Alþýðublaðið - 16.07.1969, Síða 16

Alþýðublaðið - 16.07.1969, Síða 16
Afrýðu blaðið Afgreiðslusími: 14900 Auglýsingasími: 14906 Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Kræfur nýstúdenf vitl í læknadeild Krefst innritunar með aðstoð löglærðra Reykjavík. — HEH. í gær á síðasta degi innrit- unarfrests fyrir nýstúdenta, sem ætla að leggja stund á nám við Háskóla íslands næsta vet- ur gerðist sá einstæði viðburð- ur, að þess var krafizt, að ný- stúdent, sem samkvæmt hinni nýju reglugerð læknadeildar uppfyllir ekki inntökuskilyrði ínn í deildina, yrði með beinni • fógetagerð heimiluð innritun í læknadeild skólans. iForsenda óskarinnar um fógetagerð er sú, að umrædd reglugerð hafi ekki hlotið þá meðferð, sem lögin fyrirskipa, þar sem efni reglugerðarinnar hafi aldrei fengið afgreiðslu í háskólaráði. Nýstúdentinn, sem hér á hlut að máli er Magnús Á. Magn- ússon. Hann er stúdent úr máladeild Menntaskólans í Reykjavík og hlaut á stúdents- prófi aðaleinkunnina 7,84 (árs- einkunn 7,63, prófseinkunn 8,04). Magnús mætti til innritunar f skrifstofu háskólans um hálf fimm leytið í gær ásamt lög- fræðingi sínum Steingrími Gaut Kristjánssyni, Böðvari Bragasyni, borgarfógetafulltrúa og ritara fógetaréttarins. — Gengu þessir aðilar fyrir Ár- mann Snævarr, háskólarektor, og gerðu honum grein fyrir málavöxtum, að lögfræðingur nýstúdentsins hefði fyrir hönd umbjóðanda síns farið þess á leit' við yfirborgarfógeta, að piltinum verði með beinni fó- getagerð heimiluð innritun í læknadeild Háskóla íslands. Þröng var framan við dyrnar I skrifstofu rektors meðan þessu fór fram, enda er hér um að ræða einstæðan viðburð í sögu háskólans. Síðan var fógetarétturinn fluttur í húsakynni borgarfó- geta á Skólavörðustíg og inn- setningarbeiðnin tekin þar fyr- ir. KiKS í BREYTTKI □ — Þetta verður í síðasta skiptið, sem þið heyrið í gömlu Kinks. Næst þegar þið heyrið frá okkur verður eitthvað nýtt á ferðinni. Þettá sögðu meðlimir í hljóm sveitinni The Kinks við danska biaðamenn um helgina. Erfitt Fyrir réttinum mættu fyrir hönd sækjanda, nýstúdentsins Magnúsar Á. Magnússonar, Steingrímur Gautur Kristjáns- son, hrl. og Sveinbjörn Jóns- son hrl., lögmaður háskóla- ráðs, fyi'ir hönd gerðarþola. Sveinbjörn Jónsson hrl. gerði í upphafi réttarins kröfu um frestun málsins og féllst lög- maður sækjanda á það með því skilyrði, að umbjóðanda hans yrði ekki synjað um inn- ritun, ef niðurstaða réttarins yrði honum í hag, á þeirri for- sendu, að hann hefði ekki verið innritaður fyrir lok innritunar- frests í H. í. J innsetningarbeiðninni seg- ir lögfræðingur sækjanda, að af gerðarbók háskólaráðs muni koma í Ijós, að efni reglugerð- arinnar fyrir takmörkun á inn- töku stúdenta í læknadeild Há- skóla íslands hafi aldrei fengið afgreiðslu í háskólaráði. Er skorað á háskólaráð, sem er varnaraðili máls þessa, að leggja fram í málinu staðfest endurrit af því sem bókað er um afgreiðslu málsins þar. — Ráðherra muni aldrei hafa leit- að umsagnar ráðsins, heldur muni reglugerðin hafa verið sett skv. beiðni rektors í bréfi dags. 15. apríl 1969. — Krefst umbjóðandi minn því, að nefnd reglugerð verði metin ógild. Á öðrum stað í innsetningar- beiðninni segir: f 1. gr. laga nr. 22/1969 um breytingu á lögum nr. 60/1957 um Háskóla íslands segir svo (2. gr. há- skólalaga) í 6. lið: „Áður en lögum, er snerta háskólann eða háskólastofnanir verður breytt eða við þau aukið, skal leita umsagna háskólaráðs um breyt- ingar eða viðauka, svo og um nýmæliv“- Eins og fyrr segir, var mál- inu frestað í gær, en það mun verða tekið fyrir að nýju eftir helgi. var að fá fram í hverju ‘ið nýja væri fólgið, en þó ræddu þeir eitthvað um sveita- og „west- ern“ stíl. — Við höfum nýlokið við sjónvarpsþátt þar sem aðal- söguhetjan er maður að nafni Frh. á 4. síðu. i I I I I I I I 1 Fulltrúi yfirborgardómara, Böðvar Bragason og ritari yfirborgardómara ganga inn í háskólanu eæasH.y TIL NY ARLYF segir danski læhnirinn og blaðamaðurinn Knud Lundberg □ Eiturlyfjavandamálið með vaxandi og yfirvöld og upp- al grannþjóða okkar á Norður alendur fá ekki vig neitt ráð löndum virðist sífellt fara ið. í grein sem danski lækn- irinn og blaðamaðurinn Knucl Lundberg skrifar í Aktuelt síðast liðinn sunnudag kem- ur hann inn á þessi mál og leggur þar til að breytt verði um stefnu. Lundfoerg segir í greininni ■ag í Danmörkiu sé stefnan su að banma. öil ölvunarlyf nema áfemgi. Svokölluð 'eiturlyf bæði létt og tidtölullieiga mei- laius eins og cannabislylfin —- hash og imari'huana — séu þar með lögð að jöfniu við eitur lyf eins og Ikólkaín og önnur slák. Þe'tíla þýðir að miuniuriaini á tiltölulega meinlausum ölv eiitlurlyfjum komi iekki fram’. Hann leggur því <til að salá á haslh og marihuana verði gef in frjáls. enda séu Iþau lytf að clluim ÍH3kjndum sízt hættu- legri en áfenigi, en tmieð því verðl auðveldara að sfciHja sauðina frá <höfriunum. En þeissu til viðbótar vill Lumd- berg að milkliu fé verði varið til rannsókna í því slfcyni að Framhald á bls. 11. JAFNMARGAR FÓSTUREYÐINGAR OG FÆÐINGAR í TÉKKÓSLÓVAKÍU Verðandi mæður eyða flesiar Eésfrinu sfáifar □ Fæðingatalan í Tékkósló- vakíu hefur farið jafnt og þétt lækkandi síðan 1960 og í Prag var tala löglegra fóstur eyðinga á síðasta ári næstuin jafnhá og tala fæðinga. Könniun, sem blaðið í Prag gerði á hinum nýju áJbvæðum iuim lögllegar fósturieyðimgar, sýnir, að flestar enu konurn- ar hílynntar lögunuim, og þá efclki sízt vegna h'ns milkla húsmæðisslkorts í höfuðstaðm um. Framhald bls. 11,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.