Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1985, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.05.1985, Blaðsíða 48
aö kæmi, rétt eins og þegar um ráöningu starfsmanns er aö ræða.“ „Ég haföi fremur óljósar hug- myndir um eftir hverju ég var að sækjast. Þó hafði ég tilgreint í umsókninni aö markaðsmál og stjórnun væru mér hugleikin og hyggst ég taka þau sviö sem sér- fög innan viöskiptafræöinnar," sagöi Þorlákur Björnsson starfsnemi hjá Oliuverslun Is- lands. „Með þetta í huga hefur nám mitt i söludeildinni sennilega skil- aö hvaö mestu enda var ég þar lengst. Þetta styrkti mig mjög i þeirri ákvöröun aö leggja viö- skiptafræðina fyrir mig meö fyrr- nefnda sérhæfingu. Hérna hef ég fengið haldgóöa reynslu af þvi sem kemur til meö aö veröa mitt viðfangsefni i framtiðinni. Þaö er ómetanlegt aö fá persónuleg kynni af starfssemi i svo stóru fyrirtæki i fullum rekstri. Því má segja aö Olíuverslunin hafi veriö eins konar draumafyrirtæki, þvi innan þess rúmast þeir rekstrar- þættir sem heilla mig hvaö mest.“ „Þaö var mér mikils viröi aö finna aö störf min hér voru vel metin. Það má ekki gleymast aö þetta er starfsnám en ekki starfskynning og allt nám er jú bara vinna, - einnig þetta. Ég er áfram viö störf hjá söludeildinni hér í sumar, en í haust tekur svo viöskiptafræöinámiö viö. Ég er ekki i nokkrum vafa um aö þessi kynni min af fyrirtækinu veröa til þess aö gera námið mun mark- vissara en ella.“ „Viö tókum þátt i þessu sam- kvæmt beiöni frá Verslunarráðinu og sjáum sannarlega ekki eftir því,“ sagöi Gunnlaugur Briem, deildarstjóri i hagdeild Olíuversl- un íslands. „Við völdum sjálfir nemann út frá umsækjendalistanum og höföum þaö aö sjálfsögöu á bak viö eyrað, aö fá inn nema sem gæti skilað góöri vinnu inn til fyr- irtækisins. Það er fengur aö þvi aö fá inn nýtt þlóð, aðila meö ferskar hugmyndir og þekkingu á öörum sviöum." „Okkar skipulagning var frem- 48 ur lausleg, en þó var ákveöinn rammi fyrirfram sem siöan var reynt aö fara eftir. Neminn okkar eyddi drjúgum tíma hér i hag- deildinni og fylgdist meö áætl- anagerð og tölvuvinnslu, hann fékk verkefni til aö vinna fyrir bókhaldsdeildina sem siöan leiddi af sér enn fleiri verk. Hann eyddi talsveröum tíma i inn- heimtudeild og söludeild, þar sem hann tók m.a. þátt i aö mark- aðssetja Dallas-myndböndin. Stærsta verkefni hans var þó aö útbúa nýja söluskýrslu fyrir bensinstöðvarnar. Hann breytti og bætti þau form sem áöur voru notuð og haföi þar til hliðsjónar eigið hugvit og ábendingar frá þeim sem nota þessar skýrslur. Þessu fylgdi hann siöan eftir, þ.e. hann vann hugmyndina og sá siöan um framkvæmdina viö aö koma þessu í notkun á bensin- stöövunum. Þaö er þvi Ijóst aö hann skilaði mjög áþreifanlega góöu verki hingað inn til okkar. „Við viljum gjarnan halda áfram þátttöku i þessu. Ég er sann- færöur um aö þetta á eftir aö aukast, þetta er jákvætt fyrir báöa aðila. Fyrirtækin hljóta þó aö hugsa fyrst og siðast um hvaöa hag þau hafa af slíku fyrir- komulagi. Þetta veröur aö skila sér i áþreifanlegri vinnu, annars missa fyrirtækin áhuga á aö vera meö. Þaö er aö minu mati ómet- anlegt fyrir fólk sem er á leið i sérnám aö geta staldrað viö og séö hvernig hlutirnir ganga fyrir sig þegar alvaran tekur viö. Þaö hlýtur aö gera allt nám markviss- ara aö hafa einhverja starfsþekk- ingu á þak viö.“ Við bjóðum verðlaunapeninga fyrir allar íþróttagreinar, og sér hannaða verðlaunapeninga fyrir hverskyns tækifæri og tímamót. Einnig hverskyns minnispeninga, barmmerki, lyklakippur. Höfum einnig ávallt til sölu mikið úrval bikara og verðlaunagripi. Þegar met falla skulu verðlaun veitt Íí-ípon Hf AUDBREKKU 63 200KÓPAV0GUR SIMI43?<M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.