Alþýðublaðið - 13.08.1969, Side 15

Alþýðublaðið - 13.08.1969, Side 15
 Alþýðublaðið 13. ágúst 1969 15 SVAR Framhald af bls. 13. 19. maí s.l. hafi ekki séð reglu- gerðina endanlega frágengna tii staðfestingar. Hér færist sjúkrahússtjórn nokkuð í fang, þar sem hún mun hafa í hönd- um bréf frá fundi stjórnar L. í. þ. 28. júlí sl., þar sem um mæli mín um þetta efni eru staðfest. Kemst stjórn L.í. að sjálfsögðu ekki hjá því að gefa út opinbera yfirjýsingu varð- andi þetta atriði. Um hinar faglegu þenkingar sjúkrahússtjórnar, varðandi vérkaskiptingu á Sjúkrahúsinu í Húsavík vil ég aðeins benda á, að í dag eru 17 langlegu- og ellisjúklingar á sjúkrahúsinu af 25 sjúklingum samtals. Það væru því 8 sjúklingar til að skipta upp á milli læknanna. Þar sem sjúkrahússtjómin tal- ar um fullkomna deildarstærð á öðrum sjúkrahúsum, er að sjálfsögðu átt við deildir, þar se'm .eingöngu eru vistaðir aðr- ir sjúklingar en langlegufólk. Þá hafa þessi sjúkrahús yfir- leitt nægum sérfræðingakosti á að skipa. Þar sem ég í athugasemd minni ræði um reynslulitla lækna, á ég við lækna, sem ekki hafa nema fárra ára reynslu í almennri læknisþjónustu og litla sem enga reynslu við störf á fullkomnari sjúkrahúsum undir handleiðslu sérfræðinga. Af, að því er virðist djúpstæðri óbeit rithöfundar sjúkrahús- stjórnar á sannleikanum, breyt ist orðið reynslulitlir í reynslu lausir. Sjúkrahússtjórn ræðir um það, að ég hyggist nú sætta mig við að starfa einn í tveim héruðum og við sjúkraliúsið á- samt kandidat eða stúdent, og sé þetta raunar ekki nýtt sjón armið hjá mér. Að sjálfsögðu er' þetta sem flest annað í grein sjúkrahússtjórnar algjörlega úr lausu lofti gripið. Eg hefi al- drei látið falla orð í þessa átt. Hitt hljóta allir raunsæir lækn ar, er starfa úti á landsbyggð- inni að gera sér ljóst, að með tilliti til núverandi ástands í læknamálum okkar, geti kom- ið tímabil, sem erfitt reyníst að fá menn til starfa í þessari starfsgrein. Á slíkt ekki frem- ur við um Húsavík en aðra staði landsins. Þá veit ég ekki betur en, að á meðan ég var fjarverandi, hafi hér tímum saman verið einn læknir með stúdent sér við hlið. Og enn er ár liðið, síðan einn kandidat var skiiinn eftir hér á Húsavík, til að sinrta tveim héruðúm og sj úkrahúsinu. Ég hefi aldrei sagt, svö sem fram kemur í grein stjórnar- innar: „að sjúkrahúsið varði ekkert um læknisþjónustu ut- an þess“. Hins vegar héfi ég bent stjórninni á, að hún sé jeinvörðungú kosin til að sinjria Imálefnum sjúkrahússins, og sé i ég ekki sannfærður um, að ;það hafi verið heppileg leið, er hún valdi, þegar hún fór inn á þá braut að færa sjálf út verksvið sitt og-taka á sínar herðar- glimu við vandamál, sem algjörlega eru í verka- hring annarra aðila, þótt sjálf- sagt væri að hafa ákveðna sam vinnu við þá aðila, ef þess væri óskað. Eg hefi verið vantrúaður á, að ekki mætti takast að fá héraðslækni í Húsavíkurhér- að, þar sem innan skamms blas ir við, að þar verði hægt -að bjóða upp á beztu starfsaðstöðu sem nú mun völ á hérlendis. Ég er enn sömu skoðunar, jafn vel þótt stjórn sjúkrahússins ásamt fleiri aðilum hafi reýnt að auglýsa Húsavík sem éihn óaðgengilegasta stað í'yrir lækna að starfa á. Sj úkrahússtj órn fullyrðir. áð ég rangtúlki ummæli Úlfs Indriðasonar á stjórnarfundi þ. 1. maí s.l. —En hversvegna birtir stjórnin ekki ummælin? Ummæli Úlfs, sem ég hripaði niður á fundinum, voru þéssi: „Eg tel, að hvorki ég né aðrir stjórnarmenn beri minnstu á- byrgð á innihaldi reglugerðar- innar. Til þess skortir okkur alla þekkingu á þeim málum er hún fjallar um. Ábyrg'ðina bera þeir, er reglugerðina sömdu. Eg var aðeins fylgjandi því, að sett væri reglugefð til að stuðla að lausn þessara mála.