Alþýðublaðið - 03.08.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.08.1969, Blaðsíða 3
„EIGINKONA MANNS SÍNS“ söng segir Jane og á eftir sátum við uppi alla nóttina. Við bárum enga trúlofunar- hringa því að ég hafði frábeðið okkur bá fyrirfram, en friðdómarinn var svo ýt- inn, að ég sá mér ekki annað fært en að fá lánaðan hring hjá korru svaramanns ins. Arrnars hefði hann aldrei látið ti! leiðast að gefa okkur saman. Enn var þó ekki allt útkljáð, því að hjónabandið var ekki tekið gilt í Frakk- landi. Vadim hafði nefnilega gleymt að fá það fært inn hjá franska ræðismann inum í Las Vegas. Þess vegna urðu þau Jane að gifta sig á nýjan leik í frönsku smáþorpi um fimmtfu kílómetra frá Par- ís. Þar var það bæjarfógetinn, sem gaf þau saman. Að vígsluathöfninni lokinni varð Jane að orði: — Jæja, þá er ég líklega orðin lög- lega frönsk. Hin eirðarlausa og duttlungarfulla dótt ir kvikmyrrdaleikarans Henry Fonda, sem Óhætt er að segja, að handa- ríska kvikmyndjaleikkonan Jane Fonda sé gædd þeim mik ilsverða hæfileika ,,að kunna að sjá að sér“ eða að minnsta kosti „geta skipt um skoðun,“ þegar tillit er tekið til þess. að hún hefur látið sér um munn fara setningar eins og þær, að „hjónabandið sé úr- elt fyrirkomulag“ og að „hún geti aldrei verið með sama marnii lengur en eitt ár“ o. s. frv. GTFT í tvígang. Nú eru semsé meira en fjögur ár síðan ástir tókust með þeim Jane Fonda og franska kvikmyndaleikstjóranum RogerVad im manninum sem lagði grundvöllinn að frægð Brigitte Bardot og gekk sfðar að eiga dönsku fegurðardísina og leikkonuna Annette Ströyberg. Síðan hafa þau gift sig ekki aðeins einu sinni heldur tvisvar. Fyrst í ágústmánuði árið 1965, þegar þau flugu með hraði frá Hollywood ti Las Vegas og gengu að eigast frammi fyrir friðdómara eini'm á Dunes Hóteli: — Pétur bróðir kom til fundar við okkur með gítarinn sinn og spilaði og Afþýðublaðið — Helgarblað 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.