Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1985, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.05.1985, Blaðsíða 36
SAMTIÐARMAÐUR Erum að safna hugmyndum að skynsamlegum fjárfestingum SAMTÍÐARMAÐUR Frjálsrar verslunar aö þessu sinni er Jón Sigurösson, framkvæmdastjóri íslenska járnblendifélagsins á Grundartanga. Fyrirtækiö skil- aði álitiegum hagnaði á síöasta ári og bjartara er yfir framtíö verksmiöjunnar nú en undanfar- in ár. í þessu viötali er rætt viö Jón um starfsemina og hvaö framundan sé og einnig lýsir hann skoöunum sínum á ástandi þjóðfélagsins almennt. Jón er fimmtugur aö aldri og lögfræö- ingurað mennt. Jón Sigurösson útskrifaöist úr lagadeild Háskóla íslands árið 1958, en stúdent frá Mennta- skólanum í Reykjavík. Að námi loknu hóf hann strax störf í Stjórnarráðinu, 1. október 1958. Jón starfaöi framan af í at- vinnumálaráöuneytinu, undir stjórn Gunnlaugs E. Briem ráöu- neytisstjóra. Á því tímabili fór hann utan til náms í opinberrri stjórnsýslu, 1963 - 1964. Hann hóf aö hluta störf fyrir fjármála- ráðuneytiö fljótlega eftir heim- komuna, enda þótt hann hætti ekki störfum í atvinnumálaráöu- neytinu fyrr en síöar. Þá tók Jón viö stjórn Fjárlaga- og hagsýslu- stofnunar sem hagsýslustjóri og gegndi því embætti þar til hann tók viö starfi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu áriö 1967. Því starfi gegndi Jón þar til hann varö framkvæmdastjóri á Grundartanga áriö 1977 aö frá- töldum árunum 1974 til 1976, en þá var Jón í leyfi frá störfum í fjármálaráðuneytinu og gegndi störfum sem stjórnarmaöur Norðurlanda í stjórn Alþjóöa- bankans. Síðan 1977 hefur Jón starfaö hjá Járnblendifélaginu. Starfs- ferill Jóns er óvenjulegur. Hann gegndi einu mikilvægasta emb- ætti stjórnsýslunnar um tíu ára skeið eftir tiltölulega skamman starfsferil í Stjórnarráöinu. Þá vann hann sig ekki upp innan sama ráöuneytis eins og tíðast er, heldur fór á miili ráöuneyta innan Stjórnarráösins og haföi tekiö við lykilstööu þar liölega þrítugur. Þessu starfi gegndi Jón í tíu ár og segir sjálfur aö það sé alveg nógu langur timi. Aö þessum ferli loknum tón hann viö framkvæmdastjórn fyr- irtækis ó stvinnurekstri. Aödragandinn Jón var spuröur um aðdrag- andann aö stofnun íslenska Járnblendifélagsins og því aö hann tók viö starfi framkvæmda- stjóra þess. „Ég var ekkert viðrið- inn aðdragandann að stofnun fé- lagsins. Mikilvægasta hluta þess tima bjó ég í Bandarikjunum. Is- lenska járnblendifélagið var stofnað árið 1975 af islenska rík- inu með bandariska stórfyrirtæk- inu Union Carbide og hér á Grundartanga var undirbúningur að byggingu verksmiðjunnar haf- inn sama ár. Áður en ég kom heim var Union Carbide hætt við að taka þátt i þessu fyrirtæki og búnir að kaupa sig frá aðildinni með skaðabótum. Á þessum tima var Ásgeir 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.