Alþýðublaðið - 25.07.1969, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 25.07.1969, Qupperneq 9
Alþýðublaðið 25. júlí 1969 9 kJF tr m IÞROTTIR ftitstjóri: Örn Eiðsscn FINNAR SIGRUDU j ísland fékk á sig sjálfsmark en leiknum lauk 3:1 ■ □ Þrátt fyrir 3—1 tap lands liðsins gegn piimuon á Ólym pínileitevang' nrutm í Helsinki í gærkvc' d1, koim íslenzka lið- ið vel frá leiiknum, og stóð sig mjög vol gegn hinium sterku og leikrteyndlu Finn- uim. Liðið var rvo ólheppið að fá á sig sjáOfsmark þegar á tfyrstu njínúfunum, en jafn- aði síð n metin, 1—1, cn Finnum tólkslt ag skora tvö miörik til viðbótar í fyrri hálf leik, en seánni hálfleikur var marklaus. Mjög gott veður var, þegar Oieík'urinn hófst, iglampandi sótskln og blíðjr, en sólin varð þese einmibt valdandi, að ís- land fékk á sig sjáMsmark, þegar þrjár mínútur voriu liðn ar af ieák. Ellert stökik upp til að Skaffila frá mlárlki, en hitli boltann ilia, vegna sól- arbirtu í augun, og skipti það enguim togum, að boltinn •Tenti í íslenzka m|árlkánu, Ó- heppáleg byrjiun. ísland jafnaði tveim mín- útíuimi seinna, þegar Hermanni Gunnarsson var teominfn í dauðaíæri inmi í vítiateig Finna, en var brugðið gróf- lega. Vítaspyrna var dæmd, og fékk Eliert tæk'Jfæri til að bæta fyrir ólánig við íe- lenzika mrrlkið, endá skoraði hann örugglega, 1—1. Aðeins eánini miínútu seinna steoruðu Finnar anniað mark siitt. Þeim tótest ag snúa vörn upp í sókn mjög slkynldilelga, og korua vörnlnni í opna ðkjöfldu. Það var vinstri inn- herji Finna, Rissanen, sem óð upp miðjuna, og skoraði, 2— 1. Rétt fyrir hlé tólkst Finnum svo að bæia þrliðja markinu við. Var þar að veúki vinstri útherjinn, Lindholm. Reynir Jónsson háfði verið látinn víkja úr stöðu útherja fyrir Hreini Eiliðasyni fyrir fleikinm, en hann kom inn afit- ur í selinni háffleik fyrir Mátt hías Hallgrímsson, og þegar 15 mínújtur voru eftir áf leik kom Magnús Jónatansson inn á fyrir Eyleiff Hafctieinsson. Seinni háilfleikur var marka la.uis, en bæði liðíiin áittu góð tælkilfæri. Meðafl annars átti Herimjann GunnJarsson þrumu sfcot í þverslá. Sagði Hafsteinn Guðmunds | son í viðtali við blaðið. að al- E miennt væriu miann ánægðár | me útkomuna í leifcnum, sér- ■ stalkrjeiga þegar það væri tek- ið með í reilkn.nginn, að lið- ið er farið að kennia þreytu ' eftir erfiðan leilk gegn Norð-1 mönnum, og ferðalögin á j miOli, og það sem verst var, | að fjórir leikmunnanna voru mleiddir, og lélku elkfci af fuOllri I getu af þeim sö'kium. Finnar j væru mun betri en Norð-1 ihenn, en ídenzikia iiðið h'effði | staðið sig með mikillli prýði J í leiknum gegn þeim. Sigurð ur Daigsson, markvörður var hiezitur ísflendinganna, og varði oft snilldíarlega, en Guðni Kjartansson og Ellert I Schram á|Mu einnig mjöig góð | an varnarleik. Hermann Gunnarsson lék sfcínandi góð an leálk í sókninni. Dóimlarinn í leitenum var dans'kur, Gurth Nistrand, en til gamanis má geta þess, að I það er sá sami og dœmdi i 14—2 leikinn forðum. —gþ Danskir ung- ingar heim- sækja Val □ Danskt unglingalið, 2. fl. frá Lyngby Boldblub, dvelur hér um þessar mundir í boði Vals. S.l. miðvikudag léku þeir sinn fyrsta leik við gestgjaf- ana Val, og sigraði Valur með 2:1. N.k. laugardag, kl. 15 leika félögin aftur á grasvelli Vals og tefla þá fram sínum beztu liðum. Þriðji leikurinn verður við unglingalið K.S.Í., og fer hann fram á Melavelli n.k. þriðjudag kl. 20.30. Síð- I an munu Danirnir fara til' Vestmannaeyja og leika þar I við heimamenn bæði á föstu- dag, 1. ág. og laugardag. Fyrr í sumar fór 2. fl. Vals ] til Danmerkur í boði Lyngby Boldklub og lék þar fjóra j leiki. Þann fyrsta vann Valur . gegn Hörsholm með 13:1, tap aði síðan gegn Virum með 3:5, síðustu tveir leikirnir voru * gegn gestgjöfunum L.B. og I tapaði Valur þeim fyrri með | 3:5 en hinn seinni varð jafn-1 tefli 2:2. Handbolfi kvenna á Akranesi unt heigina □ íslandsmót kvenna í hand- knattleik utanhúss fer fram á Akranesi um helgina. Alls taka sjö lið þátt í mótinu og verður leikið í tveimur riðlum. í A-riðli leika Valur, Vík- ingur, Breiðablik og KR. í B-riðli leika Akranes, Fram og Keflavík. Mótið verður sett á morgun, laugardag kl. 2, en síðan fara ] fram þrír leikir. K1 8 um j kvöldið verður önnur umferð j Síðustu leikir í undankeppn- , inni verða á sunnudagsmorgun! kl. 9, en úrsljtaleikúrinn verð- j ur kl. 3 á sunnudag ,þá leika sigurvégárarnir í riðlunum um ' íslandsmeistaratitilinn. Þessi 17 ara gamli piltur, Franz-Feter Hoímeister er mesta spretthlauparaefni Vestur'Þjóðverja um þess- ar mu idir. Bezti árangur hans í sumar er 10,4 sek. í 100 m. hlaupi og 21,1 sek. í 200 m. hlaupi Þjóðverjar gera sér miklar vonir um Hofmeister á Olympíuleikj- ifiium í Miinchen 1972. Þessi sterkbyggði kvenm&ður heitir L iesel Wester- man rg er vestur-þýzk. Westerman á heimsmetið í kriiglukasti, 62-70 m. Þessi mynd er tekin á móti í Austur-Berlín, en hún sigraði með yfirburðum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.