Alþýðublaðið - 06.08.1969, Side 13

Alþýðublaðið - 06.08.1969, Side 13
Ritsijóri: Örn Eiðsson f gær birtum við úrslit fyrri dagsins í landskeppni Dana, Svisslendinga og íslendinga í sundi, sem fram fór í Kaupm,- höfn. Síðari daginn náði íslenzka sundfólkið ágætisárangri og setti m. a. þrjú met. - i 8Ó0 m skriðsund kvenna: Frendt, S, 1:37,6 (svissn. met), Guðmunda Guðmundsdóttir í, 10:45.3 (met), Flamand ,Sviss 10:49,3, Slott, D, 10:50,4, Ellen Ingvadóttir í, 11:03,1, Örnström D 11:37,6. 1500 m skriðsund karla; Charmey S, 18:18,3, Genetti S 19:03,9, Hyllestaed D, 19:32,1, Sörensen D, 19:32,7, Gunnar Kristjánsson f 19:48,2, Ólafur Gunnlaugsson f, 20:12.0 (sveina met). 100 m flugsund karia: Guðmundur Gíslason í 1:03.6, Meier S, 1:05,0, Hannes S. 1:06,0 Davíð Valgarðsson 1:06.6, Korbo D 1:08,5, Lykke D 1:10,0. 100 m baksund kvenna: Niessner S, 1:14,2, Mock S. 1:14,7, Petersen D 1:17,4, Sigrún Siggeirsdóttir í, 1:18,0, Morten- sen D, 1:18,6, Erla Ingólfsdóttir í 1:22,6. 100 m baksund karla; E Petersen D 1:03,6, Schweit- zer S 1:08,9, Rasmussen D 1:08,9 Charmey S 1:10.0, Hafþór Guð mundsson í 1:12.9, Finnur Garð- arsson í 1:15,9. 100 m skriðsund kvenna: Campbell D 1:04,5, Slott D 1:05,7, Fendt S 1:07,2, Pahce S 1:08,0, Guðm. Guðmundsdóttir í 1:11,3, Halla Baldursd. í 1:13,8. 100 m skriffsund karla: Pedersen D 57,1, Wuermmli S 58,0, Strasser S 58,9, Guðm. Gíslason í 59.1, Finnur Garðars son f 59,4, Tarp D 61,1. 100 m bringusund kvenna; Helga Gunnarsdóttir í 1:22,9, Ruegg S 1:23,0, Ellen Ingvarsd. í 1:24,0, Ekseten D 1:26,4. l’Eplattentier D 1:26,4, Nielsen D 1:27,0. 100 m bringusund karla: Gillard S 1:12,4, Leiknir Jóns son í 1:14,3, Guðjón Guðmunds- son f 1:14,4, Dubey S 1:15,2, Rasmussen D 1:16,7, Nielsen D Ejvind Petersen t.v- og Kirsten Strange Campbell eru mesta afreksfólk Dana í sundi, og þau brosa þrátt fyrir tapið geg n íslendSngum og Svisslendingum um helgina. Þau eru raunar bæði á förum til Bandaríkjanna, en Petersen verður í ár til að læra, ja bæði sund og annað. 1:16,9. 100 m. flugsund kvenna: Sögaard D 1:11,9, Thomet S 1:11,0 (þær voru jafnar), Ingi- björg Haraldsd. 117,4, Pache S 1:18,5, Juhl D 1:18,6, Vilborg Júlíusd. í 1:26.6. 400 m fjórsund kvenna; Cambell D 5:50,7, Sigrún Sig- geirsdóttir f 5:54,1, Pache Sviss 5:55,0, Ingibjörg Haraldsdóttir í 6:10,0, Nielsen D 6:13.2, Ruegg S 6:28.7. 400 m fjórsund karla: Guðm. Gíslason í 5:08,7, Groe flin S 5:21,4, Baudin S 5:24,7, Gunnar Kristjánsson 5:31,4, S Romm S. 5:33,1,, Hyllested D 5:43,4. j 4x100 m skriffsund kvenna: Danmörk 5.29,3 mín, Sviss 4:29,8, fsland 5:39,6 (met). 4x100 m fjórsund karla: ísland 5:23.9 mín. (met), Sviss 5:25,4, Danmörk 4:26,2. Úrslit; Sviss 218 stig, ísland 163, Danmörk 159. KNATTSPYRNA I Þriðjudagur 12. ágúst: Valsvc'i'lur — Pm. 1. fl. Valur-Ármann — kl. 20.00. Melavöllur — Rm. 3. fl.A Valur-Fram M'. 20.00. Fimmtudagur 14. ágúst: Laugardalsvöllur — 1. deild. KR—ÍBV M. 19.30. Laugardagur 16. ágúst: V'sstmannjaeyj'ar — Lan. 4. fl. ÍBV—FH ki. 14.0Q. Vestmianmaieyjar — Lmi. 3. flí ÍBV- -KR kl. 15.00. Meilavöllllur — Rm. 2. fl.A Valur—Ví'kignur 'kl. 14.00. Melavöllur -— Rm. 2- fl-B Valur—Víkingur kl. 15.30. Mánudagur 18. ágúst: Melavðlflur — Rm. 5. fl.A Víkingur—VaCiur kl. 19.00 Fimmtudagur 21. ágúst: Melaiv'öJluLyrj- Rm. 5. ffl.A KR—Vilk'.T.gur kl., 18.45. MeísiVcWur — jRim. '3' filCÁ KR—Fram kl.19.4S. ' Þriðjudagur 26. ágúst: Melaivöllur — Rm. 5. ffl-A Va’Jur—KK kl. 19.45. þér að segja □ ,BiU Russell hjá Celtics og Wilt Chamberlain hjá Lak- érs voru inn á allan tímann í þeim sjö leikjúm, sem tók að fá úrslit í þandarísku - atvinnu mannakeppninni í ár, eða sam- tals 5 klst. og 36 mínútur! Þó ,fór Chamþerlain út af í lok síðasta leiksins, vegna meiðsla á hné, og Russell fór út af, þegar sjö sekúndur voru eftir í fjórða leiknum, og lét Sam Jones inn á til að taka eitt stökkskot, en Lakers höfðu þá 1 stig yfir, 88-87. Sam hitti, 88-89, og jafnaði þar með met- in í keppninni, 2—2. Hvorugt liðið notaði fleiri en 7 leik- menn í þessari úrslitaorustu, og enginn leikur vannst með meira en 5 stigum, nema sá síðasti, sem Celtic vann með 117 stigum gegn 104. Vélritun u,f Tek að mér vélritun á íslenzku, dönsku og ensku. Uppl. I síma 81377.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.