Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1985, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.05.1985, Blaðsíða 63
ingum frá árunum 1982—83, þá hefur orðiö verulegur samdrátt- ur í fjölda íbúða í smíðum borið saman viö meðaital áranna 1975 — 1979. í byrjun þessa árs voru 4476 íbúðir í smíðum eins og áður sagöi, en voru 5172 að meöaltali á árunum 1975—1979. Þetta ersamdrátt- ur um 696 íbúðir eða 16%. Öll sú fækkun, sem orðið hef- ur í íbúðabyggingum á seinustu 7—10 árum er i byggingu fjöl- býlishúsa. Á árunum 1975 — 1979 var um þriöjungur íbúða í smíðum í fjölbýlishúsum. Á seinustu árum er þetta hlutfall komið niður í um fimmtung. Samfara þessari þróun hefur meðalstærð íbúða aukist mjög mikið. Á seinustu 5 árum hefur stærðaraukningin verið rúm 16% eða 35 m2 að meðaitali. Stækkun íbúða er enn meiri, þegar litið er yfir lengra timabil. Á árunum um 1970 var meöal- stærð nýrra íbúða 429 m3, en á seinustu árum 525 m3. Aukning- in er tæplega 100 rúmmetrar eða u.þ.b. 40 fermetrar. Niðurstaðan af öllum þessum vangaveltum er því sú, að á seinustu árum byggja íslending- ar stærra og dýrara en þeir gerðu fyrir nokkrum árum. í þessu felst ein meginskýringin á þeim húsnæðisvanda, sem hinn dæmigerði húsbyggjandi stríðir nú viö. Áframhaldandi hagvöxtur OECD-ríkja næstu misseri Ríkissjóöshalli í Bandaríkjun- um og mikið atvinnuleysi í Evr- ópulöndum OECD eru helstu vandamálin í alþjóðaefnahags- málum. í nýjustu hagspá OECD frá því í maí sl. er talið fullvíst, að hag- vöxtur muni halda áfram á svip- aðri stærðargráðu og nú er yfir næstu misseri. Efnahagsþróun varö mjög ör á árinu 1984, sér- staklega vegna mikils hagvaxtar í Bandarikjunum, sem hafði já- kvæð áhrif á efnahagsþróunina í öðrum OECD-löndum. Nokkuð hefur hægt á hagvextinum á seinustu mánuöum en áfram er mikil uppsveifla í Japan. Jafnhliða hægum en stööug- um hagvexti, hefur tekist að halda verðbólgunni í skefjum og verulega hefur dregið úr ríkis- sjóðshalla í flestum Evrópulönd- um. í hagspá OECD er líka dreg- in upp dökk mynd. Atvinnuleys- ið fer frekar vaxandi í Evrópu- löndum og eru nú 19.5 milljónir manna atvinnulausir þar. Er þetta hlutfallslega mesta at- vinnuleysi í yfir 50 ár. Ríkissjóðshallinn í Bandaríkj- unum er mikiö áhyggjuefni og er vandséð hvernig þaö mál leysist á næstunni. Tengt hallarekstri ríkissjóðs þar í landi, eru háir dollaravextir, mikill halli á utan- ríkisviðskiptum Bandaríkja- manna og almenn óvissa á gjaldeyrismörkuöum. Helstu þættirnir í efnahags- þróun næstu 18 mánaöa á OECD-svæðinu eru þessir: Hagvöxtur er milli 3 og 3 1/2% þessa stundina. Búist er viö eilítið minnkandi hagvexti næstu 18 mánuði. Það dregur mjög saman með Bandaríkjun- um og Evrópulöndum í þessu efni, en efnahagsstarfsemin í Japan er miklu örari. Atvinnuleysi er nú um 8.25% yfir allt OECD-svæöið. Litlar breytingar verða á atvinnustig- Verö á frystum fiski hefur ver- ið í stórum dráttum stöðugt und- anfarna mánuði, en með ákveð- inni tilhneigingu til hækkunar - aðallega á blokk og karfa. Birgðahald er með allra minnsta inu í Japan og Bandaríkjunum, en talið er líklegt, aö enn muni atvinnuleysi fara vaxandi í Evr- ópulöndum. Verðbólga mun fara minnk- andi. Spáð er 3-3.5% verðbólgu í Bandaríkjunum, 2-2.5% í Jap- an, rúmlega 2% í Þýskalandi en um 6% í Frakklandi, Bretlandi, Ítalíu og Kanada. Utanríkisviðskiptin munu heldur dragast saman. Talið er að innflutningur OECD-landanna muni í heild aukast um 5-5 1/2% (12% árið 1984). Útflutn- ingur mun aukast um 5 1/2% (9% í fyrra) og segir þar til sín minni útflutningur til OPEC-land- anna og til Bandaríkjanna. móti núna. Sem dæmi má nefna, að birgöir hjá SH eru nú nær 50% minni í júní en á sama tíma í fyrra. Ýmsar nýjungar eru uppi hjá frystihúsunum. Formflök og Stöðugt verð á frystum fiski 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.