Alþýðublaðið - 25.07.1969, Page 12

Alþýðublaðið - 25.07.1969, Page 12
u Afgreiðslusími: 14900 Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasími: 14906 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði ] HVER VILL KAUPA PÓSI- ! OG SÍMSTODVAR? Eeykjl vík — HEH D Innnkaupastofnun ríkis- ins leitar nú fyrir hönd Póst- cg símamálastjórnarinnar kauptilboða í ítvö póst- og símahús, annað í Olafsvík en hj.tt í Djúpavk í Stranda- sýslu. Þótti blaðinu forvitni- 1o,ít að leita upplýsinga um ) ð. I'ivers Iveg'na Póst- og sím?málastjómin er að sclja þessi hús. ÓLAFSVÍK Blaðið hafði saimfeand við Jón Skúlason hjá Póstti. og síma bg innti hann etfltir þessiu. Sigði hann, að í Ólaifisvík hefði þurtft að reisa nýtt hus fyrir sjá'Lfvirku sírrasýöðima þar, sem telkiin verður í notk- un innatn dkaimims. Nýtt og iglæsilegt hús fyrir startfsemi póst og síina heflur nú verlð Ibyggit þar í béenum, setm leys ir af hólmi gam?i i póst- og sírr| Ihúisið, en það var á £}ín- luim fcímte; keypt til bráða- birgðanotjkiunar. _ . í DJÚPAVÍK í Djúpavík heiilur símstöðin veríið í húsl, sem byggt var á Stríðsláruniulmr, iþagar Djúpa- vík var uppgamgspláss, en nú Framhald á bls. 11. íl ! Landsbyggðin fær þrjátíu Li ívatli Larsen, ieilíara ,er margt til iista lagt, og eitt af því, sem hann leggur fyrir sig, er að klifra upp flaggstangir jafn léttilega og kötturinn. Ljós- ig myndari blaðsins náði þessari myad af Katli dag 1 nokkum, er hann var að æfingum á Skólavörðuholt- ® inu, en Keíill kemur fram á.nokkrum útiskemmtun- I um í sumar, og er flaggstangaklifur eitt af þeim at- | riðum, sem hann sýnir. (Ljósm.: Þorri). „ □ Áttia sýslur hafla þegar eignazt fegurðardrottningar og nú er íkomjnn veruilegiur skriður á mlállið, þar sem kos- in verður feguxðardrottning á næsfcu þremur krvöldum —" í kvöld verður fcjörin umgifrú Suðiur-Múiiasýsla, annað kvöld ungfrú Austur-Skafita- felletsýsla og á laugard'ag ung tfrú Norðfjörður. í ágúst liggur fyrir feglurð- ardrottriingarprógramim, krýn ing fer fram, í Bolumgarvífc 9. á'gús/t, ísafirði 10. ágúst, Laugalborg í Eyjafrði 16. ágúst, Sfcúlagarði 23. ágúst óg Miðgárði 30. ágúst. OÞegar allit er fcomið í krdng verðiur búið að kjósa 30 drotitn dmgar í sýslum og kaupslöð- wn. —• □ Við rákjuimst á þessa h’ ■< ipanöii stri'fca suður í Víf- ilsjtaðiavegi í gær og smieilt- a.'.i 'n atf þe m miynd í því að við mættucn þejm. Þeir kiváð mst heila Eriik Arifchur Ri iil, 8 ára og hólf amerísk'ur og Briagi Þ. Bragason, 7 ára, al- ádjaniifcur. — Þeir scgðust ganga dag'lega upp að Vítfitls- stöðin.nien hlaupa svo í einum spretti til balkia niður á Flat- ir, þar sem þeir eiga heim'a. — E'iuð þið eikki þreytitir, þ'g r þig komið heim, spyrj um viS. — Bara fyrsta daginn seg ir Erik, en elklki lengur, við erum búnir að hilaupa 10 sinn um þessa leið. — Ætílið þið að verð'a íþróttsirmenn? — Erik segist fcannski ætli að fara í víða- vangshlaup en annars vilja þeir lítið gaía út á það. .— 1 Börn skírö efiir | funglfarinu! □ Tvö þýzk börn munu í framtíðimii bera nöfnin Ap- pollo 11. og íAppollónia, — ef foreldrar þeirra fá að skíra þau þessum nöfnum. Apofllló ldtli 11. fædddst á tfæðingarheimilinu í Mainz. ÁæflaS að sjönvarpa í □ f kvöld kl. 10 hefst út- sending sjónvarpsins frá lend- ingu tunglflaugarinnar, svo framarlega sem myndsegul- bandið kemur í tæka tíð frá Airovision í Danmörku. — Var lendingunni sjónvarpað frá Bandaríkjunum um gervi- hnetti til Evrópu, og sér fyrr- nefnt fyrirtæki um dreifingu myndarinar til þeirra landa, sem ekki ná sendingum gervi- hnattanna. — Sendingin tekur tvo tíma. Móðir hans, Birgáttle Kaurfti- 'kowsky, átti hann nær á sama aiugnEibliIbi og Neiíl Arm strong og Edwm Aldrjn stiigu , á tiunglið. -\ I Móðir Appoilóníu, Mari- annia) Schnitfca, átiti hana á .naima auignaJblifcl. # ... Þýzik y'firvöld haifa efltiki enn tefciið áikvörðuin um það, hvort slk'íra meg bömm þess- um sérstæðu nöfrr m. — AP ALÞYÐUBLAÐIÐ HEFUR hleraé að eftirfarandi stöðu- og mannaskipti lijá Sjálfstæðis- flokknum geti átt sér stað: Geir Hallgrímsson borgarstjóri verði fjármálaráðherra, Magn- ús Jónsson fjármálaráðherra verði Landsbankastjóri og Ilöskuldur Ólafsson, banka- stjóri Verzlunarbankans, verði borgarstjóri. . j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.