, sem fjallar um mál útlendinga — og krafð ist þess, að brottflutningsskip- unin yrði dregin til baka. Hann neitaði því, og reyndar hafði enginn búizt við öðru. En Phyllis Rawlinson og vinir hennar í herferðinni x, „Leyfum Maríu að vera,“ höfðu fleiri vopn í sínu vopnabúri. Þau höfðu samband við eina dagblaðið á Jersey til að íbú- arnir fengju að kynnast því, hvað raunverulega gerðist bak við tjöldin, en þó rétt við nefin á þeim. „Evening News“ birti stóra, * áberandi grein. Henni laust nið- ur eins og sprengju. Ritstjórinn lét fylgja leiðara, þar sem hann fordæmdi ákvæðin. 150 manns í verksmiðjunni „Sommerland“ skrifuðu á mót- mælalista og 1600 þar að auki. Efst á listanum var nafn for- stjóra verksmiðjunnar. Hann segir í viðtali: — Það er alrangt að vísa Maríu úr landi eins og öðrum erlendum konum. Við þörfn- umst vinnukrafts þeirra og höf- um skyldum að gegna við þær. Phyilis Rawlinson og sam- starfskona hennar ein hafa skrifað bréf til innanríkisráðu- neytisins í London, en það gef- ur ekki mikla von, því að Jer- Framh. á bls. 15 i I I I I 15 SKIPTINEM- ENDUR TIL BANDARÍKJANNA Reykjavík. — Þ.G. Skömmu eftir hádegi í gær fóru 15 unglingar til Banda- ríkjanna á vegum skiptinema- sambands þjóðkirkjunnar, í fylgd með sr. Jóni Bjarman, æskulýðsfulltrúa. Fór hópurinn utan með leigu flugvél frá International Air- ways, og kom hún til Kefla- víkur frá Köln í Þýzkalandi með 240 unglinga víðs vegar að úr Evrópu. — Fyrsti á- fangastaðurinn átti að vera Collageville í Philadelphia, þar sem allir skiptinemar, sem til Bandaríkjanna fara nú til dval- ar, koma saman. Auk þeirra, sem fóru frá Evrópu í gær koma til Collegewille unglingar frá Asíu og Afríku. Eftir nokkurra dága dvöl í Colegewille skilj- ast leiðir skiptinemanna, og fer hver til síns „heima,“ þar sem þau d.veljast næsta árið. Blaðamaður hitti að máli nokkra skiptinema suður á Keflavíkurflugvelli á meðan þeir biðu eftir bróttför flugvél- arinnar. | Fyrst hittum við að máli Panný Guðmundsdóttur úr , Reykjavík. Hún beið þarna á- samt foreldrum sínum, Rebekka Kristjánsdóttur og Jóhanni Guðmundssyni. Fanný ætlar acS dveljast í Hayworth í Minnea- sota og kveðst alls ekkert kvíða fyrir að dvelja heilt ár, svo fjarri heimili sínu. — Drífa Eyvindsdóttir frá Borgarnesi spjallaði við Fannýju, og virtist ekki sjá á henni, að hún kviði fyrir brottförinni, en þó sagði að hún bæði kviði fyrir og Frh. á 15. síðu. i Fanný, foréldrar hennar, Jóhann óg Rebekka, Drífa ásamt foreldrum sínum, Eyvindi og Maríu. Bjarni og Bjarney ásamt móður sinni, Friðrildiu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.