Alþýðublaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 14
14 AlþýðuibTaðið 13. ágúst 1969 i ^Hamingjan er ijverful SuSan cAShe 32 Hún gat aðeins þaggað niður í honum með einu | móti. — Áður en þú berð morðtilraun upp á eintívern " ættirðu að líta í eigin barm! sagði hún. — Minnztu I Filipps Farrell! Þú erfðir allar eignir hans^ vegna þess 1 að ístaðið, sem þú bjóst til, brast. Pétur starði skelfingu lostinn á hana. •— Hvað ertu eiginlega að segja? — Ef Lloyd hefð ekki hjálpað þér, hefðirðu verið settur inn fyrir löngu, sagði hún og tók rrú ekkert I tiliit til hans lengur. — Þú hefðir verið ákærður I fyrir morðið á Filip Farrell. Lloyd bjargaði þér með " því að þagga þetta mál niður. Lloyd hefði vel getað I ákært þig fyrir réttinum, en hann gerði það ekki, I af því að hann er vinur minn — vinur okkar. Hefði hann verið elskhugi minn, hefði hann notað sér þetta g tækifæri til að losna við þig. Hana svimaði af geðshræringu, en Pétur stóð þarna « aðeins og virti hana fyrir sér, og undrun kom í 1 stað fyrri reiði hans. Nú kallaði hann til hestasveinsins. g — Komið hingað, Bates! Kom „Foss“ heim með | brostið ístað daginn, sem hr. Farrell datt af baki? ■ Hugsið yður varrdlega um! Þér hljótið að hafa tekið B hnakkinn af hestinum! Bates hrukkaði ennið. ■ — Nei} Rutley hugsaði um það, hr. Pétur. Hest- 1 urinn vildi ekki láta neinn annan koma nálægt sér. 1 — En það var slitið ístað. — Hvar er það? — Ég man það ekki rétt vel. Ég henti þvf eitt-1 hvað. Þegar Bates gamli rölti af stað, leit Helen beint § í augun á Pétri. — Ég hef aldrei trúað því, að þú hafir viljandi § orsakað dauða Filips Farrels. Hvers vegna geturðu 1 ekki sýnt mér sama traust? Sönnunargögnin benda I jafnt til þess að þú hafir gert þetta eins og að ég g hafi gert hitt og samt treysti ég þér. Hann sleppti henni og stikaði stórum frá henní, I en hún hljóp á eftir honum. | — Hvers vegna veiztu ekkert um það, ef ,,Fossi' I hefur verið gefið eitur? Þú varst sjálfur í hesthúcinu ® í nótt. Ég heyrði til þín. Hann nam staðar. — Ég fór ekkert út í hesthús í nótt, og nú hef- ■ urðu sjálf viðurkennt að þú hafir farið þangaö. I — Hann stakk litla sprautuhylkinu í vasa sinn: — | Ég ætla að sækja annan dýralækni til að rannsaka i „Foss.“ Þá veit ég nákvæmlega, hvað ég á að gera. I Þegar Helen kom að húsinu, stóð Pétur við sím- • ann. Hún virti hann hikandi fyrir sér. Ef hann hefði I ekki verið í hesthúsinu, hver var það þá? Hún vissi, I að það var ekki Bates, því að hann svaf alltaf eins * og. steinn, enda hafði konan hans kvartað iðulega I yfir því við Heleri. Var það Gilda? Hún varð að komast að því, og henrri virtist aðeins um eitt að gera; fara til Lloyds. Þrátt fyrir þá voða-1 lygi, sem hann hafði sagt um hana, efaðist hún ekki I um, að hann hefði gert það vegna vináttu sinnar við hana. ,•*>. ; Hún tók litl'á bílinn sinn og ók beint að læknisstof-1 unni, en þar .varð hún að bíða eftir Lloyd. Hann Ijóm • aði, þegar hann sá hana. ; ; • — Heyrðu,t Lloyd..'