“ Af þeim kynnum, er ég hefi haft af þeim Fjalls- bræðrum, kæmi það mér mjög á óvart, ef Úlf Indriðason skorti djörfung og drengskap til að standa opinberlega við það, sem hann hefur sagt, jafn vel þótt það kunni að koma samstarfsmönnum hans í sjúkra hússtjórn óþægilega. All kátleg er undrun stjórn- arinnar yfir því, að ég skyldi leggja fyrir hana spurningar, varðandi reglugerðina. Það var einmitt í tilefni þéirra spurn- inga, sem Úlfur Indriðason við hafði áðurnefnd ummæli. Á fundinum lagði ég sérstaka á- herzlu á það, að stjórnarmönn- um hlyti að verða greitt til svara við spurningum mínum, þar sem þeir myndu naumast hafa samþykkt reglugerðina, án þess að þeir áður hefðu gaumgæfilega kynnt sér og ýf- irvegað efni hennar. Ekki nenni ég að elta ólar við ýmsar fáránlegar' hugdett- ur í grein stjórnarinnar. Fyrir einhvern misgáning hafa lent inn í greinina einstöku bókan- ir, sem ekki eru rangfærðar/ Að því er snertir umræðuf um sjálfa reglugerðina, vísa ég til fyrri gfeinar minnar um það efni. Stjórnin ræðir um tilvitnun mína í túlkun lögfræðings L.Í. á reglugérðinni og birtir í framhaldi af því feitletraðár ráðléggingár Iögfræðingsins til mín. Hins vegar telur stjómin sér ekki hagkvæmt að birta neitt annað úr fundargerð stjórnarfundar L. í. með mér og lögfræðingi félagsins þ. 19. maí s.l. Fuhdargerð þessa fékk sjúkrahússtjórn senda skv. eig in ósk í byrjun' júlímánaðar. Hún telur sér t, d. ekki hag- kvaémt að birta eftirfarandi at- riði fundargerðarinnar; „ . . . Eftir það lét Guðmundur Ingvi Sigurðsson í ljós, að sér virtist sem reglUgerðin bryti í bága við sjúkrahúsalögin og gengi of langt í að skerða völd ráð- ins yfirlæknis við sjúkrahúsið. Daníel Daníelsson, ráðinn yfir- læknir, gæti því staðið fast á rétti sínum skv. sjúkrahúsa- lögum, ef í odda skerst um framkvæmd reglugerðarinnar“. Þrátt fyrir það, að sjúkrahús- stjórn hafi í höndum' þessa fundargerð, fullyrðir hún að þessi túlkun hafi aldrei verið kynnt fyrir stjórninni. Það er ekki rétt, að ég hafi ekki vilj- að fara að ráðum lögfræðings L. í. í bréfum sjúkrahússtjórn- ar til mín dags. 13. marz og 22. apríl boðar stjórnin viðræðu fund ffamkvæmdaráðs og lækn anna um framkvæmd reglu- gerðarinnar. í júníbyrjun fór ég þess á leit, að þessi áður boðaði fundur yrði haldinn og fór hann fram hinn 9. júní. Þar sem ég taldi það engum til hags, að upp hæfist deila á milli mín og aðstoðarlækn- anna við störf á sjúkrahúsinu, skýrði ég á fundi þessum all- náið frá því, hvernig ég teldi mér fært að framkvæma reglu- gerðina og lét síðan bóka það, að ég væri reiðubúinn að fram kvæma þau atriði hennar, sem saman færu við sjúkrahúsa- lög, að dómi lögfræðings L.í. Sjúkrahússtjórn kom hins vegar í veg fyrir, að ég gæti framkvæmt reglugerðina á þennan hátt, svo sem lögfræð- ingur L.í. hafði lagt til, með því að segja mér upp störfum. í greinarlok kveðst sjúkrahús- stjórnin staðráðin í því, „að láta einskis ófreistað til að nægur læknakostnaðHir sé á Húsavík . . .“ Ekki efa ég, að hér segi ■stiórnin hug sinn allan, sbr. þá staðreynd, að er ég hætti hér læknisstörfum 1966, hækkaði kostnaður við læknaþjónustu á sjúkrahúsinu um ca. 100'%, og kostnaður við læknisþjónustu utan sjúkrahúss margfalt meira. Um hug vfircrpenfandi m°iri þUita nAvpA-búa til aðgerða yi.Vvvobiisstinrnar ligeja fvrir VViólfnefsr sannanir, og það er grunur minn, að vonir stjórnar innár um það, að hehni hafi tekizt að slá ryki í augu al- mennings með þessari lágreistu grein sinni, breytist í sár von- brigði. Með þökk fvrir hirtinguna. Daniel Daníelsson, sj úkrahúslæknir. Framíh. a£ Ms. 1 Austfirðingar hafa kosið til þess að fjalla, ásamt þing- mönnum Austfirðinga, um stofnun menntaskóla á Aust- urlandi. WOen'ntamálarááfiiérra