Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1990, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.02.1990, Blaðsíða 55
Sumum er hann nauðsyn — öðrum aðeins stöðutákn. viðmælenda okkar. Einnig bentu nokkrir á að geislunin frá sjónvarpi væri mun meiri en frá farsíma svo menn ættu kannski frekar að óttast sjónvarpið sitt og örbylgjuofninn áður en farsímanum „væri slátrað" eins og einn komst að orði. Flestallir viðmæl- enda blaðsins voru á einu máli um að almenningur hefði haft töluvert sam- band við þeirra fyrirtæki til að forvitn- ast um þessi mál eftir að fréttir um „heilaskemmdirnar“ birtust í blöðun- um. Nýjungar Að lokum má geta þess að á mark- að er komið nýtt tæki, sk. boðkerfi, en það selja bæði Póstur og sími og ístel. Boðkerfið (símboðakerfið) er á stærð við stóran sjálfblekung, vegur allt niður í 43 gr. og geta menn því borið það í brjóst- eða rassvasa. Boð- inn lætur vita af hringingu og sá, sem notar boðann, fer í næsta síma (fars- íma ef vill) og hringir í þann sem var að hringja því símboðinn hefur síman- úmeraminni. Ólíklegt er að boðkerfið taki við af farsímanum en gera má ráð fyrir að hann leysi ýmis vandamál sem fylgja því að vera með farsíma. T.d. má nefna að margir iðnaðarmenn hafa kvartað yfir því að þeir hafi oft á tíðum lítinn sem engan vinnufrið þar sem síminn stoppi ekki allan daginn en með símboðanum fær viðkomandi að vera í friði við sína vinnu og getur svo hringt til baka þegar honum hentar. Þegar Póstur og sími opnaði fyrst dreifikerfi fyrir farsíma voru margir sem trúðu því ekki að farsíminn myndi ná nokkurri útbreiðslu hér á landi. Ástæðumar voru nokkrar, t.d. þær að tækin voru dýr og menn sáu ekki fram á þá kosti sem farsímanum fylgja. Það er engin spurning að þess- ir spámenn spáðu ekki rétt því farsím- inn hefur náð verulegri fótfestu hér á landi. Á þessari tækniöld getur aftur á móti allt gerst og það getur vel verið að menn finni upp nýjung með sama eða svipað notagildi og farsímann, tæki sem slæi hann út. MINOLTA Netta Oósrítunarvéln sem ekkert fer fyrr Lítil og handhæg vél sem ávallt skilar hámarksgæðum. Auðveld í notkun og viðhaldi. Tekur ýmsar gerðir og stærðir pappírs. Sterk vél sem óhætt er að reiða sig á. I Útkoman verður oaðdmanleg með Minolta EP-30 lKJARAN Síðumúla 14,108 Reykjavík, s:(91) 83022 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.