Alþýðublaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðublaðlð 13. ágúst 1969 LEEDS ! STERKASTA! □ Englandsmeistararnir Leeds United virðast svo j sannarlega vera í æfingu nú.í upphafi keppnistíma- bilsins. Eins og skýrt hefur verið frá, sigruðu þeir j Tottenham á laugardag með 3 mörkum gegn 1 og j sigurinn var svo sannarlega sannfærandi. 36 milljón . króna maðurinn Allan Clarke skoraði eitt af mörkun- um. Leeds sigraði í síðusíu keppni með 67 stigum, sem I er frábær árangur. Skozki landsliðsmaðurinn Billy I Bremner skoraði fyrsta mark leiksins og það var eina markið í fyrri hálfleik. Skömmu eftir leikhlé skoraði Clarke og írski landsliðsmaðurinn Johnny Giles bætti þriðja markinu við. Tottenham skoraði úr vítaspyrnu | skömmú fyrir leikslok. . I Mancheíater Utd. gskik ekki sem bezt í laknaim við nýtlið ana í I. deild, Crystal Paiace og tiviívegis hafði Palace ytfir- höndina í leifcnum. Líeilknum lau!k þó með j'afntefli 2 geign 2. Lailkvauguil nn var troð- fulllur og lögreglan átti fullt í fangi með að verjia aðgömgu dyrnar fyrir aðgangshörðum áhorfendium. 'Bilkarmeiisltararnir Man- chesfer Clíty áttu eklki í nein- uim vandræðum m!eð Sheffeld I Wednesdlay, en City er talið i annað bezta llð Bnglands í í augnalblildnu á eftir Leeds. Lökatölurnar voru 4:1. Sýn- inigiarleifcur. Það er sötmíui sögu að segja ifrá Liverpool, þeir 'átbu elkki! í neinucm vandræðum með Gheilsea, sem lók án Peiter Osgood og Jdhn Hollis. Liver Framh. á bls. 11 þér aðsegja □ Sovézfci lyif'tnigamaður- inn Jain Talts seitti nýtt héims met í pþessu, þungaviigt um hielgina, lyfti 190 kílóum. Gamla mletið var 188 kílá. — ■ □ Norcfcia knatt.spyrnan er haf n að lclkinu sumarfríinu. Rosenk'erg heiíur forystuna, er með 19 stig, næst ksimair S&ösnsfóulsét 16 stiig og Fredrifcstad er í þniðja sæti með 14 og Skeid er einnig með 14 st g. — □ Eévind Petersen setti nýtt d'ins'kt msit í 100 m. b'ák- sundi í Álab’or.g á sunnudag, syntii á 1:01,2 miín. ■— Noveliá Galligaris ítiahiu satti Evrópu m'S't í 8C0 m skriðsundi í NapcCi, symti á 9:38,0 mín. —• Islendingar leika landsleik í bandknattle ik við Norðmenn hér heima í haust. Nerð menn hafa tekið miklum framförum í handknatíleiksíþróttmni undanfarið og í fyrravetur unnu þeir marga góða sigra, sigruðu m a. bæði Dani og Svía. Þessi mynd er frá norska meistaramótinu í útihandknattleik, sem nú stendur yfir. Satbæk og Nornen eru að leika, og fyrr nefnda liðið vann 12:10. Stabæk er þar með komið í undanúrslit. Á myndinni sést Christopher Miirer skora, en hann gerði mörg mörk í leiknum. wa’ssy.sa hnæavjia —BB Svar Daníels Daníels- sonar til sjúkrahúss- stjórnarinnar á Húsavík □ í dagblaðinu Tíminn þ. 7. ágúst s.l. birtir stjórn S. H. það sem hún kallar: „Leiðréttingu . . vegna skrifa minna. Eftir lestur greinarinnar virtist mér, að yfirskriftin; „Rangfærslur vegna skrifa D.D.“ væri meira réttnefni. í upphafi greinarinn- ar segir, að ég „blandi saman s j úkr ahússt j órn og störfum fréttaritara Tímans á Húsa- vík“. (sic). Þótt sleppt sé að ræða hina óvenjulegu meðferð íslenzks máls í þessari setningu, mun lesendum mega ljóst vera, að hér játar sjúkrahússtjórn, að ágizkun mín sé rétt, sem sé, að frétt Tímans frá 27. júní sé í raun fréttatilkynning sjúkra- hússtjórnar, sem formaðurinn og fréttaritarinn ber að sjálf- sögðu höfuðábyrgð á, enda þótt hann kunni að hafa falið öðr- um að lesa fréttina fyrir blaða- mann Tímans. Þá ber stjórnin til baka um- mæli formanns um „þrýsting utan frá“. Ekki fæ ég séð, hvernig allir stjórnarmenn geta vitnað um ummæli, er formaður viðhafði á fundi,; þar sem aðeins þrír af sjö stjórn- armönnum voru viðstaddir. Þessi viðbrögð stjórnarinnar gera það hins vegar óhjákvæmi legt að rifja upp óvenjulegar