næddi við forystumenn í dkóllannlál- luím og sveitarstjórníarmenn á cCEiúim þeiim stöðum, setm hann helimsótt . uim slkólamál fjórð u'nigsiins og heimE'ótti m. a. ’íhðaslkóla. v.. ,is . nu , ■ Á kjördætmdsráðskundinum á Eg lsstöðum vtar kjördæmis rláðiniu Ikosin ný stjóm. í hienni eá'gia sæti: Steinn Jóns- son, Eskifljrði, Hallbteinn Frið þjófsson, Seyðisifirði. Qestur Janus Ragnarsson, Neökaup- stað, en í varastjórn e.ga sæiti: Egill Giuðiaugsson, Fá- Skrúðs'firði. Gunnar Egilsson, Egilsstöðium og Birgir Thor- berg, Reyðarifirðl. Á sunmudagiin'n keimiur mun Gytfi Þ. Gíslason mæita á fundi A lþý ðuf 1 olklksm'a mna á Sielfossi og síðar í sumar mun hann fara til Norðurlands og Vestfjarða. — BARDAGAR Frsamlh. a<f bls. 1 anförnu, en brezka stjórnin hef ur hingað til færzt undan því að beita hervaldi til að stilla til friðar. Snemma í morgun héldu hersveitir inn í London- derry, en þá hafði lögreglan barizt ein alla nóttina og var að niðurlotum komin. Bernadette Devlin, sem kos- in var á þing fyrr á þessu ári og er yngsta konan sem tekið hefur sæti í brezka þinginu, sagði í gærkvöldi, að síðustu atburðir á írlandi sýndu að ekki væri lengur hægt að við- halda sama stjórnarformi í N- írlandi og hingað til hefur gilt. Hún skoraði á brezku stjórn- ina að fella stjórnarskrá lands- ins úr gildi, en kalla saman ráðstefnu til að ákvarða fram- tíð landshlutans, en á þessari ráðstefnu skyldu eiga sæti auk fulltrúa brezku stjórnarinnar fulltrúar stjórnar (Nörður-ír- lands og stjórnarandstöðu og einnig fulltrúar ríkisstjórnar írlands. ’ Bannið við mannfundum og mótmælagöngum, sem sett var á í morgun, á að gilda út þenn an mánuð. Eini félagsskapur- inn sem fær undanþágu frá banninu og leyfi til að halda samkomur er Hjálpræðisher- inn. i Guðdómleg skilaboð um örkina hans Nóa □ Einn af eldri og reyndari landkönnuðum amerískum, sem heldur því fram að hafa fengið guðdómleg skilaboð í draumi um það, hvar brakið úr öik Nóa sé að finna, lagði nýlega upp f sína sjöundu leitarferð að biblíufarartæk- inu. Hinn 73 ára gamli Jolhn Li'bi befur á þessum leiðöngr um srnuim ratað í ýimsar mlannraiunir, smjóstonma, haigl- og þrumiuivleður og úlf- ar og birnir hafa ógnað hon ,uim á hiæsita fjalEii í TyrMandi, Ararat. En hingað til hietfur honuim eklk)! tekizt að sanna heiminuim, að öilk Nóa hafi raimverulega verið til. Eftiir að LÍbi fór síðast' á Ararat, fyrir tveiimiur árum síðan lýsti hann yifir. að Ihiann væri hræddur um, að guð Eldur í potfi á Hótel Sögu Reykj avík—HEH □ Slökkviliðið var kvatt að Hótel Sögu á tólfta tímanum í gærkvöldi. AJlt liðið, sem var á vakt, fór á vettvang. Ekki æislklti þeiss elklki, að hiainn fyndi örlkina — sem htaifði ver ð salknað, síðan syndaflóg biblíunnar 'átfti sér stað — og 'bafði þesis vegna hiugslað sér að hætlta vig frekari leit. En nú er sá gamdd sem sagt á leiðinni upp hlíðar hins 5164 metm hláia fjals og þess um „guðd'óm'lega leiðangi’i'* nýtur hann léiðsagnar ýfir- lautinants í tyrkneSka hern- uim cnglátta annarra fjallgöngu manna. Lábi telur, að brakið úr öbkinni sé að finna við tind fjallsins, Tyrlkl’andkmeg in. L'ibi teliur sdlg balfia fundið staðihn, þegar hann ikfleif Ara rat í þriðja skipti. árið 1958, en heldur ag öhkiin liggi núí grafin undir snjólögunum sem frosnir stieingervingar. — reyndist vera um mikinn eld að ræða, en kviknað hafði í grill- potti á efstu hæð hótelsins. —. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang, hafði starfsfólk hótelsins lagt asbest teppi yfir pottinn og kæft' eldinn í honum, en þó sá slökkviliðið ástæðu til að sýná fyllstu aðgæzlu og voru slökkvi liðsmenn við hótelið í u. þ. b, eina klukkustund.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.