.. sagði hún óg sagði honum I síðarr allf' áf létta. — Harin aétlar áð sækja nýjan I dýralækni til að skoða_;,Foss,“ en hver gæti hafa gef I - ið= honum eiturlyf? Ætli. Pétur eigi einhvern óvin? • Ptix.r’ : .: /vtv.r;'. . ga i.m| 3«.; reyndi aö hrista hann af sér. Þá veinaði Heien. Þetta vein hennar var þrungið slíkri skelfingu, að Pétur losaði ósjálfrátt takið og „Foss" slapp og hent ist út úr heshúsinu og þaut yfir engið.' Þegar Pétur sá, hver hafði veinað, lét hann sem hann sæi hana ekki. — Ég hef aldrei séð hest svona óðan, sagði Bates. Þetta er mjög undarlegt. Pétur stóð og horfði á munnvatn hestsins, sem hafði bleytt alla ermi hans og spurði stuttur í spuna: — Hvað gáfuð þér honum, Bates? — Hafra? hr. Pétur. Hvað hefði ég átt að gefa honum annað? sagði gamli maðurinn móðgaður. — Ég veit, hvernig maður á að hugsa um hesta. Gamli maðurinn flýtti sér út, og Pétur gerði sig einnig líklegan til að fara. — Ég ætla að elta hestinn, sagði hanri.. : — Gerðu það ekki, Pétur, sagði Helen biðjandi. — Hann hefur þegar drepið einn mann. Hann hristi hana af sér. — Lífið er mér ekki það mikils virði, að ég þurti að fara gætilega. Um leið kom hann auga á eitthvað; sem sólin speglaðst í og hann laut niður og tók það upp. Um stund starði hann á griþinn — sprautuhylki — og síðan á korru sína. -r- Hversu lengi hefurðu gefið „Fossi" eiturlyf? spurði hann. « — Ég hef allrei gefíð ^Fossi" neitt. Hvers ve£na hefði ég átt að eitra fyrir hann? Pétur greíp um axlir hennar. —- Þið e.r.uð svei mér snjölL! Elskhugi þinn gefur þér lyfin, þú eitrar fyrir hestinn — og maðurinn^ þinrr deyr af slysförum! •<! r]: Hétur! Pétur!-hún fann alls ekki fyrir hörðum höridum hans á öxíum sér. —Nu skiPég allt. Þið hafð bæði reynt að íosa ‘Kannski Gildu? ykkur yjð mig lengi, það er víst ekki svo auðvslt . .— Giída er ékkí' pvínur Þéturs- sagði Líoyd dræmt, j# myrða mig! ........,u , „..„.„-ir £tJiún-.dræpi hriPn,.1missti.Mn;-.alia yon m að Hánnhló; «• • ^ímUí luíje íéignast harimrokkþm tíma. Þú verður að fihna efi .áflrivífev B iðl ,tósv h BtutúfomsSsSb^kmári8%i Smáauglýsingar TRÉSMÍÐ AÞ J ÓNUSTA Látið fagmann annast vlðgeirðir og viðhald á tréverki húseigna yðar, ásamt breytingum á nýj-u og eldra húsnæði. — Sími 41055. VOLKSWAGENEIGENDUR! Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymskilok á Volfeswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir á- kveðið verð. — Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholtl 25, Símar 19099 og 20988. GLUGGAHREINSUN og rennuhreinsun. VönduS •g góð vinua. Pantið í tíma í síma 15787. BIFREIÐA STJÓRAR Gerum við aUar tegundir bifreiða. — Sérgrein: hemlaviðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling h.f., Súðavogi 14, Sími 30135. BÓLSTRUN — SÍMI 83513. Hef fhxtt að Skaftahlíð 28, klæði og geri við bólstruð húsgögn. Bólstruii Jóns Árnasonar, Skaftahlíð 28, sími 83513. PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðiir og uppsetningu á hrein lætistækjum, frárennslis- og vatnslögnum. Guðmundur Sigurðsson Sími 18717 Jarðýtur - Traktorsgröfur Höfum til leigu li'tlar og stórar jarðýtur tr-aktorsgröf- ur og bílferana, tli allra framkvæmda, innan og utan borgarinnar. Jarðvinnslan sf. Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31080. Heimasímar 83882 — 33982. .mxiíu. briuiiuiiiulú e/iio lAÁk MATUR OG BENSIN . •: t<u i\i. : :■■■■.:• . i'iy r. ' allan sólarhringinn. « ' C,R. Veitingaskálinn, Geithálsl. Ufi'id :«} 11 ..n íii« öivílllði 1*3 í'ii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.