aðfarir stjórnarinnar sumarið 1968. Þ. 17. júlí 1968 hringdi for- maður sjúkrahússtjórnar til mín til Svíþjóðar, til þess að til- kynna mér, að ég fengi ekki til afnota yfirlæknisbústað þann, er sjúkrahúsið hafði keypt með ríkisstyrk. Skyldi ég í þess stað flytja með 6 manna fjölskyldu inn í tveggja herbergja íbúð. Ca. 6 mán. áð- ur hafði hinn sami formaður tilkynnt mér símleiðis, að þenn an bústað fengi ég til umráða, er heim kæmi, svo sem lög mæla fyrir um .Er ég æskti skýringa kom svarið: „Þetta hefur verið samþykkt ,og því verður ekki breytt og N.N. (bæjarráðsmaður) situr hérna hjá mér“. Viðbrögð mín voru að sjálfsögðu þau að óska úr- skurðar landlæknis í málinu, sem felldi þegar úrskurð í samræmi við sjúkrahúsalög. f lok júnímánaðar 1988 barst mér síðan bréf frá formannin- um, þar sem hann reyndi að afsaþa þessa samþykkt með því að.lýsa fyrir.mér við hversu erfiðar aðstæður sjúkrahús- stjórn hefði að búa vegna þrýst ings frá ákveðnum ráðamönn- um Húsavikurbæjar og sem dæmi þar um sendi hann mér orðrétta tillögu bæjarstjórans á Húsavik frá því í sept. 1967, þar sem lagt var til, að mér yrði sagt upp starfi. Er ég eftir heirnkomu mína á s.l. hausti í lok framkvæmda- ráðsfundar, er haldinn var í húsakynnum Samvinnutrygg- inga á Húsavík, lagði þá spurn ingu fyrir framkvæmdaráðs- menn, hvað hefði getað fengið þá til að samþykkja það, að maður með 6 manna fjölskyldu flytti inn í tveggja herbergja ibúð, vitandi það og, að þeir væru að brjóta lög, kom svar- ið frá formanni; „Það var vegna níanaðkomandi i þrýst- ings.. Við gátum ekki annað“. Vil ég að óreyndu fremur kenna um gleymsku formanns, að hann nú neitar að hafa við- haft slík ummæli, heldur en því, að hann skorti kjark til að standa við það, sem hann hef- ur látið sgr um munn fara. Það var ekki fyrr en löngu eftir heimkomu mína, að ég fékk upplýsingar um, að sam- þykkt þessi í húsnæðismálum minum, hefði verið gerð á bæj- arráðsfundi, þar sem sjúkra- hússtjórn hefði fyrirvaralaust verið kvödd á þing og henni þröngvað til að fallast á þess- ár aðgerðir. Það er .rétt hermt hjá sjúkra- hússtjórn, að á meðan ég var erlendis, lét ég í ljós undrun yfir ótta framkvæmdaráðs um ósamkomulag á milli okkar læknanna, er ég komi heim, en upplýsingar um þennan ótta bárust mér í bréfi stjórnarfor- manns. Þá höfðu nánast engar viðræður farið fram milli okk- ar iæknanna um samstarfstil- högun, og hafði ég því mjög óljósa vitneskju um þær furðu- legu hugmyndir á rekstri heil- brigðismála, er skotið höfðu -rótum í þingeyskri mold. Að því er varðar ásakanir stjórnarinnar í minn garð um skort á lipurð og samstarfsvilja get ég getið þess, að allt þar til fulltrúar frá sjúkrahússtj órn voru kvaddir til Reykjavíkur af „þrýstingsöflunum“ til að semja margnefnda reglugerð, áttu stjórnarmenú naumast í fórum sínum nægilega sterk orð til að lýsa óbilgirni collega minna hér í Húsavík, er þeir ræddu þessi mál í mín eyru. Grein stjórnarinnar er ó- neitanlega skemmtilegt við- fangsefni málfræðingum okk- ar. Þannig segir t. d. „ . . . hóf framkvæmdaráð sampingavið- ræður á milli læknanna“. Sannleikurinn í þessu atriði er sá, að aðstoðarlæknarnir sögðu upp starfi, ánþess. að minnast nokkru sinni á það við mig, að þeir væru, óánægðir með sinn hlut á sjúkrahúsinu. .i.J ismóiiB ihiiíjl x 'LBsrij '■ í :dá k hlrtfinu'i'5 --- i.i'íisi >!ru:o ,>, í nj in.:V, Of. öj.íJOj enia6i> iJtii 83jT6ivBgnifuue3 (irr 'ianöieðild xiHri ihm Ob a 1s;íIb1 öcjaa •iixni.srjdasi 'iill>; 't i i IX iS n >í :jci 1 ’ití ð oða 'í.IJ •j'.Hfj ml KÖos’i i'A'A') i'iuní j.v.aou -i'cAa íiiiGfi 6s iahg‘jii.tö9 'gy IsT ;.iignef!"Jau iij )/!8 .hx: 'íioa öe.ia ítiu ifcþ<?l8 í'ilc i fto»4 huíjl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.