Alþýðublaðið - 06.08.1969, Page 15

Alþýðublaðið - 06.08.1969, Page 15
A'l'þýðu'blaðið 6. ágúist 1969 15 FLUGSÝNING Framhald af I. síðu. mönnum heanár.. Flugtælkjh- sýninigiin verður opin í 10 daga, frá 28..ágúst tál 7. sept em'ber í fluigslkýlimu við gamiila flugturninn. Allla dlaga meðan sýningin stendur ytBir verffiur ýmiiisfeigt til skismmit- unar, og fróðlleálks, svo sem listfluigsýning, faillhlífastökk og kvilkimymdasýningar, en á 'sjálíu afmælliniu 3. septeimlber er í riáði. að hingag kiomi ■ heimgfriæg brezk iþoliulflug- sveiit. Red Arrows. Um næstu heil'gi fer fram meistar ikieppni í véifilugi, em Ikeppni þessin er haldin ann- að hvent ár. Kieppt verfiur um bikar sem Shell hefur giefið. VILJA EKKI Frh. af I. síðu. marz, semyer meiri afli en skip- ið veiddi á öllu árinu 1968. í ár voru lögð 5% ofan á • útsvarsstiga á Sauðárkróki og fengust 9,8 milljónir, en í fyrra voru lögð 10 % ofan á útsvars- stigann og fengust þá 7,7 millj- ónir. Skattþegnar voru nálega jafn margir bæði árin. Er því greinilegt að útgerðin leysir mörg vandamál á iSauðárkróki. Auk Drangeyjar hafa að- komuskip lagt upp afla, Sigurð ur Bjarnason frá Akureyri og Stígandi frá Ólafsfirði, en öll skipin stunda grálúðuveiðar. Aflinn hefur verið frá 20—40 lestir, eftir 4—6 daga útivist. Sauðárkróksbúar' undirbúa nú af kappi undir Landsmót U.M.F.Í. 1971 og í sumar verða settar túnþökur á íþróttavöll sem gerður hefur verið á Sauð árkróki. Hús hafa verið byggð á öllu bæjarlandi Sauðárkróks, en næsta sumar verður úthlutað lóðum á Sauðárhæðum, hér skammt fyrir ofan bæinn. Bor- un eftir vatni er að hefjast, en Sauðárkróksbúar hafa orðið að láta sér nægja yfirborðsvatn til neyzlu fram að þessu. Eru vonir bundnar við þessa til- raun og hafa jarðfræðingar sagt, að sennilega finnist vatn í jörðu. — AFNEITAR Fri-lmih. aif bls. 1 ekki hafa þorað að trúa nein- um fyrir því hvað han ætlað- ist fyrir, því að í Sovétríkjun- um njósnuðu allir um alla. f yfirlýsingunni, sem hann hefur látið brezkt blað fá, af- neitar hann sovétkerfinu að fullu og öllu. Hann segir að allt sem hann hafi skrifað hafi verið úr lagi fært af ritskoð- uninni, sem stjórni sovézku bókmenntalífi. Listamenn í Sovétríkjunum hafi einungis frelsi til þess að lofsyngja sov- étkerfið. Ástæðuna fyrir flótta sínum aegir Kúznétsov þá, að hann Þe Juan Carlos de Borbm y Borbo i, sem nýlega var formlega útnefndur konungsefni Spánar og eftirmaður Francos einræðisherra. Með honum á myndinni eru eiginkona hans, Soffía prinsessa, sem er gnsk að uppruna, og börn þeirra þrjú, Elena, Kristín og Fiiippus. (UPI-mynd). hafi einfaldlega ekki getað lif að lengur í Sovétríkjunum. — Hann hafi verið kominn á það stig, að hann hafi hvorki get- að skrifað, sofið né andað leng- ur í friði. Hefði hann verið um kyrrt heima, hefði vitneskj an um að geta ekki skrifað það sem hann vildi, gert hann brjál aðan. Hann sagði að síðustu skáldsögu sína, Eld, hefði harin skrifað án vonar og án trúai’, því að hann hefði vitað, að ef bókin fengist gefin út í Sov- étríkjunum yrði hún limlest svo af ritskoðuninni að allt mannlíf hyrfi úr sögunni. — Koldíoxíðjöklar □ Bia'nidarástkia geimfarið. M rriner 7. senidi í nótt til jarffiar myncTir af suðurelkiauiti pHáneóuinmar marz. Eins og á myndunum sem Marimer 6. Sendi t'H jarfiar, hlar milklð á gígum á þes-sari miynd, en í börmum þeirra, sem voru ■nærri ruffiiurpóinum, voriu hviítir fGelklkir, eklki ósvipað- ir snjóslklöiflluim. Einn igíganna, sem Mariiner 7. miyndaði. var í laginu eins og im( innafóltur, og sögffiíu vísindamenn í Pásia dena, er þeir sáu þá my nd á sjónvarpsskerminum, að þéititia værá víst það e.na sem minmtj á lílf á plánetumni. DC. Rohiert Leiighton, sem stjlómar rannsðkniinmi á miynd unium, sagðist álíta að hvitu flékkirnir á suðurskaiutánu væri elklki ís; í andrúmslcfti ffláneitiuinnair vaeiri það l.jtið vj Itn ag úr því gætD ekiki myndazit neima mjög þunnt ílsöiag, sem hl-yti ag bráðna jiafnóffium vegr.ia scClarh tans á dlaginn. í .stiaðimn mundi þarna vlera um að ræða koldlíoxíð í fcstiu ástandi. — Gastsgundir frá séííniii á tunglfnu □ Vísindamenn, sem vinna nú að rannsóknum á þeim efnum, sem geimfaramir bandarísku komu með til jarðar frá tungl- inu, sögðu í gær, að þeir byggj- ust við að sýnishornin leystu ýmsar ráðgátur um sólina, jafn framt því sem þau gæfu upp- lýsingar um efnasamsetningu tunglsins. Vísindamennimir sögðu að í sýnishomunum væri talsvert mikið af sjaldgæfum gastegundum, sem trúlega væru komnar frá sólinni. Þessar gastegundir fengust fram, þegar ryk af yfirborði tunglsins var hitað upp í 1600 gráður á Celsius, og álíta vís- indamennirnir að það hafi bor- izt til tunglsins frá sólinni með sólstormum. í þessu gasi er mikið af helíum, neon og arg- on, en einnig vatnsefni, crypt- on og zenon. Það er hlutfall þessara efna innbyrðis, sem læt ur uppi áð þau séu komin frá sólinni. — Húsbyggjendur Nýlega bárust eftirfiariandi tilboð í byggingu húss í Garðahreppi: A: kr. 3.326.000,—; B: kr. 214.000,— C: kr. 2.096.000,—; D: kr. 2.400.000,—; E: kr. 2. 413 000,—; F: kr. 1.906.000,—; G: kr. 1.487, 000,—; H: kr. 1.845.414,—; I: kr. 1.840,000,— Það borgar sig að bjóða út. H.F. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR, Sóleyjargötu 17. fttf . r. UTBOÐi Tilhoð ó-s’kast í að 'byggja íbúðir fyrir aldrað fólk, við Norðurbrún hér í borg. Úthoðsgögn eru aíhent í sfcrifstofu vorri gegn 5.000,00 króna skilatryggingu. TiHboðin verðaopnuð á sama stað föstudaginn 22. ágúst n.'k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 22485-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.