Alþýðublaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 13. ágúst 1969 5 Alþýðu FramVvíMnaastjórl: Þórir Sœmundsson Ritstjóri: Kristjin Ðersl Ólaíason (4bJ Fríttwtjóri: Sifurjóa Jóhannsson AuglýsinffMt jóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Útgefnndi: Nýja TjtgáfufcIagiS Frensmiðja Alþýðublaðsina; HEYRT OG SÉÐ ... Aö hafa augun opin Hinuim mikllu vegaframkvæmdum, sem ráð var fyrir gert í Vestfjarðaáætluninni, er senn lokið. í sumar hefur verið unnið iað síðasta hluta framkvæmd ainn'a og er m.a. verið; að Ijúka við lagningu nýrra vega yfir Breiðadaisheiði og Gemliufallsheiði, og yfir 60 km. langan veg fyrir Kjálkafjörð og Kerlingarfjörð. Sá vegur kemur í stað leiðarinnar yfir Þingmanna- 'heiði, sem jafnan hefur verið einn allra erfiðasíi k afii V es tf j arðaleiðar- Að lcknum þessum síðasta áfanga umfangsmikilia viSigaframkvæmda á Vestfjörðum verður Vestfjarða- 'ieið, a'llt frá Bjarkarlundi og norður um, kom'in í töiu beztu þjóðivega á landinu, itiil ómetanlegs gagns fyrir íbúa byggðarlagsins og til ánægju þeim sívaxandi hó'pi ferðamanna, sem leggja leið sína landveg til Vestfjarða. Saimlhliða vegalagniin-gunni hafa verið unnin sitór virki í öðrum þáttum samgöngumála' samkvæmt Vest- fjarðaáætluninni. Nýir flugvellir hafa verið byiggðir ó mörgum fjarðanna og mikil hafnarmannivi’rki reist. Er m.a. nýlega hafin bygging stórrar hafnar á ísa- firði, sem leysa mun úr þörf bátaflotans þar fyriir auk ið viðlegu- og a-thafnasvæði. Hefur verið unnið af kappi að hafnargerðin-ni í surnar. Dæmi ujm isiíkar stórtframkvæmdi’r í sa-mgöngu- málum, sem unnar eru eft’ir fyrirfraim gerðri áælun, er að finna um al'Ia Vestfirði. Þeir etfnu, sem hvergi gea séð áranguir Vestfjarðaáætl'unarininar eru þing- menn Framsókn-arflökk'sins, sem gert haf-a sig að at- hlæ-gi í augum Vesftirðinga með því að halda ætíð staðfastlega við þá fullyrðingu sína, að unnin verk hafi avdrei verið gerð, þ-au nývirki, selm ailir -geta litið eigin augum, sé-u ekki til. Séu Fram sókn-arim snn en-n blindir á það, hivar Vest- f jarðaáætlunarinnar 'sér staði, ættu þeir að líeita leið- sagnar .ves'.tfirzkra sjómanna og 'landverkafólks um þær hafnarframkivæmidir, seim reynast útgerð og fisk- viinnslu, undirstöðuatvinnuigreinum Vestfirði'niga, ó- metanleg lyftistönig. Þeir ættu að 1-eita álits vest- firzkra bændia, verzlumar- og iðnaðarmanna á þeim umfangsmikliu vegabótum, sem unnar hafa verið á Vestfjörðum, — hversu þær 'hafa auðveldað öll sam- skipti bæði mtflilli fjarða og innianfjiarða, til mikilla hclgsbóta fyrir þessar atvinnugreinar. Þeir æ-ttu að leita umsa-gna Vesittftfirðinga, sem um langan aldur voru nær einangraðar frá öðrum laíndsihlutum vegna stopulla sEimiganigna, á -gildi hinna 'nýju flugvalla og reglulegra f lugsamgangna fyrir íbúa f jórðunigsin's. Hrj ósi Framsóknarmönnum hulgur við því að leggja svo mikið á sig til þess að grafast fyrir um árangur Vestf jarðaáætlunartfnnar, er þe!iim önnur aðferð inman háind'ar, einföld aðferð og auðu-nnin. Næst, er þeir vísitera flokksmenn sína á Vestfjörðum, væri þeim . ráð a>ð hafa augun opin; , : .... ;F. Hlálurmildir hrollvekjuleikarar □ HvaS er erfiSast vi5 að leika í Vincent Price og brezki Seikar hroilvekjumyndum? inn Christopher Lee. Þeir hafa Að skella ekki upp úr þegar skelft hrifna híógesti um aílan hryllingurinn nær hámarki. heim með góðum árangri á síð- Það er svarið, sem íveir sér- ustu árum og áratugum, og ný- fræðingar gefa: hinn bandariskí lega léku þeir saman í fyrsta sinn svo að búast má við onn stór- kostiegri hryllingi en nokktu sinni iyrr. , Til allrar hamingju þurftum við bara að leika eitt atriði hvor á móii öðrum,“ segir Christopher. „Því að annars hefði aidrei verið hægt að Ijúka tökunni." „Þetta byrjar oftast á hláturs- kasti,“ tekur Vincent undir, ,,og það er bezt að reyna að svala sér strax, vegna þess að maður getur ekki bælt niður hláturinn til lengdar í ýktu óhugnaðarandrúms lofti.“ Þeir voru að leika í mynd, s^m gerð var eftir sögu Edgars Ailen Poe, ,The Oblong Box,‘ og þrátt fyrir allt dauðlangar þá til að leika saman aftur. Titillinn á þeirri mynd er þegar ákveðinn: DRACULA GAMLI ER ENN Á LÍFI VID GÓDA KEiLSU OG BÝR í TRANSYLVANIU. 9 Biskup giftist fjórskiiinni □ Kaþólskur biskup, sem sagði embætti stnu lausu, þegar páfinn fordæmdi 0 pilluna, gifti sig nýlega konu, sem er fráskilin fjórum sinnum. Þessi tíð- 0 indi hafa vakið mikla athygli í Bandaríkju ium, þar sem svo háttsettur 0 kaþólikki liefur ekki áður sniðgengið náfadóm- 0 Var Napóleon með krabbameln við Vaterloo! □ Rússneski kvikmyndastjórinn Sergej Bondarchuk vinnur nú að töku myndar um Napóleon, en það er Rod Steiger, Ieikarinn heimsfrægi, er glímir við hlutverkið. Samkvæmt ítarlegri könnun á ævi Napóleons er álit- ið, að hann hafi þjáðst svo af krabbameini, er orrustan um Waterioo átti sér stað, sð hann hafi vart getað staðið uppréttur. Droltningin í kiausiur □ Sirikit, hin undurfagra og vel klædia drottn- ing Thaílands, mun á næstunni kveðja fínu Par- ísarkjólana sína og skartgripina um skeið og dveljast hálft ár í klaustri til -að iðka hugleið- ingu að hætti búddista. Hið sama gerði eigin- maður hennar, Bhumihol ko iungur, fyrir 13' ár- um, en meðal búddista þarf fólk ekki að ganga í klaustur upp á lífstíð, heldur getur verið -þar um tíma til að sinna andlegum iðkunum. Drettn- ingin mun sofa á hörðu fleti og neyta einnar mál tíðar á dag éins og aðrar nunnur, og ekki verða gerðar neinar tilslakanir vegna tignarstöðu hennar. „HIGVÍFI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.