Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1985, Side 10

Frjáls verslun - 01.08.1985, Side 10
í FRÉTTUM Mikil söluaukning hjá Skrifstofuvélum — Nýtt skipurit samþykkt milljónum króna og um 212 milljónum króna á sama tíma áriö 1983. Ef skuldabréfin eru færð upp miöaö viö láns- kjaravísitölu ágústmán- aöar, sem var 1204 stig, nema kaupin í ár um 680 milljónum króna, miöaö viö um 375 milljónir króna á sama tima i fyrra og um 514 milljón- ir króna á sama tima áriö 1983. Raunaukn- ingin nemur því um 81,3% á þessu ári ef tekið er miö af sama tíma áriö 1984 og 32,4% miöað viö sama tímabil áriö 1983. í lánsfjáráætlun er gert ráö fyrir kaupum lifeyr- issjóðanna af íbúöalána- sjóöum fyrir um 1.045 milljónir króna. Enn eiga því sjóöirnir eftir aö kaupa fyrir 412 milljónir króna til aö ná fram þeim kaupum, sem gert er ráö fyrir. í ágústmánuði sl. voru fluttar út vörur fyrir 3.232 milljónir króna, en inn fyrir 2.467 milljónir króna. Vöruskiptajöfn- uöurinn var því hag- stæöur um 765 milljónir króna, en var til saman- burðar hagstæður um 162 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Fyrstu átta mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 22.074 milljónir króna en inn fyrir um 21.230 milljónir króna. Vöru- skiptajöfnuðurinn þaö sem af er árinu er því Á þessu ári hefur orð- iö umtalsverð söluaukn- ing hjá Skrifstofuvélum hf. Samkvæmt upplýs- ingum Frjálsrar verzlun- ar hefur veriö talsverö- ur stígandi í þessari aukningu á siöustu mán- uöum. Þaö vakti athygli, að enginn sumarmánuö- ur datt niður í söiu eins og venja er og eölilegt má í raun teljast. Á tíma- bilinu janúar til sept- ember nemur söluaukn- ing fyrirtækisins í krón- um taliö um 52% miðað hagstæður um 844 mill- jónir króna, en á sama tíma í fyrra var hann halli á vöruskiptum upp á liðlega 475 milljónir króna. Á föstu gengi var útflutningsverðmætið fyrstu átta mánuöi árs- ins um 16% meira en á sama tíma í fyrra. Þar af var verömæti sjávaraf- uröa 22% meira, verö- mæti kísiljárns 23% meira, en verömæti út- flutts áls 19% minna en fyrstu átta mánuði sl. árs. Loks var annar vöruútflutningur en hér viö sama tímabil í fyrra. Hins vegar ef litiö er á söluna mánuöina ágúst og september kemur I Ijós, aö hún er hvorki meiri né minni en um 109% miðað viö sama tímabil í fyrra. Að teknu tilliti til veröhækkana og gengisbreytinga er raunsöluaukningin á tímabilinu janúar til september um 25% og siöan um 70% á tímabil- inu ágúst til september. Páll Bragi Kristjónsson forstjóri Skrifstofuvéla hefur veriö talinn 20% meiri aö verömæti fyrstu átta mánuöi þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Verö- mæti vöruinnflutnings, reiknaö á föstu gengi, var um 8% meira fyrstu átta mánuði þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Við samanburö af þessu tagi þarf að hafa í huga, aö innflutningur skipa og flugvéla, inn- flutningur til stóriðju og virkjana og oliuinnflutn- ingur er yfirleitt mjög breytilegur innan árs sagði, að slíkur árangur næöist því aöeins, að samstilltur hópur starfs- fólks taki auknu álagi með einbeitingu og aga, meö ánægju og starfsgleöi í fyrirrúmi. Á stjórnarfundi í Skrif- stofuvélum fyrir skömmu var samþykkt nýtt aðalskipurit fyrir fyrirtækiö, sem hefur þegar tekið gildi. Stjórn- og verkskipulega skipt- ist fyrirtækiö niöur í þrjú meginsviö: fjármála- og stjórnunarsviö, skrif- stofutæknisvið og tölvu- tæknisviö. Fyrir hverju þessara sviöa eru framkvæmdastjórar, sem ásamt forstjóra mynda framkvæmda- stjórn fyrirtækisins. Framkvæmdastjórarnir sem ráönir hafa verið eru: Hermann Tönsberg, framkvæmdastjóri fjár- mála- og stjórnunar- sviös, Pétur E. Aöal- steinsson framkvæmda- sjtóri skrifstofutækni- sviös og Siguröur S. Pálsson, framkvæmda- stjóri tölvutæknisviös. eöa frá einu ári til ann- ars. Séu þessir liðir frá- taldir reynist annar inn- flutningur, um 75% af innflutningnum á þessu ári, hafa verið 6% meiri en fyrstu átta mánuði sl. árs. Vöruskiptajöfnuðurinn verulega hagstæður 10 Á

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.