Alþýðublaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 11
AlþýSublaðið 16. júilí 1969 11 JAFNMARGAR Framhald af bls. 16. Önniur orsö'k læiklk'andi fæð ingartölu er sú, að tíuiþúsund borgarar fluttu úx landi, etft- ir innrústna, serni gierð var í Té'kikóslóvsikíu með Sovétrík in í fararbroddii. Tölufræðiilieg Skýrsla, sem gerð var opiniber 1 apríi, sýn- ir, að 'á síðasta lári vár næst- onm því ein ifóstureyðing á hvert ifætt barn — 11.310 fóst ureyðingar á móti 11.434 fæð- ingium. í Bratislava, h'ölfuðibiong Sló valkíu voru 97,6 fóstureyðing ar á hverjar hundrað fæðing- ar, en mismunurinn er mteiri í héruðunum. Af öllum fóstureyðingum á síðastliðnu ári, 124.132, voru 100.000 fram'kvæmdar af hin- uim verðandi mæðrum sjál'f- um. BÚIÐIIL Franvhald af bls. 16. finna ný öivun'arlylf, lyf sem séu hæituminni en bæði áfengi og cannabisdyfin eru. — Það ætti eklki að vera erf- itt að fi'nna tilraunadýr, seg ir hann. — Eiitt alf þeim fyrstu verður áreiðanlega undirritaður. INNIHURÐIR u Framlsiðuni albr geríir af inniliurðuii FullEtominn félaknstnr— string vörnviRdun SIGURÐUR ILÍASSON hf. AHibrekki 52-sími 41380 KEFLAVÍK Ung hjón með eitt barn vantar 2—3 her- bergja íbúð strax. UpplýsingaT í síma 1620« Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát. og jarðarför móður okkar, KRISTÍNAR SIGRÍÐAR ÞORSTEINSDÓTTUR, Barónsstíg 12. . Aðstandendur. VATNSENDI Framhald af 2. síðu. hérna við hliðina á útvarps- sendinum, hann gerir hvort- tveggja hann tekur við send- ingunni neðan úr Sjónvarpi og sendir hana út. — Við þurfum að stilla tækin við hverja út- sendingu, og við verðum alltaf að vera viðbúnir að skipta yfir á annan sendi, en það er bæði tveir sendar og móttakarar, ef sá bilar sem er í notkun. — Við erum hérna með skemmtilegt tæki, sem er nefnt gerfiloftnet. Það er lokað loft- net sem er notað til að reyna sendana, án þess að sendingin fari út í loftið. Áður en byrjað var að sjónvarpa var verið að gera tilraunir með að senda dagskrá með gerfiloftnetinu, en skömmu eftir að var byrjað á því, var hringt neðan úr Smáíbúðahverfi og sagt að það væri mynd á sjónvörpum þar. Þá hafði leikið úr gerfiloftnet- inu, í næstu móttökuloftnet. Og sjónvarpssjúkum mönn- um get ég fært þá gleðifregn, að um þessar mundir geta þeir horft á stillimyndina í sjón- varpinu, því að nú er unnið að því að stilla sjónvarpið, áður en útsendingar hefjast í haust. f TUTTUGU ÁR Nu setjumst við inn í eldhús og Emil fer að hella uppá. Á meðan nota ég tækifærið og fer að spjalla við hann um daglegt líf á Vatnsenda, þ.e. hvernig það gengur fyrir sig þegar ekki þarf að sinna störfum við stöð- ina sjálfa. — Er ekki dálítið- einmana- legt hérna stundum? — Nei, ekki finnst mér það. Reyndar er ég búinn að vinna hérna í 20 ár, svo að ég er far- inn að venjast þessu. Svo er fallegt hérna, og það gerir ver- una strax betri. j — Er ekki tími til að lesa? — Jú, jú, en maður getur ekki alltaf verið að lesa. Ég stytti mér stundir við ýmisa konar ,dútl í sambandi við mitt fag, — ég er útvarpsvirki og geri dálítið við tæki heima hjá mér þegar ég á frí. Og þegar ég geng út úr stöðv arhúsinu er auðvitað farið að rigna, og hefur eflaust ringt lengi. — Það má með sanni segja, að ekki ;er hægt að treysta veðráttunni á Islandi. ÞORRI. Vér viljum ráða nú iþegar 2—3 m'enn eðá konur til að annast tryggingastörf í Reykj'avík og nágrenni. Hér er um aukastarf að raeða, sem gæti or'ðið til ífnson- búðar O'g veitt góðar tekjur. Upplýsingar og umsóknareyðublöð veitir Söludieild. Upplýsingar ekki veittar í síma. Tóbaksbúðin Tinna Strandgötu 1, i Hafnarfirði. TÓBAKSVÖRUR LJÓSMYNDAVÖRUR VINNUFÖT SPORTKLÆÐNAÐUR HERR A-SN YRTIV ÖRUR VIÐLEGUÚTBÚNAÐUR EIN GLÆSILEGASTA SÉRVERZLUN HAFNARFJARÐAR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.