Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1985, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.08.1985, Blaðsíða 10
í FRÉTTUM Mikil söluaukning hjá Skrifstofuvélum — Nýtt skipurit samþykkt milljónum króna og um 212 milljónum króna á sama tíma áriö 1983. Ef skuldabréfin eru færð upp miöaö viö láns- kjaravísitölu ágústmán- aöar, sem var 1204 stig, nema kaupin í ár um 680 milljónum króna, miöaö viö um 375 milljónir króna á sama tima i fyrra og um 514 milljón- ir króna á sama tima áriö 1983. Raunaukn- ingin nemur því um 81,3% á þessu ári ef tekið er miö af sama tíma áriö 1984 og 32,4% miöað viö sama tímabil áriö 1983. í lánsfjáráætlun er gert ráö fyrir kaupum lifeyr- issjóðanna af íbúöalána- sjóöum fyrir um 1.045 milljónir króna. Enn eiga því sjóöirnir eftir aö kaupa fyrir 412 milljónir króna til aö ná fram þeim kaupum, sem gert er ráö fyrir. í ágústmánuði sl. voru fluttar út vörur fyrir 3.232 milljónir króna, en inn fyrir 2.467 milljónir króna. Vöruskiptajöfn- uöurinn var því hag- stæöur um 765 milljónir króna, en var til saman- burðar hagstæður um 162 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Fyrstu átta mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 22.074 milljónir króna en inn fyrir um 21.230 milljónir króna. Vöru- skiptajöfnuðurinn þaö sem af er árinu er því Á þessu ári hefur orð- iö umtalsverð söluaukn- ing hjá Skrifstofuvélum hf. Samkvæmt upplýs- ingum Frjálsrar verzlun- ar hefur veriö talsverö- ur stígandi í þessari aukningu á siöustu mán- uöum. Þaö vakti athygli, að enginn sumarmánuö- ur datt niður í söiu eins og venja er og eölilegt má í raun teljast. Á tíma- bilinu janúar til sept- ember nemur söluaukn- ing fyrirtækisins í krón- um taliö um 52% miðað hagstæður um 844 mill- jónir króna, en á sama tíma í fyrra var hann halli á vöruskiptum upp á liðlega 475 milljónir króna. Á föstu gengi var útflutningsverðmætið fyrstu átta mánuöi árs- ins um 16% meira en á sama tíma í fyrra. Þar af var verömæti sjávaraf- uröa 22% meira, verö- mæti kísiljárns 23% meira, en verömæti út- flutts áls 19% minna en fyrstu átta mánuði sl. árs. Loks var annar vöruútflutningur en hér viö sama tímabil í fyrra. Hins vegar ef litiö er á söluna mánuöina ágúst og september kemur I Ijós, aö hún er hvorki meiri né minni en um 109% miðað viö sama tímabil í fyrra. Að teknu tilliti til veröhækkana og gengisbreytinga er raunsöluaukningin á tímabilinu janúar til september um 25% og siöan um 70% á tímabil- inu ágúst til september. Páll Bragi Kristjónsson forstjóri Skrifstofuvéla hefur veriö talinn 20% meiri aö verömæti fyrstu átta mánuöi þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Verö- mæti vöruinnflutnings, reiknaö á föstu gengi, var um 8% meira fyrstu átta mánuði þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Við samanburö af þessu tagi þarf að hafa í huga, aö innflutningur skipa og flugvéla, inn- flutningur til stóriðju og virkjana og oliuinnflutn- ingur er yfirleitt mjög breytilegur innan árs sagði, að slíkur árangur næöist því aöeins, að samstilltur hópur starfs- fólks taki auknu álagi með einbeitingu og aga, meö ánægju og starfsgleöi í fyrirrúmi. Á stjórnarfundi í Skrif- stofuvélum fyrir skömmu var samþykkt nýtt aðalskipurit fyrir fyrirtækiö, sem hefur þegar tekið gildi. Stjórn- og verkskipulega skipt- ist fyrirtækiö niöur í þrjú meginsviö: fjármála- og stjórnunarsviö, skrif- stofutæknisvið og tölvu- tæknisviö. Fyrir hverju þessara sviöa eru framkvæmdastjórar, sem ásamt forstjóra mynda framkvæmda- stjórn fyrirtækisins. Framkvæmdastjórarnir sem ráönir hafa verið eru: Hermann Tönsberg, framkvæmdastjóri fjár- mála- og stjórnunar- sviös, Pétur E. Aöal- steinsson framkvæmda- sjtóri skrifstofutækni- sviös og Siguröur S. Pálsson, framkvæmda- stjóri tölvutæknisviös. eöa frá einu ári til ann- ars. Séu þessir liðir frá- taldir reynist annar inn- flutningur, um 75% af innflutningnum á þessu ári, hafa verið 6% meiri en fyrstu átta mánuði sl. árs. Vöruskiptajöfnuðurinn verulega hagstæður 10 Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.