Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1985, Síða 14

Frjáls verslun - 01.08.1985, Síða 14
Áöur en þeirri spurningu er svarað er rétt aö líta á atvinnu- leysistölur frá Vinnumiölunar- skrifstofu Akureyrar sem Hauk- ur Torfason, forstööumaöur lét blaöinu i té. Rétt er aö vekja at- hygli á að tölurnar eru miðaðar viö siöasta dag hvers mánaðar. Samtals eru atvinnuleysis- dagar (brúttó) 22093 talsins þessa fyrstu níu mánuöi 1985 en til samanburðar má nefna aö á sama timabili 1984 voru þeir 35850 talsins. Allt árið i fyrra voru atvinnuleysisdagar á Akur- eyri 42851, þannig að Ijóst má vera aö atvinnuástand i ár hefur veriö mun betra en á siðasta ári og mikið má út af bera til þess aö atvinnuleysisdagar i ár veröi eitthvað í likingu viö þaö sem geröist þegar rikti árstiöabundiö atvinnuleysi — Þaö má segja aö nú sé nánast ekkert atvinnuleysi á Akureyri. Þaö er Ijóst að þaö veröa alltaf einhverjir á atvinnu- leysisskrá og ég held aö þaö sé ákaflega erfitt aö ná betri árangri en var hér i lok septemb- er, segir Haukur Torfason, for- stöðumaður Vinnumiölunarskrif- stofu Akureyrar í samtali viö Frjálsa verslun. Þaö vekur athygli aö atvinnu- leysisdagar í mars sl. eru rúm- lega fimm þúsund talsins eöa um helmingi fleiri en i mánuðin- um á undan, þó atvinnulausum á skrá hafi fækkaö á sama tima úr 145 i 116, en skýringuna á þessu segir Haukur þá aö fisk- verkunarfólk hafi komiö í stórum stil inn á skrá vegna vinnudeilu. Eins og annars staðar er at- vinnuleysi nokkuö árstíðabundið á Akureyri hjá ýmsum stéttum manna. Samkvæmt upplýsing- um Hauks koma t.a.m. vörubíl- stjórar inn á atvinnuleysisskrá i október-nóvember og oft eru u.þ.b. 20 vörubilstjórar aö meira eöa minna leyti atvinnulausir fram eftir vori og stundum allt fram i júní. Yfir sumarmánuöina koma ræstingakonur á skrá eftir aö sumarleyfum þeirra lýkur og þiggja atvinnuleysisbætur fram í SOLARSALU’R lok ágúst eöa september allt eft- ir þvi hvenær skólarnir byrja. Annars er atvinnuleysi ekki áberandi eftir stéttum, utan hvaö Haukur nefnir aö iðnaðarmenn hafi átt erfitt meö aö verða sér úti um vinnu i bænum. Þaö vandamál leystu flestir meö þvi aö flytja á brott eöa einfaldlega „sækja vinnu suöur“ og koma heim um helgar. RKST.M R t.Vf Geislagötu14 Akureyri Simi 22770,22970 hæð Hentugur salur fyrir smærri og stærri veislurog fundarhöld. 2. hæð Stórglæsilegur skemmtistaður. Opinn um helgar frá kl. 19.00. Lifandi dinner- og danstónlist (ásamt Discotekí) Ljúffengir réttir á matseðlinum. Ný veítingastofa i enskum biórstofustil Opmn daglega frá kl. 12.00-14.30 og kl. 18.00-01.00. Föstudaga og laugard til kl. 03.00 e.m. Odýrir tilboðsréttir ásamt fjölda rétta á smáréttamatseðli. Uppakomur alla daga 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.