Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1985, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.05.1985, Blaðsíða 65
HAGTÖLUR í BRENNIDEPLI INNLENDAR ERLENDAR HAGTÖLUR HAGTÖLUR Verðbólgustigiö í júnímán- Frakklandi, Ítalíu, Þýskalandi uði er um 25%. Framfærslu- og Svíþjóö, þegar miðað er vísitalan hækkaði um 1.85% við seinustu 3 mánuði. Enn í júní og skiptist þannig, að er nokkur aukning í iðnaöar- 0.5% eru vegna hækkunar á framleiðslunni í Bandarikjun- landbúnaöarvörum, 0.2% um, en mun hægari en var vegna hækkunar á áfengi og 1984. tóbaki og 1.15% vegna Atvinnuleysi fer vaxandi í ýmissa liða, svo sem opin- flestum Evrópulöndum er er berrar þjónustu. minnkandi í Bandaríkjunum, Sparifé í bönkum hefur Japan og Svíþjóð. aukist um tæplega 23% frá Verðbólga virðist vera á áramótum en útlán um 11%. nokkurri uppleið, þó er spáð Er þessi þróun í rétta átt. að verðbólga yfir allt árið Mikil aukning er í peninga- 1985 muni að meðaltali fara magni í umferð og er nauð- lækkandi yfir OECD-svæðið. synlegt að halda peninga- Hagtölur frá OECD (Efna- magni í skef jum til að koma í hags- og þróunarstofnun veg fyrir verðþenslu. Evrópu) eru nýkomnar út. Fiskaflinn er tæplega 90 Þær bera með sér nokkuð þúsund tonnum minni á minnkandi hagvöxt á þessu fyrstu 5 mánuðum ársins en ári og því næsta miðaö við á sama tíma í fyrra. Afla- árið 1984. minnkunin felst nær því öll í Vextir erlendis fara yfirleitt minni loðnuafla, en þorskafl- lækkandi og vextir á dollara- inn hefur aukist um 27.000 lánum lækka mest. Bandar- tonn. ískir stórbankar bjóða núna Erlendarhagtölur: lán á vöxtum undir 9%, og Iðnaðarframleiðslan hefur hefur það ekki gerst síðan dregist nokkuð saman í fyrir 1980. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.