Fregnir - 01.12.1991, Síða 12

Fregnir - 01.12.1991, Síða 12
-12- LAUS STAÐA BÓKASAFNSFRÆÐINGS Náttúrufræðlstofnun íslands, Náttúruverndarráð og Velðlstjóra- embættlð óska eftir bókasafnsfræðingl í hálfa stöðu frá 1.1.1992. Allar stofnanirnar eru til húsa að Hlemmi 3 v/ Hlemmtorg. Nánari upplýsingar veitir Pálína Héðlnsdóttir i síma 629822 milli kl. 8 og 14. FRÉTTIR FRÁ BÓKASAFNS- OG UPPLÝSINGAFRÆÐl í H. !■ Á vormisseri 1992 kennir bandarískur sendikennari Sue Sherif að nafni tvö námskeíð í bókasafns- og upplýsingafræði. Þau eru: 1. Bamabókasöfn 2. Bókasafnsþjónusta fýrir unglinga Sue Sherif er lektor hjá University of Alaska i Fairbank og er sérfræðingur i barnabókmenntum og málefnum barnabókasafna og sérdeilda sem sjá um þjónustu íyrir börn og unglinga. Námskeiðin verða opin fyrir alla bókasafnsfræðinga og bókaverði sem starfa á þessu sviði eða hafa áhuga á að leggja stund á þessa sérgrein. Kennsla í bókasafnsfræði hefst skv. stundatöflu 22. janúar (miðvikud.) og námskeið Sue Sherif eru tímasett (með íyrirvara um breytingar) sem hér segir : Barnabókasöfn: miðvikudagar kl. 15-18 Bólcasafnsþjónusta fyrir ungllnga: föstudagar kl. 13-16 Stofuúthlutun liggur ekki fyrir á þessari stundu en upplýsingar um nánari staðsetningu er hægt að fá á skrifstofu Félagsvísindadeildar (s. 694502) eða hjá föstum kennurum i bókasafnsfræði i Janúar. (Að öllum líkindum verða bæði námskeiðin kennd í Odda.) FRÁ FÉþAGI BÓKAVARÐA I RANNSÓKNARBÓKASÖFNUM Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 28. janúar 1992 i nýjum húsakynnum SJávarútvegsbókasafnsins.

x

Fregnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.