Alþýðublaðið - 06.08.1969, Page 5

Alþýðublaðið - 06.08.1969, Page 5
A'Tþýðu'blaðið 6. ágúst 1969 5 FramícvH'mdasljórf: l’órir Sæmundsson Ritstjóri: Kristján Bcni ÓUÍtson (ób.) Fríttastjóri: Sijurjóa J&haonsson AugíýsmcMtjóri: Sigurjón Ari Siffurjónssoa lítgef&ndi: Nýja ■útgáíufólagið Prcnsmiðja Alþj ðublaðsins: STÓRT STÖKK DeiTurnar um inngöngu í læknadeild Hjáskiólia ÍS- lands eru um það bil að leys'ast á farsæian hátt, svo að allir geti vel við unað, og ýmis fleiri vandamál veigma nýstúdenta eru einnig að ráðast til lykta- Euda þótt vel tiakist til að þessu sinni. má búast við margvíslegum öðrurn erfiðleikum í Hásbólanum á •næstunni. Stafar það af mikilli fjölgun stúdentla og þörf á f jc'lbrey ttari námsleiðum till þess að Iþeir hljóti menntun samkvæmt eigin óskum og á sviðum, þar sem þjóðin þarf þeirra rnest með. Þessi mikla hreyfing á málefnum Háskóla Íslands er aöeins 'hluti af þieirri skóla'byltingu, sem Ihefur ver- ið að gerast hér á landi og er að ná 'hápunkti. Kjarn- im er sá, að þjóðin sem heild leggur áherz'llu á að börn fái nú meiri framhaldsmenntun en áðúr hefur tíð'kazt 'Svo uð þau verði sem flest þátttakendur í upp- byggingu hins nýja tækni- og þekkingarþjóðfélags, sem er í mótun um, allan heim. íslendingar virðast nú krefjast enn meiri átaka á isviði skólamála en fyrr og hefur þó verið gert fetör- brotið átak í þessum efnium s'ðasta áratug. Þeir vilja fjölbreyttari námsleiðir, fleiri og betur búna skóla. Þeir vilja, að eftir hið hraða tiMiaup undan'farinna ára verði nú tekið stórt stökk í skólamálum. Þetta 'stökk þýðir, að fjárv'eitingar til skólamála verð'a að Ihaekka verulega uimfram það, sem kalla má venjulegar árshækkanir. Að sjálfsögðu gerir þjóðin sér ljóst, að hún verður sjálf að bera kostnaðinn á einn eða annan hátt. Það gerir enginn annar. Dag- blaðið V'ísir benti nýlega á hiná mlu styrki og upp- bætur til lanldbúnaðarins, sem minnka þurfi til að fá fé til stórátaka á sviði v|-sinda. Það var athyglis- verð tilliaga frá einiu af málgögnum Sjálfstæðilsfllokks-. ins- Þekking og menntun eru lyklarnir að himu nýja þjóðfélagi. Það Tögmál gildir jafnt um niðursuðu á fiski oig 'flug til tunglsins. En það er efcki sama, hvaða jþekkingar eða hvernig menntunar hin uppiviaxandi kyrJslóð aflar sér. Mikilsvert er fyrir þjó-ð eins og ís- Qendiniga að skipuleggja svo skólakerfi sitt, að það eignist forða af þeirri réttu þekkingu, sem hér þarf og hér fcemur að raiunhæfum notum í ilífsbaráttunni. Hin mikla fjölgun þjóðarinnar síðan í ófriðnum fyr- ir aldarfjórðungi hiefur skapað mikill verbefni í skól'a- málum. Fyrst á sviði barna- og unglingaskólanna. Síðian mennitasfcólunum og nú í hásfcóla. Jafnframt hefur ’þurft að gera stórátak í tæknifræðslu og iðn- námi og bíða þar enn mifcil verfcefni óleyst. Hvað sem g'agnrýnendur segja, hefur verið mikið og vel unnið * sfcólakerfinu undanfarin ár. Er nú rétt að byggja við og breyta, en gera það af gát og nöta vel fengna reynslu. í þeim anda þarf að starfa í framtíð- inni. ■■■■■ ■■■■■ ■■■■ ■■■■■ ----- s » ■■■■■ ■■■■■ ■■■•■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■•■ ■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■•■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■•■ ■■■■■ ■■■■■ <■■■■ ■■•■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■«•■■ ■»■■■ !■■■■ HEYRT OG SÉÐ... Danny Kaye aftur í bikmynd □ Danny Kaye hefur ekki leikiff í kvfkmyndum s.l. 6 ár, en nú berast þær fréttir, aff hann hafi skrifad undir samning um að leika í myndinni ,,The Mad Wcman of Chaiilot." Hann er þarna í hópi stjarna eins og Katherine Hepburn, Charles Boyer, Yui Brynner og Richard Gharnberlain. Myndin fjallar um hóp samsærismanna, setn ætla að grafa eftir olíu í miðri París. Til að koma því í framkvæmd er nauðsynlegt að fjarlægja þá, sem hafa með skipulag borgarinn- ar að gera. Leikstjóri er Bryan Forbes. Náttúruauðæf a n jós n ir ■■■?■ ■■■■■ □ iSænskur tæknifræðingur hefur haldið því fram að innan fárra ára geti stórþjóðirnar Bianda ríkin og Rússland stundað náttúruauðævanjósn lir úr gervihnöttum. Þannig geti þeir brátt vitað meira en Danir um hulin náttúruauðævi í Græn landi, og á grundvelli upplýsinga frá gervitungl um komið Dönum í opna skjöldu með kaupum á landsvæðum eða þátttöku í námafyrirtækjum. Þá er það að frétta frá Grænlandi, að árið 197 ö verður hafizt handa um rekstur úrannámu bar. Talið er, að náman fullnægi þörf Dana og Norð- urlanda næstu 40—50 árin. Gert er ráð fyrir, að úran-þörfin muni tífaldazt á næstu tíu árum í 5—6 hundruð þúsund tonn á ári og um leið hækki úraníumið í verði og náman muni verða arðbær, en það er hún varla, miðað við ástandið í dag. United Fruit, auðhringurion mikli, hefur látið þau boð út ganga, að hann hafi áhugi á að stór- auka fé til rannsókna í Evrópu eftir fimm til sex ár. Enn kaupir SÁS flugvéiar □ SAS hefur nýlega gengið frá samningum um kaup á átta Sup er DC 9 flugvélum frá Douglas- verksmiðjunum í Bandaríkjun- um, ennfremur hafa þeir keypt eina DC-8 62 vél. Super DC-9 vél arnar kosta um 4.5 milljónir doil ara hver. Þær verða afhentar í lok næsta árs og sú síðasta í marz 1971. □ Þessa mynd af Maríu Baidurs- dóttur fengum við senda frá Flor- ida og segir í myndartexta, að hún hafi verið kjörin heiðursmeðiimur samtaka, sem nefna sig „Friendly Floridian" Reyndar voru allir þátt takendur fegurðarsamkeppninnar gerðir að heiðursmeðiimum þessa félagsskapar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.