Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1985, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.05.1985, Blaðsíða 23
SALTFISKUR „Sölurnar hafa gengið nokkuð vel það sem af er árinu” - segir Friðrik Pálsson framkvæmdastjóri SÍF Friðrik Pálsson framkvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fisk- framleiöenda, SÍF. „SÖLURNAR hafa gengið nokkuð vel það sem af er árinu og framhaldið lofar sæmilega góðu, enda þótt hljóðið í flestum kaupenda okkar hafi verið frem- ur þungt í upphafi ársins, enda reyndist síðasta ár þeim flestum erfitt. Víöa heyrðust þær raddir að við yrðum að lækka sölu- verðið til þess að koma til móts við kaupendur vegna hækkandi gengis Bandaríkjadollarsins," sagði Friðrik Pálsson, fram- kvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda í swamtali við Frjálsa verzlun, þegar hann var spurður um útlit- ið á saltfiskmörkuðunum í ár. Framleiðsluaukning í ár „Við lögðum hins vegar áherslu á það að verðlækkun kæmi ekki til greina, meðal ann- ars vegna þess aö engin von væri til þess aö saltfiskframleið- endum tækist að metta markað- ina á þessu ári þar sem engar birgðir væru til, hvorki i fram- leiðslu- eöa neyslulöndunum. I marsmánuði síðastliðnum fórum viö Dagbjartur Einarsson stjórn- arformaður SIF í ferö um mark- aöslöndin og geröum samninga á ítaliu á Spáni og í Portúgal. Ákveðið var að semja eingöngu um það magn sem talið var að framleitt yrði á vertíöinni. I mars- mánuði var samið um sölu á 24.000 tonnum en búist var viö að það yrði framleiðslumagnið til aprílloka, en það var um 30% aukning frá árinu áður. Hins veg- ar varö framleiðslan á þessu timabili um 3.000 tonnum meiri en við bjuggumst við, eða um 9.000 tonnum meiri en á sama tima i fyrra,“ sagði Friðrik. Hugsanlegur viöbótar- samnigur við Spánverja „Sölumálin standa þannig um þessar mundir að gengið hefur veriö frá viðbótarsamningi við Portúgali sem gerir ráð fyrir af- hendingu á a.m.k. 8.500 tonnum til ársloka, en þó gætum við af- hent allt aö 15.000 tonnum á þessu timabili. Samningarnir við Portúgali gera ráð fyrir afhend- ingu 23.000 til 30.000 tonna á þessu ári, en líklegast er að magnið veröi i kringum 25.000 tonn. Til Spánar hafa verið seld 6.000 tonn, en Spánverjar leggja ríka áherslu á að halda stööugu framboöi á markaðinum og eru þeir tilbúnir til þess að stunda annars skonar innkaup á mark- aðinum en þeir eru vanir til þess að ná þvi markmiði sínu. Þeir vilja tryggja sér talsvert magn af stór- um fiski og millifiski, en vilja kaupa smáfiskinn á sumri og hausti. Hugsanlegt er að viðbót- arsölusamningur verði gerður við þá, en líklegt er talið að þeir muni kaupa 4.000 til 5.000 tonn af tandurfiski til viðbótar því sem þegar er ákveðið á þessu ári. Til Italíu hafa verið seld um 2.000 tonn og fóru um 50 tonn þangað nýlega og er vonast til þess að það magn sleppi inn i landið áður en tollahækkunin verður sem búist er við að tali gildi i júlibyrjun. Þá hafa Grikkir keypt 1.500 tonn og búist er við að þeir fái um 2.500 tonn til viðbótar siðar i ár, eins og venja hefur verið til. Þá hefur Frakkland aukið innkaup á 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.