Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1990, Qupperneq 20

Frjáls verslun - 01.02.1990, Qupperneq 20
FORSIÐUGREIN Jan Carlzon forstjóri SAS í hópi helstu samstarfsmanna sinna í yfirstjórn fyrirtækisins. Auk hans eru viðmælendur Frjálsrar verslunar úr þessum hópi þeir Helge Lindberg (fjórði frá vinstri) og Lars Bergval (annar frá vinstri). séu svo smáir að þeir geti ekki haft skaðvænleg áhrif á flugréttindi við- komandi félaga. Það má aldrei koma upp vafi um raunverulegt þjóðerni þeirra flugfélaga sem ganga til sam- starfs sem felur í sér gagnkvæma eignaraðild eða eignaraðild annars í hinu. í ljósi þessa get ég svarað þess- ari fræðilegu spurningu ykkar þannig að það kæmi ekki til greina að SAS hefði áhuga á að eignast meirihluta í Flugleiðum eða á því að yfirtaka rekstur fyrirtækisins og sameina hann SAS. Það er hins vegar fullkomlega rök- rétt að flugfélögin á Norðurlöndum hafi samstarf sín á milli. Með tak- mörkuðum heimamörkuðum í útjaðri Evrópu sé ég ekki hvers vegna við skyldum ekki taka höndum saman um að auka hlut okkar allra á alþjóðlegum flugmarkaði og ná þeim farþegafjölda sem þarf til að halda uppi samkeppnis- hæfu flugi sem teygir anga sína um allan hnöttinn. Það er eina leiðin sem ég sé til þess að Norðurlandaflugfé- lögin eigi möguleika á að keppa á árangursríkan hátt við vel rekin og umsvifamikil flugfélög í Bandaríkjun- um og Asiu. Norðurlandaþjóðirnar eiga miklu fremur að vera útflytjendur en inn- flytjendur í fluginu. Það er engin ástæða til að gefa neitt eftir í því efni. “ Frjálsri verslun lék forvitni á að kanna viðhorf forstjóra Flugleiða til samstarfs við er- lend flugfélög í framtíðinni, m.a. hvort til greina kæmi að selja útlendingum hlutabréf í Flugleiðum. Sigurður Helga- son forstjóri félagsins var fyrst spurður hvort hann teldi koma til greina að selja erlendum flugfélögum, sem flogið hafa til íslands, hlutabréf í Flugleið- um, t.d. SAS, Lufthansa eða British Airways. „Ég tel fyllilega koma til greina að tengja Flugleiðir erlendum flugfé- lögum með þessum hætti. Þar yrði þó um að ræða minnihluta hluta- bréfa og slfk sala væri því meira táknræn yfirlýsing um samstarf- svilja. Flugfélög um allan heim leita nú nánara samstarfs. Þetta á eink- um og sér í lagi við um Evrópuflug- félög. Slík kaup þyrfti að undirbúa vel. Flugleiðir eru lítið flugfélag á alþjóðlegan mælikvarða og ekki sama hverjum eða með hvaða hætti félagið tengist. Fyrst og fremst yrði gengið úr skugga um að íslenskir hagsmunir og íslenskar samgöngur yrðu tryggðar í slíku samstarfi." Kemur til greina samstarf við er- lend flugfélög sem fæli í sér gagn- kvæm hlutabréfakaup? „Svarið er hið sama og við fyrri spurningu." Kemur til greina að selja til ann- arra erlendra aðila en flugfélaga? „Flugleiðir eru almenningshluta- félag og öllum íslendingum er frjálst að versla með hlutabréf í félaginu. Erlendum aðilum er lögum sam- kvæmt frjálst að eiga allt að 331/3% hlutafjár í íslenskum flugfélögum. Nú þegar eiga nokkrir útlendingar hlut í Flugleiðum þótt reyndar sé það í mjög litlum máeli.“ Má vænta þess að á næstunni geri Flugleiðir stóra samstarfs- samninga við erlend flugfélög til að 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.