Frjáls verslun - 01.05.1985, Page 65
HAGTÖLUR
í BRENNIDEPLI
INNLENDAR ERLENDAR
HAGTÖLUR HAGTÖLUR
Verðbólgustigiö í júnímán- Frakklandi, Ítalíu, Þýskalandi
uði er um 25%. Framfærslu- og Svíþjóö, þegar miðað er
vísitalan hækkaði um 1.85% við seinustu 3 mánuði. Enn
í júní og skiptist þannig, að er nokkur aukning í iðnaöar-
0.5% eru vegna hækkunar á framleiðslunni í Bandarikjun-
landbúnaöarvörum, 0.2% um, en mun hægari en var
vegna hækkunar á áfengi og 1984.
tóbaki og 1.15% vegna Atvinnuleysi fer vaxandi í
ýmissa liða, svo sem opin- flestum Evrópulöndum er er
berrar þjónustu. minnkandi í Bandaríkjunum,
Sparifé í bönkum hefur Japan og Svíþjóð.
aukist um tæplega 23% frá Verðbólga virðist vera á
áramótum en útlán um 11%. nokkurri uppleið, þó er spáð
Er þessi þróun í rétta átt. að verðbólga yfir allt árið
Mikil aukning er í peninga- 1985 muni að meðaltali fara
magni í umferð og er nauð- lækkandi yfir OECD-svæðið.
synlegt að halda peninga- Hagtölur frá OECD (Efna-
magni í skef jum til að koma í hags- og þróunarstofnun
veg fyrir verðþenslu. Evrópu) eru nýkomnar út.
Fiskaflinn er tæplega 90 Þær bera með sér nokkuð
þúsund tonnum minni á minnkandi hagvöxt á þessu
fyrstu 5 mánuðum ársins en ári og því næsta miðaö við
á sama tíma í fyrra. Afla- árið 1984.
minnkunin felst nær því öll í Vextir erlendis fara yfirleitt
minni loðnuafla, en þorskafl- lækkandi og vextir á dollara-
inn hefur aukist um 27.000 lánum lækka mest. Bandar-
tonn. ískir stórbankar bjóða núna
Erlendarhagtölur: lán á vöxtum undir 9%, og
Iðnaðarframleiðslan hefur hefur það ekki gerst síðan
dregist nokkuð saman í fyrir 1980.
65