Alþýðublaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 13. ágúst 1969 Bæjarbíó ÞAÐ BRENNUR, ELSKAN MÍN (ÁrshátíS hjá slökkviliðinu) Tékknesk gamanmynd í sérflokki, , talin ein bezta evrópska gamam myndin, sem sýnd hefur verið í Cannes. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 9. Tónabíó Sími 31182 fslenzkur texti. LÍF OG FJÖR í GÖMLU RÓMARBORG Snilldar vei gerð og leikin, ný ensk amerísk gamanmynd af snjöllustu gerð. Myndin er í litum. Zero Mostel — Phil Silvers Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó SiMI 22140 KLÆKJAKVENDIÐ (The Swinger) Aðalhlutverk: Amerísk litmynd. Ann-Margret Tony Franciosa. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. - Hafnarbíó Sfmi 16444 BLÓÐHEFND DÝRLINGSINS Afar spennandi og viðburðahröð ný | *nsk mynd, um baráttu Simon Templars — Dýrlingsins — við | Mafíuna á Ítalíu. Aðalhlutverkið. Simon Templar, leikur ROGER MOORE, sá sami og leikur „Dýrling inn“ í sjónvarpinu. íslenzkur texti. Bönnuð innan 18 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Slml 38150 TÍZKUDRÖSIN MILLIE Kópavogsbíó Sími 41985 ÉG ER KONA — II Óvenju djörf og spennandi ný dönsk mynd eftir skáldsögu Siv Holm. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sijörnubíó Sími 18936 ÉG ER FORVITIN, GUL íslenzkur texti. Þessi heimsfræga, umdeilda kvik mynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlut verk: Lena Nyman, Börje Ahlstedt. Þeim, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir, er ekki ráðlagt að sjá myndina. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Víðfræg amerísk dans-, söngva- og gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Myndin hlaut Oscar verð- laun fyrir tónlist. Juiie Andrews Sýnd kl. 5 og 9. / / /inn uujíirSjJjóL S.9.RS ' TROLOFUNARHRINGAR •rlfót afgreiðsla Sendum gegn póstkr'öfú. GUDM ÞORSTEINSSON. gullsmfíSur BanfíastræfF 12., Nýja bíó MORÐID í SVEFNVAGNNUM (The Sieeping Car Murder) Geysispennandi og margslungin frönsk amerísk leynilögreglumynd Simone Signoret Yves Montand Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjaróarbíó Sími 50249 LADY L Úrvals mynd í litum með ísl. texta Sophia Loren Paul Newman David Niven Sýnd kl. 9. ! 1 EIRRÖR EINANGRUN FITflNGS, KT.ANAR, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Burstafell Réttarholtsvegi 9, Sfmi 38840. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H)I OKUMENN Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. Bílaskoðun & stilling UTVARP MIÐVIKUDAGUR 13. ágúst. 14.40 Við, sem heima sitjum. 16.15 Balletttónlist. 17.00 Norsk tónlist. Fílharmon iska hljómsveitin í Osló leik ur undir stjórn Odds Gruner Hegge. Einleikari; Bjarne Larsen. 17.55 Harmonikulög. 19.30 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur flytur Apollo-eftirmála. 19.50 „Tveggja þjónn“ — ball etsvíta eftir Jarmil Burghaus er. Sinfóníuhljómsveitin í Prag leikur; Zdenek Kosler stjórnar. 20.15 Sumarvaka: a) Maður- inn, sem ekki vildi trúa á Bismarck. Sigurður Haralz rithöfundur flytur hluta frá- sagnar sinnar um Ingvar ís dal. b) Andvökunótt. Hann- es J. Magnússon rithöfund- ur flytur kafla úr endurminn ingum sínum. — d) Útvarps hljómsveitin leikur sumarlög. Þórarinn Guðmundsson stj. 21.30 Útvarpssagan; „Leyndar- mál Lúkasar“ eftir Ignazio Silome. Jón Óskar rithöfund ur byrjar lestur nýrrar út- varpssögu í eigin þýðingu. 22.15 Kvöldsagan: „Ævi Hitl- ers“ eftir Konrad Heiden. — Sverrir Kristj ánsson sagn- fræðingur byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. FIMMTUDAGUR 14. ágúst 12.50 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjó manna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 16.15 Tónlist eftir Beethoven og Bach. 17.00 Nútímatónlist. 18.00 'Lög úr kvikmyndum. 19.00 Fréttir 19.30 Daglegt mál. 1935 Víðsjá. Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar. 20.05 Tónlist eftir Rossini og Suppé. 20.40 Búfei'laflutningar. Þátt- ur, sem Baldur Guðlaugsson og Bolli Þór Bollason taka saman. 21.25 Einsöngur; Guðmundur Jónsson syngur íslenzk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. SIGTONi 7 — m\ 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPJLVÖRÚM 21.45 Spurning vikunnar; Um þingsetu alþingismanna. — Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugsson leita álits. hlustenda. 22.15 Kvöldsagan: „Ævi Hitl- ers“ eftir Konrad Heiden. 22.35 Við allra hæfi. Helgi Pét ursson og Jón Þór Hannes- son kynna þjóðlög og létta tónlist. SJÓN’ MIÐVIKUDAGUR 13. ágúst 1 20.00 Fréttir 20.30 Hrói höttur. Reimleikar í myllunni. Þýð.: Ellert Sig- urbjörnsson. 20.55 Gróður á háfjöllum. —. Kanadísk mynd um háfjalla- gróður og dýralíf. Þýðandi og þulur Jón B. Sigurðsson. 21.10 í kvennafangelsi (Caged) Bandarísk kvikmynd gerð árið 1950. Leikstjói’i John Cromwell. Aðalhlutverk: El- enor Parker, Agnes Moore- head, Ellen Corby, Hop Em- erson, Jan Sterling og Lee Patrick. Þýðandi Kristmann Eiðsson Myndin er ekki við hæfi barna! 22.45 Dagskrárlok. SMURT BRAUÐ Snittm - Ö! — Gos Opið f ‘ú L Lokað kl. 23.15 Panti imanlega f veizlur. Ðrauðr ♦ — Mjólkurbarinn Laugr ifi?. Sími 16012. Sn hrauð Sni’t" Br; Trortu> miAi vmsip ___s r-.; % r Laugavegi 126 Sírr 4831 VEUUM (SLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ <H> HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar. — Klæði gömul hú. góðu áklæði, meðal annars pluss í mörgurr og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, BERGSTAÐASTRÆTI 2 — SÍMI 16807. — Úrval af m — Kögur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.